Alþýðublaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 2
1 Aígreid^la tlaðsins er í Alþýðuhúsiou við Ingóifsstræti og hverfisgötu. Sfmi 988. Auglýsingum sé skilað, þangað eða f Gutenberg, f siðasta lagi ki. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftargjald eln kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. &tsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kostí ársfjórðnngslega. Jarnaskóli Reykjavikur Vér erum að þokast f áttina. Jafnréttið er að vinna. Nú sitnr ráðherrabarnið á bekk með öreiga- barninu. Bæði ern mannanna börn. — Litum aftur yfir 50 ir. — Nú getum vér ekki komist af án barnaskóla, þótt vér vildum. Þeir, sem halda hinn gagnstæða fram, cru ekki sjáandi á þeim vegum. Skólahúsrúm vort Reykvfkinga sr orðið svo takmarkað, að til vandræðá horfir. Vér þyrftun að eiga tvö barnaskólahús eins og það sem nú er notað og hið þriðja þyrfti að vera á leiðinni. — Hús næðisskorturinn kemur hart niðnr á öllum. Nú verður að neyðast til að keana börnum úti í bæ f húsuro, 'seou alls ekki svara kröf- um tfmaos. Og i ár verður að vísa uMglisgum frá. Áttunda deild getur ekki tekið við þeim ung- meunum, seot fegiu viidu komast þangað, Og hvert á að vísx þeim, til þess að njóta fræðsln? — Annarsstaðar cr fult í ár er 8, deild barnask. ein> skift með 30 nem. 7. d. fimrn- skift með 150 nem. 6. d. aískift með 270 aem. 5. d. nfskitt með 270 nem. 4. d. áttakift með 240 aem. 3. d. sjöakáft með 210 aem. 2. d. áttekift með 240 aem. og 1. d. fimmekift með 150 nem. Nemcndur verða þá 1560, ef alls staðar verða 30 f stofu, en það muS víðast verða í byrjun. Það er erfitt verk að láta alt íara sem ákjósanlegast í svoma skólabákni' Eitt af mörgu, sem til bóta væri, er áð skipa kennara- ráð, sem benti þeim, er minna vita á þessu sviði. Kennararnir standi í eidinum; þeir bera hita ALÞVÐUBLAÐlÐ og þunga dagsins. A þeirn skella sleggjudóroarnirl ,Það er nokkurn hægra að gægjast inn í svona stóran skóla og dæma harða dótna, en láta alt fara eins vel og beztu menn kysu. H y. Góö tíöindi. Danðahættn Tið raímagns- lelðslnstörf afstýrt. Tveir sænskir menn, Olaf jfackobsson og Hedenberg verk- fræðingur hafa smíðað verkfæri, sem gerir það að verkum, að euginn hætta er á, að menn farist við vinnu við rafmagsiagningar, vegna háspennustraums, en það starf hefir hlngað kostað fjölda manns iífið. Vafalaust mnn upp- fundning þessi bráðiega verða notuð allsstaðar, þar sem hennar er þörf, þvf gildi hennar hefir þegar verið sannað. Þegar rafmagnsleiðslur með há> spennu bila eitthv&ð, sem mjög oft skeður, er oft hættuiegt að gera við þær, því fara þarf upp staurana og gera þsnnig við bil- unina, sem oftast verður þar. Hefir viðgerðin hingað til farið fram af svonetndum .transformator- palii* og getur ætið hent, að við geiðarmaðurinn snerti háspennu- þráðinn og er dauðina þá venju- lega vis. En hið aýja verkefmi afstýrir þeirri hættu, þvf með þvf má gera við bilanirnar aeðan af jörðu og um lelð slftur það strauminn. Lfka má nota verkfæri þetta við fieira sem verðnr að leiðslunum. Verkfærið hefir þegar feagið mikla útbieiðslu, þvf það er auð> velt í meðferð. Iljálparstðð Hjúkrunarféiagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . ld. 11—12 í. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. a. Miðvikudaga . . —■ 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Botnía kemur í kvöld tii Vestmannaeyja. Vileaðar fréiiir. Heirihlnti anstnrríska hersins jafnaðarmenn. Kosnicgar til hermannaráðaana í austurriska heraum sína að fleiri hermenn en þeir rússnesku hafa lært af stríðinu. Úrslit kosninganna sýna að herinn er gagnsýrður af skoðunum j^fnaðarmanna. Af 399 fulltrúum sem kosnir voru, voru , n 351 socialistar og hinir 4S kom- múnistar. Hinir pólitísku flokkarnir fengu engan íulltrúa. Þó vald þessara ráða hafi miokað tuikið slðan uagverska og bayernska sovjetstjórnin leið undir lek, er enginn vafi á þvf, að þau eru miklli hcmill á fhaldið á æðri stöðum innan austurrfska hersins. Þessi jafnsðaraadi incan hersins skýrir það, hvernig á því atóð, að bandamenn böncuðu avstnrrísku stjórninni að senda óbreyttan her gegn Hottyhernum, sem f sumar ætlaði að ryðjsit inn í AusturrfkL Það stríð feeíði orðið sléttastríð. Borgarastyrjöld er eú sögð mjög viða í Kfna milli einstakra héraða. Fara her- flokkar um landið og eyða það með grípddldum, Stjórnin er sögð f miklnm vandræðum. Terhamenn hefja rinnn í r<srk- smiðjn á Ítalíu, þrátt fyrlr verkbann eigendanna. Sem kunnugt er kemur það ósjaldan fyrlr að verksmiðjudg- endur Ioki skyndilega verksmiðjum sínum og reki verkamennina. út á gaddinn, en stundum halda verka- mennirnir vinnnnai áfram eagn að sfður. Um miðjan fyrri mánuð koma þetta fyrir i bænum Molfetta á ítiífu. Geysistórri sápuverk- smiðju þar var lokað alt f giau fyrir nokkrum raáeuðum og verka- inennirnir atóðu uppi ráðalausir. En þeir voru samt ekki af baki dotnir, 15. september tóku þdr sig til og hófu vinan á eigin spítnr í verk-tmiðjunni, þrátt fyrir baan esgendaana. Lögreglan reyndi að reka þá burtu, en árangursiaust; þeir sátu sem fastast. Aiþýðu- sambaudið hefir aú hafið samninga við stjó/nina út af þessu. Hvað skyldu fslenzku fogaraeigettdarnir geta gert, ef togarafeásetarnir og verkameanirnir íslenzku færu að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.