Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 4
12 SIÐA — ÞJÓÐVIK.IINN Föstudagur 14. mal 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Hamra- hliöarkórinn syngur lög frá 15. og 16. öld: Þorgeröur Ingölfsdóttir stj. / Hljóm- sveit undir stjórn Roberts Stolz leikur lög hans. 9.00 Morguntónleikar a) Armin Rosin og David Lev- ineleika saman á bUsúnuog pianó Kavatinu i Des-dúr eftir Camille Saint-SSens, Rómönsu i' c-moll eftir Carl Maria von Weber og Fanta- siu i E-dúr eftir Sigismund Stojkowski. b) Alexei Ljubi- mow, Gidon Kramer, Juri Baschmet og Dmitri Ferschtman leika Pianó- kvartett i a-moll eftir Gust- av Mahler. c) Cyprien Kat- saris leikur á pianó smálög eftir ýmis tónskáld. 10.25 Varpi — Þáttur um rækt- un og umhvcrfi Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son 11.00 Guösþjónusta á Elli- heimilinu Grund Séra Glsli Brynjólfsson prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Björg Þorleifsdóttir Hádeg- istón lcikar 13.20 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 4. þáttur: Enskir og amerískir slagarar frá fyrri öld. Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottós- son Dr. Aöalgeir Kristjáns- son tók saman. Frumsamiö efni flytja auk hans dr. Jak- ob Benediktsson og séra Valgeir Astrdösson. Lesar- ar: Auöur Guöjónsdóttir, Guðmundur Gilsson, Krist- ján Róbertsson og Marin S. Geirsdóttir. Stjórnandi tónlistar sem flutt er I þætt- inum er dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Regnboginn Orn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.20 Aldarminning Þormóös Eyjólfssonar a) Bjöm Dúa- son flytur erindi b) Karla- kórinn Vísir á Siglufiröi syngur nokkur lög undir stjórn Þormóös. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skólabíó 13. mai s.l. Stjórn- andi Jean-Pierre Jacquillat a) Söngsveitin Filharmónía syngur. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Haröardóttir, Sig- riöur Ella Magnúsdóttir, Reynir Guömundsson og Halldór Vilhelmsson.b) Sin fónia nr. 6 ! b-dúr op. 60. Messa í C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.00 Létt tónlist ,,Þú og ég” Arni Egilsson og Asi i Bæ syngja og leika Tilkynning- ar. 19.25 Þögn sem baráttuaöferö Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Harmoníkuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón:Einar Om Stefánsson. 20.55 tslensk tónlist a) „Sveiflur” fyrir flautu og selló og 21 ásláttarhljóö- færi eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Sænskir hljóö- færaleikarar leika. b) ingar fyrir pianó” eftir Snorra S. Birgisson. Höf- undurinn leikur (Frum- flutningur i hljóövarpi) 21.35 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt 22.00 Ellý Vilhjálms syngur létt lög 22.35 ,,Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gfslason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá KrossgerÖi les (15) 23.00 Danskar dægurflugur Eirikur Jónsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. BænSéra Arni Pálsson flyt- ur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi Umsjónar- menn: Vaidimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (9) 9.20 Leikfimi Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt viö Kristján Benediktsson I Vlöigeröi, formann Sambands garöyrkjubænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar a) „Rondo infinito” og „Leg- ende” op. 46 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Christian Sinding b) Rómönskur eftir Eyvind Alnæs. Filharmóniu- sveitin I Osló leikur: Kjell Ingebretsen stj. Einleikari: Arve Tellevsen. Einsöngv- ari: Ingrid Bjono-. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.) 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu slna (13) 1620 Sagan: ..Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar EIlu Siguröardóttur (1) 16.50 Birgitte Grimstad syng- ur norsk og dönsk barnalög 17.00 Islensk tónlist Kvartett Tónlistarskólans I Reykja- vlk leikur ,,E1 Greco" strengjakvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs / Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Adagio con variatione” eftir Herbert H. Ágústsson og ,,Helgistef” sinfónisk til- brigöi eftir Hallgrim Helga- son; Alfred Walter og Walt- er Gillesen stj. 19.00 Fréttir Tilícynningar 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Tryggvadóttir talar 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiríksdóttir kynnir 20.45 Or stúdfói 4 Eövarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjóma útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 ..Ctvarpsaagan: „Sing- an Ri” eftir Steinar Sigur- jónsson.Knútur R. Magnús- son les (10) 22.00 „Weather Report’ Grover Washington jr. og félagar leika 22.35 „VÖIundarhúsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir Utvarp meö þátttöku hlustenda (6) 23.00 Kvöldtónleikar Frá alþjóölegri tónlistarkeppfti þýsku útvarpsstöövanna 1981. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i MUnchen leikur. Stjórnandi: Martin Turn- | ovsky. Einleikarar: Michel Becquet básúnuleikari, GwenHoebig fiöluleikari og Chisato Ogino pianóleikari. a) Ballaöa fyrir básúnu og hljómsveit eftir Frank Martin. b) Fiölukonsert i d - mollop. 47 eftir Jean Sibeli- us (1. þáttur) c) Pianókon- sertnr. 5 iEs-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven (1. þáttur) II: Spænsk rapsó- dia eftir Maurice Ravel. Ffladelfiuhljómsveitin leik- ur: Richardo Muti stj. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam starfsmenn : E inar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál Endurt þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigfús Jóhnsen talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum" Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Samtiningur um gróöur og garöyrkju. Lesar- ar: Hulda Runólfsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 11.30 Létt tónlist Louis Arm- strong, Duke Ellington, „Kids Orys Creole Jazz Band og „Art van Damm- kvintettinn” leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregn ir. Tilkynningar. Þriöju- dagssyrpa —Asgeir Tómas- son og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiitur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guðnýjar Ellu Siguröardóttur (2). 16.50 Garöar Cortes og Sig- riöur Ella Magnúsdóttir syngja barnalög meö kór Mýrarhúsaskóla. Hlin Torfadóttir stjórnar. 17.00 Siödegistónleikar Hege Waldeland og Hljómsveitin „Harmonien” i Bergen leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. / Fil- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson: Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allir vilja veröa gamlir en enginn vill vera þaÖ” Þáttur I umsjá Onundar Björnssonar. 21.00 „New York Vocai Arts Ensemble” Syngur lög eftir Tsjaikovský, Gretchaninov, Glinka o.fl. Stjórnandi: Raymond Beegle. 21.30 Utvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Hljómsveitin Anthonys Ventura leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Cr Austfjaröaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stööum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu SigurÖar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö veröur um ársfund samtaka i kan- adiskum sjávarútvegi, sem nýlega var haldinn, og rætt viö Má Elisson fiskimála- stjóra sem sótti fundinn. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Maröar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Út- varpshljómsveitin i Berlin, Rita Streich, Peter Anders og Hljómsveit Þýsku óper- unnar i Berlin flytja lög eftir Weber, Strauss, Lortzing og Ponchielli. Stjórnendur: Robert Manell, Kurt Gaebel og Johannes Schuler. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (15). 16.20 Litli barnatiminn Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir, sem m.a. les söguna „A túninu” eftir Halldór Laxness. 16.40 Tonhorniö Stjómandi: Inga Huld Markan. 