Þjóðviljinn - 12.05.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1982, Blaðsíða 1
félagshyggja er í fyrirrúmi Á bæjarskrifstofunum í Neskaupstað ræður Logi Kristjánsson ríkjum. Hann er bæjarstjóri og hefur verið það frá því i júlí 1973; ári síðar var hann í framboði fyrir Alþýðu- bandalagið í Neskaupstað og hefur verið bæjar- fulltrúi þess siðan og skip- ar nú þriðja sætið á lista Bandalagsins í bæjar- stjórnarkosningunum. Þegar blm. Þjóöviljans leit viö á bæjarstjórakontórnum til þess aö spjalla viö Loga spuröi hann Þar sem y Stiklað á stóru í bœjarmálefnum í Neskaupstað með Loga Kristjánssyni, bæjarstjóra þvi eölilega fyrst hvar Neskaup- staöur væri á vegi staddur i þró- uninni miöaö viö aöra sambæri- lega staöi. „Ég held aö Neskaupstaöur sé mjög framarlega á mörgum sviö- um, hér hefur félagshyggjan ver- iö i fyrirrúmi, jafnt i atvinnumál- um, verslun og opinberri þjónustu — og ég þori að fullyröa, aö Nes- kaupstaöur er fremstur meöal jafningja hvaö opinbera þjónustu snertir. Ég get t.d. nefnt dag- heimilismálin þvi til staöfesting- ar en viö erum hér algerlega sér á báti aö þvi leytinu og reyndar er þjónustan á sviöi uppeldismála almennt mjög góö og fer samt vaxandi. Viö erum reyndar nokkuö aft- urúr, þegar aðstaöa til iþróttaiök- ana er skoöuö, en viö veröum inn- an skamms tima komin jafnlangt öörum stööum i þvi tilliti einnig”. Sjá næstu síðu | B ■ Neskaupstaöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.