Alþýðublaðið - 12.10.1921, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1921, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Von hefir fleit til lffsias þarfa Komið því þaog-tð og gerið inn kaup yðar hér fyrir veturinn (o£ æfinlega) á all>i rnatvöru. Mun eg ávait gera viðskiitavinina ánægða svo eg nfóti þeirra við<kifta fram- vegls Komið því beint i „Von* og tal'ð við mig sjálfan um kaup. Mæðnr! sparið aura saman fyrir lýsi handa börnunum ykkar. Alira vinsamlegast Gnnnar Sigurðsson. Simi 448 s Komið í Kaupfélag-ið í Gamla bankanum eða hringið í síma 10 2 6. IsaltaH saníla- nii ililhliM JBC.f. Versl. Hrerilsg, 50 Æ Edlk á 80 anra literinn. Mat .skeiðar og gaflir úr alumisium, Grunair d<skar (með bUrrt rönd) Eins og að undanförnu fæ eg með næstu ferð e.s. »Sterling«, hið ágæta og viðurkenda saltkjöt frá Kópaskeri. Nokkrar tunnur ennþá ólofaðar. Gunnar Þórðarson, Laugaveg 64. Sem ný kvenmanns Kápa fæst með gjafverði Gretti götu £7 Dagsbrúnarfundur Rítístjort og ábyrgðarmaður; ótafnr Friðnk*aon Pm»t«m»ið|ajr* Gntenbert, verður á lUQrguo í GoodteiBptsrahúsiau kt 7^/2 síðd. — Br«gi syngur. Stjórnin. Ivan Turgenlew: Æskumlnnlngar. um kvöidið, áður en kaffið kom, að taka nqkkra mjúka tóna á piaríóið. Emil kom seint heim. Til þess að láta ekki spyrja sig neitt um Klöber, fór hann strax inn í sitt herbergi. Nú varð Sanin líka að fara. Hann kvaddi Gemmu og reyndi að sjá framan í hana um leið — en hún snéri sér undan og losaði hendina. XX. Stjörnurnar tindruðu á himninum þegar Sanin kom ut á tröppurnar. En sá aragrúi aí þessum stjörnum, stórum og smáum, gulum, rauðum, bláum og hvítuml Þær blikuðu svo fallega á himinhvelfingunni. Tunglið var enn ekki komið upp, en samt mátti sem bezt greina álla hluti í þessu hálfrökkri. Sanin gekk niður götuna. En hann iangaði lítið til þess að fara heim str&x, hann fann vel að hann þurfd að ganga úti í góða loftínu. Hann snéri við, og áður en hann var kominn aftur að Rosellihúsinu, heyrði hann að opnaður var gluggi út að götunni, og fyrir innan, í dimmu herberginu — kom í Ijós kvenmaður, og hann heyrði að hún kallaði: „Herra Dmitril" Hann stökk undir eins að glugganum: „Gemmal" Hún studdi olnbogunum í gluggakistuna og beygði sig áfram. „Herra Dmitri," byrjaði hún aftur ósköp hægt — „eg hefi í allan dag astlad að gefa yður dálítið, en ekki get- að gert það. Og þegar eg sá yður nú snona óvaent, hugsaði eg, að eg skyldi nú samt sem áður gera það. . . Ósjálfrátt þagnaði Gemma þegar hér var komið. Hún gat ekki haldið áfram, því dálítið óvænt kom yrir. I kyrðinni og alheiðum himni kom alt í einu svo körp vindkveða, að það var allra líkast því að jörðin skylfi. Vindurinn var ekki kaldur, heldur heitur, næst- um því brennandi heitur. í einu vertangi svifti hann hattinum af höfði Sanins og þyrlaði *pp lokkunum á Gemmu, Sanin var kominn fast að gluggakarminum, beygði sig Ósjálfrátt áfram — Gemma greip með báðum hönd- um um herðar hans og lét höfuðið hniga að bijósti hans. Vindhviðan stóð svo sem eina mínútu. Svo sama kyrðin eins og áður. Sanin leit upp og sá svo fallegt og hræðslulegt andlit, svo stór og falleg augu — svo töfrandi stúlku — áð hjartað ætlaði að hætta að slá i brjósti hans, og hann þrýsti vörtim sínum að hárlokkunum, sem vindurinn hafði blásið niðar á brjóst hans og gat ekkert annað sagt en: „Gemma, Gemma' ,ín hvað var þetta? Eld- ing?“ spurði hún og starði í kring um sig án þess að muna eftir því að taka handleggina af herðum hans. „Gemma!" endurtók Sanin. Hún stundi, leit inn í stofuna, greip í beltið sitt og rétti Sanin fölnaða rós. „Eg ætla að gefa yður þessa rós.“ Hann þekti að það var sama rósin og hann hafði tekið af foringjunum. Svo heyrði hann að gluggamim var lokað og inni fyrir honum sást ekkert hTÍtt. Sanin kom heim berhöfðaður. . . . Hann hafði ekki einu sinni tekið eftir því að hatturinn haíði fokið. — XXI. Hann gat ekki sofnað fyr en undir morgun. Það var heldur engin furða, því meðan þessi hlýja vindhviða lék um hann um kvöldið, hafði hann fundið — ekki einasta að Gemroa var töfrandi falleg og að hann var hrifinn af henni — heldur einnig að hann elskaði hana! Ástin hafði komið að honum óvörum eins og vind- hviðan! Og svo þessi heimskulega hólmgangal Hanh kvaldist af óvissnnni um það, hvernig þessu myndi öllu Ijúta! Ef nú svo vel skyldi vilja til að hann yrði ekki

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.