17.00 Islensk tónlist ,,Sjö- strengjaljóö” eftir Jón As- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur, Karst- en Andersen stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 19.35 X vétívángr " *"**"• 20.00 Gömul tónlist Asgeir* Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.40 „Dvergurinn”, smásaga eftir Thor Vilhjáimsson Kristin Bjarnadóttir les. 21.15 Einsöngur i útvarpssal Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál isólfsson, Emil Thoroddsen, Karl O. Run- ólfsson og Sigvalda Kalda- lóns. Agnes Löve leikur meö á pianó. 21.30 Otvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon lýkur lestrinum (12). 22.00 „International Pop AU .Stars” leikur létt lög 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Tónlist á Listahátiö I Reykjavik 1982 Njöröur P. NjarÖvik. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur Uppstigningardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 í morgunsáriö Morm ónakórinn i Utah syngur andleg lög meö Fíla delfiuhijómsveitinni, Eug ene Ormandy stj. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg unorö: Sævar Berg Guð- bergsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda Iitla” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi 9.30 Morguntónleikara. Kon- sert i F-dúr fyrir sópran blokkfautu og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Mich ala Petri leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljóm sveitinni, b. Strengjakvart- ett i d-moll op. 76 nr. 2 eftir Haydn. Aeolian-strengja kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnir. 10.30 Tónleikar a. Filharm- óniusveit Berlinar leikur „Coriolan”, forleik op. 62 eftir Beethoven, Herbert von Karajan stj. b. Leonard Bernstein og Filharmóniu- sveitin i New York leika Pianókonsert op. 102 nr. 2 eftir Sjostakovitsj. Leonard Bernstein stj. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju á degi aldraöra Séra Tómas Guömundsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Antonio Corvéir- as. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundriKristin Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guö- mundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (16). 15.40 Tónleikar. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Smet- ana-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 i G- dúr (K387) eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Ulf Hoel- scher og Rikishljómsveitin i Dresden leika Fiölukonsert i d-moll op. 8 eftir Richard Strauss, Rudolf Kempe stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Sinfóniuhljómsveit ls- lands leikur i útvarpssal Stjórnandi: Gilbert Levine. Einleikari: Guöný Guö- mundsdóttir. a. „Rienzi”, forleikur eftir Richard Wagner. b. Rómansa i f- moll op. 11 eftir Antonin Dvorák. 20.30 Leikrit: „Þursabit” eftir John Graham Þýöandi: Asthildur Egilson. Leik- stjórn og staöfærsla: Stein- dór Hjörleifsson. Leikend- ur: Ragnheiöur Steindórs- dóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Þórhallur Sigurösson, Arni Tryggvason, Erlingur Gislason, Edda Björgvins- dóttir, Borgar Garöarsson, Soffia Jakobsdóttir og Valdemar Helgason. 21.40 „Sólargos”, smásaga eftir Jill Brooke Arnason Benedikt Arnason les. 22.00 Hljómsveitin „Santana” syngur og leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallaö i gamansömum tón um fjölskyldulif. Umsjón: Hilmar J. Hauksson, Asa Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og GuÖrún Birgis- dóttir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: Sigriöur Ingi- marsdóttir talar 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Ilobert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guð jónsdóttir lýkur lestrinum (13.) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sig- uröardóttir les úr „Sögum Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran. 11.30 Morguntónleikar Ros- witha Staege og Raymund Havenith leika „Inngang og tilbrigði” fyrir flautu og pianó eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Carl Maria von Weber / Pinchas Zukerman og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika „Poéme” op. 25 fyrir fiölu og hijómsveit eftir Ernest Chausson: Charles Mac- kerras stj. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (17). 