Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 1
Föstudagur 16. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
um helaina
• lpiklist
• myndlist
• tónlist
• kvikmyndir
• samkomur
Sólrún Bragadóttir tekur viö af Katrinu Siguröardóttur I Meyja-
skemmunni á þremur sýningum.
Meyjarskemman á morgun
Viöar Eggertsson, Gunnar Rafn Guömundsson og Björn Karlsson i
hlutverkum sinum i „Banönum”
Alþýðuleikhúsið:
Bananar
Bananar, hin nýja unglinga-
sýning Alþýöuleikhússins og
siðasta frumsýning þess á þessu
leikári, er sýnd i kvöld. Verkið
er samið af Hachfeld og Liicker,
Hassið hennar mömmu er
sýnt i kvöld hjá Leikfélagi
Reykjavikur, en mikil aðsókn
hefur verið að þessu verki, enda
Vegna mikillar aðsóknar hef-
ur Garðaleikhúsið ákveðið að
efna til aukasýningar á stykkinu
„Kallinn i kassanum”. Þessi
í kvöld
en leikstjóri er Briet Héðins-
dóttir. Þá eru örfáar sýningar
eftir á Don Kikóta, en hann
verður sýndur n.k. sunnudag.
höfundurinn vel þekktur. Leik-
stjóri er Jón Sigurbjörnsson, en
leikmynd gerir Jón Þórisson.
sýning, sem jafnframt verður
siðasta sýningin, verður i Tóna-
biói , laugardaginn 15.
mai, og hefst kl. 20.30.
Leyni-
melur
13 á ný
Gamanleikurinn „Leyni-
melur 13”, eftir Þrldrang, I
nýrri leikgerð Guörúnar As-
mundsdóttur, hefur legiö niöri
um nokkurt skeiö af ýmsum
óviöráöanlegum ástæöum.
Er nú áætlað að sýna leikinn
að nýju, og verða næstu
sýningar fimmtudaginn 13. mai
og laugardaginn 15. main.k., en
sú sýning verður i tengslum við
ársþing Bandalags islenskra
leikfélaga, sem haldið verður i
Kópavogi 14.-16. mai n.k.
Sýningar á leikritinu eru alls
orðnar 13.
Meö helstu hlutverk fara
Sigurður Grétar Guðmundsson,
Einar Guðmundsson, Helga
Harðardóttir, Sigurður
Jóhannesson, Sigriöur Eyþórs-
dóttir, Sólrún Yngvaddttir.
Leikstjóri er Guörún As-
mundsdóttir, söngtexta i leikn-
um samdi Jón Hjartarson og
annast Magnús Pétursson
undirleik.
Eins og áður segir verða
næstu sýningar i Kópavogsleik-
húsinu fimmtudaginn 13. maiog
laugardaginn 15. mai, og hefjast
þær kl. 8.30 e.h.
Gosi
einu sinni
enn
Sunnudaginn 16. mai veröur
bamaleikritiö Gosi sýnt i 40.
skiptiði' Þjóðleikhúsinu. Sýning-
um á verkinu átti aö ljúka um
siðustu helgi, en vegna mikillar
aösóknar þá hefur verið gripiö
til þess ráðs aö hafa þessa einu
aukasýningu. Fleiri auka-
sýningum verður ekki hægt að
koma við.
Æska
Péturs
mikla
Tvo næstu sunnudaga verður
ný sovésk kvikmynd, „Æska
Péturs”, sýnd i MlR-salnum,
Lindargötu 48. Fyrri hluti
myndarinnar, sem nefnist
„Soffia prinsessa”, veröur sýnd
16. mai og siöari hlutinn, „Pctur
keisari”, 23. maí, og hefjast
sýningarnar báöa dagana kl. 16.
Kvikmyndin „Æska Péturs”
fjallar um Pétur mikla Rúss-
landskeisara áyngri árum og er
byggð á fyrra bindi skáldsögu
Alexei Tolstoj, sem komið hefur
út á islensku. Leikstjóri er
Sergei Gerassimov, en með
helstu hlutverkin fara: Dmitri
Solotutsin (Pétur), Natalia
Bondartsjúk (Soffia) og
Tamara Makarova (móöir
Péturs).
Kvikmyndin er ótextuö, en
Sergei Alisjonok, rússnesku-
kennari MIR, fiytur skýringar
með myndinni og á undan sýn-
ingu hennar.
Aðgangur að MtR-salnum,
Lindargötu 48, er ókeypis og ifll-
um heimill.
Laugardaginn 15. mai nk.
verður gerö sú brcyting á hlut-
verkaskipan i sýningu Þjóðleik-
hússins á Meyjaskemmunni aö
Sólrún Bragadóttir syngur hlut-
verk Hönnu i staö Katrinar
Siguröardóttur sem sungiö hef-
ur hlutverkið til þessa. Mun Sól-
rún syngja þetta hlutverk alls á
þremur sýningum, laugardag-
inn 15. mai, fimmtudaginn 20.
mal og laugardaginn 22. mai.
Bubbi Morthens og félagar i
Egó ætla að halda Reykviking-
um tónleika um helgina. Þeir
Egó-menn veröa á ferðinni i
Hafnarbiói á morgun, laugar-
Þegar lagt var upp með
Meyjaskemmuna var tilgangur
m.a. sá að gefa ungum og upp-
rennandi söngvurum tækifæri
og þegar prófað hafði verið i
hlutverkin, var ákveðið að
Katrin syngi hlutverk Hönnu,
sem er annað stærsta hlutverkið
i sýningunni, en jafnframt að
Sólrún syngi hlutverkið i þrjú
skipti.
daginn 15. máf, kl. 16.00 Græn-
lenski visnasöngvarinn Peter O.
Petersen kemur fram á þessum
tónleikum Egós.
Margrét ólafsdóttir og Gisli Halldórsson.
Hass í Iðnó í kvöld
()r sýningunni „Kallinn i kassanum”. Aöalsteinn Bergdal og
Magnús Ólafsson I hlutverkum sinum.
Aukasýning á Kallinum
Grýlurnar á Selfossi
Grýlurnar eru meö hljómleika I Selfossblói kl. 17.00 á morgun laug-
ardag. Ekki er úr vegi aö benda fólki á áætlunarferöir frá Umferð-
armiöstööinni kl. 15.00 frá Reykjavik og frá Selfossi kl. 18.30 og
21.30. (Ljósm. gel)
Egó spilar í Hafnarbíói