Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 2
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINNÍ Föstudagur 14. maí 1982 um helgina Tónleikar í Firðinum Lúftrasveit Hafnarfjarftar heldur tonleika fyrir styrktarfé- laga og aftra velunnara sveitar- innar f tþrdttahiisinu við Strandgötu á morgun, laugar- daginn 15. mal. Stjórnandi er Hans Ploder. Tdnleikarnir hefj- ast kl. 16.00. Tiunda Landsmot Sambands islenskra iUftrasveita verður haldið i Hafnarfiröi þann 12. júní n.k. og annast LUÖrasveit Hafnarfjaröar undirbUning og framkvæmd þess. Hafa níu lUörasveitir tilkynnt þátttöku á mótinu. Þar leika þær nokkur lög hver og siöan allar saman. Þær mynda einnig 200-250 manna luðrasveit, sem mörgum þykireflaustgaman á að hlýða. Tónleikar í Kópavogi Þórunn Guömundsdóttir, þverflautuleikari, hekiur tón- leika á sal Tónlistarskóla Kópa- vogs aö Hamraborg 11, 3. hæft, þriöjudaginn 18. mai kl. 20.30. Undirleik annast Guöriöur St. Sigurftardóttir. Þdrunn er ao ljUka burtfararprófi viö Tón- listarskóla Kópavogs. Kennari hennar er Bernard Wilkinson. A efnisskránni eru verk eftir C. Ph. E. Bach, Francis Poul- ence, Albert Roussel og Bohus- lavMartinu. Kaffitónleikar sunnudag A sunnudag mun Arnesinga- kórinn I Reykjavik halda svo- kallaöa kaffitónleika I félags- heimili Fáksmanna viö BU- staftarveg. Þarveröa á boftstdl- um kökur og kaffi, og mun kór- inn syngja fyrir gesti eftir þörf- um. HUsið opnar kl. 15.00 Stjórnandi er Guðmundur Ómar Óskarsson og undirleikari KolbrUn Óskarsdöttir. Sýning á listmun- um eldri borgar- anna Dagana 14.-16. mal n.k. verð- ur efnt til kynningarsýningar fyrir almenning á Kjarvalsstöð- um þar sem sýndir verða ýmsir munir sem gerðir hafa verið I félagsstarfi eldri borgara i Norðurbrún 1, Lönguhllð 3, Furugerði 1 og Dalbraut 27, og félagsstarfið kynnt. Eins og á undanförnum árum verður sala á ýmsum munum sem gerðir hafa verið I félags- starfi eldri borgara dagana 15. og 16. mai að Norðurbrún 1. Nikulás íÁs- mundar- sal A laugardag kl. 14.00 opnar Nikulás SigfUsson sýningu á vatnslitamyndum I Asmundar- sal. Sýningin verður opin virka daga kl. 17.00 — 22.00 en um helgar frá kl. 14.00 — 22.00. A sýningunni, sem er þriðja einkasýning Nikulásar, eru 30 vatnslitamyndir, málaðar á s.l. 2 — 3 árum. Fljúgandi turn með Minotaurus — steinþrykk eftir Jóhönnu Boga- dóttur. Jóhanna sýnir turnmyndir Myndlistarkonan Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu i Safnahúsinu I Vestmannaeyjum á laugardag og sýnir bæði graf- Ikmyndir og málverk. Jóhanna er nýkomin Ur Norö- urlandaferö, þar sem hún sýndi bæfti I Finnlandi og Noregi og fékk lofsamlega dóma fyrir myndir sinar. í Finnlandi sýni Jóhanna m.a. I Konsthallen i Helsinki, og segir gagnrýnandinn Dan Sundell m.a. i Hufvudstadsbladet að Jó- hanna lýsi I myndum slnum Hfs- skily rðum nUtimamannsins i goð- sögulegum lfkingum þar sem fljUgandi turn á leið mót ó- þekktri framtlð verður tákn fyr- ir hvort tveggja I senn, vaxtar- þrá mannsins og valdagræögi eins og hún birtist i sögunni um Babelsturninn. „Goösöguleg fortið og óvægin nútiðarsýn blandast saman I myndrænu ævintýri i myndum Jóhönnu", segir Sundell. Jukka Perta Partanen skrifar i finnska blaðið Keskisuoma- lainen að turnmótlf Jóhönnu sé liking við Yggdrasil, hið kosm- iska lifstré Eddukvæðanna, sem eyöist þegar ill öfl ná yfirhönd- inni en fæftist á ný. ,,í draum- kenndri sýn Jóhönnu er heimur- inn I öngþveiti, Ulfabæli þar sem Loki leikur lausum hala á með- an mennirnir lifa i siðferðislegri upplausn... Hinar áhrifariku hugmyndir Jóhönnu eru svo ferskar og margslungnar, aft um engar réttar lausnir er aft ræða, — sérhver áhorfandi verður að finna eigin tUlkun á innihaldi myndanna..." Sýning Jóhönnu I Vestmanna- eyjum stendur I 4 daga. Haukur Dór með nokkrum verkanna á sýningumu. Haukur Dór að Kjarvalsstöðum Þessa dagana stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á leir- munum og keramik eftir Hauk Ddr* Haukur Ddr er löngu kunnur sem einn af okkar færustu leir- kerasmiftum. Hann hefur dvalið i Bandarikjunum undanfarna 9 mánufti og er syningin á Kjar- valsstöðum afrakstur dvalar- innar þar. Auk leirmuna sýnir Haukur Dór nokkrar teikningar. Sýningunni lýkur 23. maí. Elías B. Halldórsson í Norræna húsinu Laugardag 15. mal opnar Elias B. Halldórsson málverkasýningu I kjallara Norræna hússins. Klías sýnir þar 70 verk unnin I oliu og vatnslit. Sýningin verður aðeins opin I rúma viku eða til 23. mal. Bjarni Þór Bjarnason sýnir grafik, vatnslitamyndir og teikningar. Skagamennirnir Guttormur Jónsson og Bjarni Þór Bjarna- son opna sýningu I Bókhlöðunni, Akranesi i dag, laugardaginn 15. maikl. 15.00 Guttormur Jónsson er borinn Reykvlkingur, en hefur bUift á Skaganum sl. 20 ár. Hann sýnir skúlptUr og lágmyndir, leir og epoxý. Bjarni Þór Bjarnason er Skagamaftur I hUð og hár. Hann sýnir grafik, vatnslitamyndir og teikningar. Sýningin verftur opin frá kl. 16—22 til mánaftamóta mal og jUní. Guttormur Jónsson sýnir skúlp- túr og lágmyndir á sýningu, sem hann opnar með Bjarna Þór Bjarnasyni i Bokhlöðunni á Akranesiidag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.