16.20 Litli barnatim- inn — Litlu lömbin leika sér. Dómhildur, Gréta og Heiðdisstjórna barnatima á Akureyri. Ýmislegt um sauöburöinn oglitlu lömbin, m.a. les Arný Leifsdóttir, 8 ára, kafla úr bókinni „Disu og Skottu” eftir Kára Tryggvason. 16.40 Mættum viö fá meira aö heyra Samantekt úr is- lenskum þjóösögum um galdramenn. Umsjón: Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. Les- arar meö þeim: Evert Ing- ólfsson og Vilmar Péturs- son. (Aöur útv. 1979) 17.00 Síödegistónleikar Ung- verska filharmóniusveitin leikur „Dans drekans”, balletttónlist eftir Zoltán Kodály: Antal Dorati stj. / Filharmóniuhljómsveitin i Brno leikur „Slavneska svitu” eftir Vitézslav Novák: Karel Sejna stj. / Daniel Benyamini og Parisar-hljómsveitin Ieika Viólukonsert eftir Béla Bar- tók: Daniel Barenboim stj. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur islensk lög. Fritz Weisshappel leikur meö á pianó. b. Um Staö i Steingrimsfiröi og Staöar- presta Söguþættir eftir Jó- hann Hjaltason fræöimann. Hjalti Jóhannsson les fjóröa og siöasta hluta. c. Þóröur kakali og Bjarni frá Sjöundá Tvö söguljóö eftir Elias Vagn Þórarinsson á Hrauni i Dýrafiröi. Höskuldur Skag- fjörö les. d. Vermaöur sjö vetur og bilstjóri eftir þaö Guöjón B. Jónsson litur til baka og segir frá reynslu sinni á tveimur ólikum sviöum e. Kvæöalög Magnús J. Jóhannsson litur til baka og segir frá reynslu sinni átveim óiikum sviöum. e. Kvæöalög Magnús J. Jóhannsson kveöur nokkrar stemmur viö visur eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins 22.35 Ur minningaþáttum Ron- alds Reagans Bandarikja- forseta óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir Dagskrárlok laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bjarni Guöleifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.60 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i lettum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö ýmsum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdottir. Lesari: Arni Blandon. (Aöur útv. 1980). 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 16.00 Bókahorniö. Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 17.00 Siödegistónleikar. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur aö Kjarvals- stööum 22. nóvember s.l. Einsöngvari: Rut L. Magnússon. a. Islensk þjóölög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. b. Dúó fyrir óbó og kiarinettu eftir Fjölni Stefánsson. c. Sex sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. d. Fjögur sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson. e. „Morgen” eftir Pál P. Pálsson. 17.50 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar.. 19.35 „Mig dreymdi draum” Smásaga eftir Normu Samúelsdóttur. 20.00 Sigmund Groven m unnhörpuleikari og félagar hansleika létt norsk lög. 20.30 Hárlos.Umsjón: Benoný Ægisson og Magnea Matthiasdóttir. 3. þáttur: Leiöin til Katmandú. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 VeÖurfréttir, fréttir, dagskrá morgundagsins, orö kvöldsins. Kosningaútvarp. (útvarpaö á stuttbylgju 13.797). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaöur. Kosningatölur, viötöl viö frambjóöendur og létt lög á milli. óvist hvenær dagskrá lýkur. sjómrarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Sólnes byggingarmeist- ari Norskt sjónvarpsleikrit byggt á leikriti Henriks Ib- sen. Leikstjóri: Terje Mærli. Aöalhlutverk: Kjell Stormoen og Minken Fos- heim. Fjölskyldulif Sólness byggingarmeistara, aöal- persónunnar I þessu verki Ibsens, er i rústum. En þá kemur til sögunnar Hilda ung kona sem byggingar- meistarinn þekkir frá fomu fari. Þetta er eitt af fræg- ustu verkum Ibsens. Þaö var skrifaö áriö 1892 og sjálfur gaf Ibsen I skyn aö i persónu Sólness væri aö finna einkenni frá honum sjálfum. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn PaddingtonTI- undi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga J6- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóöum Sjöundi þáttur. Hús Daviös. Leiösögumaður: Magnús Magnússon. Þýö- andi og þulur: Guöni Kol- beinsson. 