Þjóðviljinn - 11.05.1982, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.05.1982, Qupperneq 1
x-G Alþýðubandalagið mun beita sér fyrir samstarfi vinstri flokka og fé- lagshyggjufólks um stjórn Reykjavik- urborgar. Alþýðubandalagið eitt gengur til kosn- inga á grundvelli ejndreginnar sam- fylkingarstefnu gegn Sjálfstæðisflokkn- um og flokkseinveldi hans i Reykjavik. x-G Gegn pólitiskum borgarstjóra Sjálf- stæðisflokksins x-G Gegn klikuskap og spillingu i Reykjavík Gegn leiftursókn Vinnuveitendasam- bands og Sjálfstæðisflokks Gegn kjaraskerðingarstefnu Vinnuveit- endasambands og Sjálfstæðisflokks / / Baráttumál Alþýöu- bandalagsins í Reykjavík fyrir kosningar til borg- arstjórnar 1982 eru mörg og mikilvæg. Margt hefur áunnist á kjörtímabilinu en ennþá fleira er þó óunnið í gömlum og nýj- um baráttumálum flokksins. Hér á eftir minnir Alþýðubandalagið í Reykjavík á nokkur at- riði úr borgarmálastefnu sinni. Hverfalýðræði og bein áhrif íbúa - O- Bein þátttaka vinnandi fólks i rekstri og stjórnun atvinnufyrirtækja. ~ O -- Fjölgun starfa i iðnaði og f ramleiðslugreinum .. O ~ Borgarstjóri verði áfram starfsmaður allra borg- arbúa, en ekki pólitískur fulltrúi eins flokks. .. o -- Húsnæðisvandi launa- fólks verði leystur með félagslegum aðgerðum. Áætlun um verkamanna- bústaði verði fylgt og framboð á leiguhúsnæði aukið. .. o ~ Borgin komi upp fast- eigna- og leigumiðlun á eigin vegum. .. o ~ Tekin verði ákvörðun um framtíð Reykjavíkur- flugvallar og kannaöir ýtarlega möguleikar á 8—10 þúsund manna byggð á núverandi flug- vallarsvæði. .. O ~ Nýtt og gamalt verði tengt i skipulagi og við byggingar og staðinn vörður um svipmót gamla bæjarins. .. o ~ Nýju umferðarskipulagi verði komið á i eldri hverfum bæjarins. .. o ~ Útideild og unglingaat- hvarf verði efld og fjár- stuðningur veittur til reksturs kvennaathvarf s. -O ~ Borgarleikhús rísi fyrir 200 ára afmæli borgar- innar 1986. ~ O ~ Heilbrigðisþjónusta verði byggð upp i hverf- unum á heilsugæslustöðv- um og meö heimaþjón- ustu. .. o ~ Haldið verði áfram að byggja þjónustuhúsnæði fyrir aldraða og auka heimaþjónustu. .. o ~ Staðið verði við áætlun um að öll börn eigi kost á dagheimilis- og leikskóla- vist hæfilegan tima dag- lega. .. o - Örugg útivistar- og leik- svæði fyrir börn i öIIujti hverfum. .. o ~ Búið verði i haginn fyrir vetrariþróttir i borginni og skautahöll lokið á næsta kjörtímabili. .. o ~ Haldiö verði áfram þétt- ingu byggðar og sköpuð samfelld, heilsteypt og hagkvæm borgarmynd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.