Þjóðviljinn - 11.05.1982, Page 4

Þjóðviljinn - 11.05.1982, Page 4
4 STEFNUSKRÁ HÚSNÆÐISVANDILAUNAFÓLKS Um margra áratuga skeiö hef- ur algengasta vandamál, sem reykvfskar fjölskyldur hafa átt við að glima, veriö að afla sér húsnæðis. Fáir launamenn hafa sloppið léttilega frá þeirri glfmu og sumum auönast aldrei að ljúka henni. Alþýöubandalagiö hefur i borgar- og ríkisstjórn unnið að framkvæmd þess markmiðs verkalýðshreyfingarinnar aö þriðjungur ibúðabygginga verði á félagslegum grunni, og tekju- lægsta fólkið fái forgang á ódýru eignarhúsnæöi á góðum kjörum. Aðstæöur á lánamarkaði eru hinsvegar orðnar þannig á sið- ustu misserum aö ungu fóiki með venjulegar tekjur er oröiö um megn að koma sér upp eigin hús- næði. Alþýðubandalagið telur þvi afar brýnt að húsnæöislán til þeirra sem byggja i fyrsta sinn verði hækkuð og bankakerfið leggi sinn skerf að mörkum með iangtimalánum. Húsaleiga er oröin þaö há að ætla má að fullur heimingur tekna láglaunafólks renni i mörgum tilvikum beint I vasa leigusala. Hér verður aö koma til stórátak i samvinnu borgar, rikis og verkalýöshreyf- Allir borgarbúar hafa nú jafnan rétt við úthlut- anir lóða, en áður var farið eftir klikuskap og flokksmerkingum. ingar i byggingu verkamannabú- staða, sem Alþýöubandalagiö leggur höfuðáherslu á, og leigu- húsnæðis. Félagsleg lausn húsnæðisvandans A þvi' kjörtimabili sem nú er að ljúka hefur veriö mörkuð stefna I Reykjavik sem i mörgum grein- um kemur nokkuð til móts við sjónarmið Alþýðubandalagsins i húsnæðismálum. Allir borgarbú- ar eru nú jafniraðréttiviö úthlut- anir lóða þar sem farið er eftir óvilhöllum reglum. Byggingar- samvinnufélögum hefur verið veittur forgangur að fjölbýlis- húsalóðum og Uthlutaö hefur ver- iö lóðum undir ibúðir i verka- mannabústööum. úthlutað hefur veriö lóðum til aö byggja sér- hannaðar íbúöir fyrir aidraða m.a. til Starfsmannafélags borg- arinnar og samtaka aldraöra. Hérerkomið til móts viö mjög Ut- breiddar óskir og slik stefna ætti I framtiðinni að stuðla aö betri nýt- ingu hUsnaeðis. Á þessu ári hefst bygging 40leiguibúða i eigu borg- arinnar. Töluvert af lélegu leigu- húsnæði hefur verið tekiö úr not- kun, þó aö það hafi sóst seinna en skyldi vegna hUsnæöiseklunnar. I þessum aðgerðum nUverandi meirihluta borgarstjórnar og mörgum fleiri felst mikilvæg stefnumótun IhUsnæðismálum og vilji til þess að finna á þeim fé- lagslegar lausnir. Sé þessari stefnu framhaldiðog hvergi hvik- að frá byggingaráætlun um verkamannabústaði mun takast á nokkurra ára bili að greiða úr brýnasta hUsnæðisvanda lág- launafólks og ungs fólks i höfuö- borginni. Alþýöubandalagið mun beita sér fyrirþviaðborgarstjórn hafi forgöngu á þessu sviði og stefna markvisst að þvi að borg- arbUar eigi þess raunhæfan kost aö velja á milli þess að byggja sér eigið húsnæðieða leigja hentugar ibúðir gegn sanngjörnu verði. Al- þýðubandalagið mun og hrinda i framkvæmd tillögum sinum um fasteigna- og leigumiðlun á veg- um borgarinnar. fáist við þær stuðningur annarra flokka I borg- arstjórn. ÁTAK í ÞÁGU ALDRAÐRA Við Lönguhlið og Dalbraut hafa verið teknar í notkun 96 eins og tveggja manna þjónustuibúðir fyrir aldraða. Alþýðubandalagið leggur sem fyrr áherslu á að tryggja að- hlynningu aldraðra, jafnt á stofn- unum sem i heimahúsum. Mikil- vægt er að öldruðum verði gert kleift að búa á sinu eigin heimili eins lengi og þeir kjósa og heilsan leyfir og brýnt er að koma heild- arskipulagi á þjónustu sem geri þeim það mögulegt. A yfirstandandi kjörtimabili hefur veriö unniö sleitulaust aö bættum hag aldraöra Reykvik- inga og hefur mikið áunnist. Við Lönguhlið og Dalbraut hafa veriö teknar i notkun 96 eins og tveggja manna þjónustuíbúðir; fyrir skömmu var opnuð hjúkrunar- deild I Hvitabandinu og nú er ver- ið að taka I notkun dvalarheimili með hjúkrunardeild við Snorra- braut. Veriö er aö teikna fjórða heimilið i Seljahverfi, þar sem verður dvalarheimili og hjúkrun- arheimili auk ibúða i smærri hús- um. Tekin hefur verið upp dag- vistun fyrir aldraöa, þjónusta heimahjúkrunar hefur verið auk- in og meira en 1200 heimili aldr- aöra nutu heimilishjálpar á sið- asta ári. Þá hefur tómstundastarf fyrir aldraða verið eflt. Óhætt er að fullyrða að hagur aldraðra Reykvikinga hefur batnað verulega á kjörtimabilinu og með tilkomu B-álmu Borgar- spitalans sér fyrir endann á þvi neyöarástandi sem aldraðir lang- legusjúkiingar hafa búið við. Alþýðubandalagið leggur áherslu á aö á næsta kjörtimabili verði haldið áfram á sömu braut með byggingu þjónustuhúsnæöis fyrir aidraða og aukinni heima- þjónustu. Leggja ber aukna áherslu á starfsemi dagdeilda, koma heildarskipulagi á þjónustu við aldraða og sjúka I heimahús- um og bæta sjúkraþjálfun við hana. Tómstundastarf aldraðra hefur verið eflt, tekin upp dagvistun, og Alþýðu- bandalagið leggur áherslu á að á næsta kjörtimabili verði haldið áfram að byggja þjónustuhúsnæði fyrir aldraða og auka heimaþjónustu sem 1200 heimili nutu á siðasta ári. tmimw Fyrir skömmu var opnuð hjúkrunar- deild i Hvitabandinu fyrir aldraða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.