21.25 Hulduherinn Attundi þáttur. Loftárás á Berlln Skotmarkiö er Berlin. Arás- inni fylgir mikiö mannfall og lftil von um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna sem Þjóöverjar skjóta niöur. Þýöandi: Kristmann EiÖsson. 22.15 FréttaspegiU Umsjón: Sigrún Steíánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Gurra NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Sex norskir framhaldsþættir byggöir á bókum Anne Cath. Vestly. Leikstjóri: Johan Vestly. Aöalhlutverk: Eline Simon- sen Haga og Ana Hoel. Þættimir fjaUa um unga stúlku, Gurru og Erlu, móöurhennar. Þær flytja úr sveitinni á mölina og i þátt- unum segir frá þvi hvernig þeim vegnar. Þyöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.30 Villihestar Bresk fræöslumynd um villihesta i Noröur-Amerlku sem voru fyrst fluttir þangaö á sextándu öld. Nú hafa þeir veriö friöaöir og skipta nú nokkrum þúsundum. Þýö andi og þulur: Jón O. Ed wald. 18.55 Könnunarferöin Niundi þáttur. Enskukennsla. 19.15 II lé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.15 Hollywood Sjötti þáttur: Swanson og Valentino Þýö- andi: Oskar Ingimarsson. 22.05 Viöfangsefni kauptúna- hreppa Umræöuþáttur i til efni af bæjar- og sveitar- stjómakosningum 22. mai. Þátttakendur verða fram- kvæmdastjóri Sambands is- lenskra sveitarfélaga og sveitarstjórar. Umræöum stýrir Rafn Jónsson, frétta- maöur. 23.05 Dagskrárktk föstudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöuleikararnir Þriöji þáttur. Gestur prúöuleikar- anna er Joan Baez, þjóö- lagasöngkona. ÞýÖandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Hringborösumræður um málefni Reykjavlkur Þátt- takendur eru einn fulltrúi frá hverjum framboöslist- anna viö borgarstjórnar- kosningarnar. Umræöu- stjóri: Ingvi Hrafn Jónsson. Stjórnandi beinnar út- sendingar: Marianna FriÖ- jónsdóttir. 22.55 Vasapeningar (L’argent de poche) Frönsk bi&nynd . frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðal- hlutverk eru í höndum þrettán bama á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld barnanna og þaösem á daga þeirra drif- ur, stórt og smátt, er viö- fangsefni myndarinnar, hvort sem um er aö ræöa fyrsta pela reifabarnsins eöa fyrsta koss unglingsins. En börnin eru ekki ein i ver- öldinni, þar eru lika kennar- arog foreldrar og samskipt- in viö þá geta veriö meö ýmsu móti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. laugardagur 13.00 Iþróttir Svipmyndir frá leikjum I ensku knattspym- unni. Umsjón: Bjarni Felbt- son. 13.40 Urslitensku bikarkeppn- innar. Bein útsending um gervihnött Tottenham Hot- spurs og Queen* Park Rangers leika til úrslita i ensku bikarkeppninni I knattspyrnu á Wembley- leikvanginum I Lundúnum. 16.30 Könnunarferðin Endur- sýndur þáttur. 16.50 tþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 25. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi. Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur59. þáttur. Banda- rískur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- bjömsson. 21.10 Mikilmenniö (The Great McGinty) Bandarísk gamanmynd frá 1940. Leik- stjóri: Preston Sturges. Aöalhlutverk: Brian Don- levy, Akim Tamiroff og Muriel Angelus. Flækingur- inn McGinty kemst I sam- band viö glæpasamtök og meö hjálp þeirra fikrar hann sig upp valdastiga þjóöfélagsins meö góöum árangri. Þýöandi: Veturliöi Guönason. 22.40 Kosningasjónvarp Birt- ar veröa atkvæöatölur frá kaupstööum landsins, rætt veröur viö efstu menn á framboöslistum i Reyk javi*k og viö formenn stjórnmála- flokkanna siöar um nóttina. Beint sjónvarp veröur frá Austurbæjarskóla, þar sem yfirkjörstjórnin I Reykjavik hefur aðsetur. 1 sjónvarps- sal veröur spáö i úrslitin meö aöstoö tölvu sem Helgi Sigvaldason, verkfræöing- ur, stjórnar. A milli kosningafrétta og viötala veröur skotiö inn gömlu og nýju skemmtiefni af ýmsu tagi. Umsjónarmenn: Guö- jón Einarsson og ómar Ragnarsson. Stjórn: Mari- anna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok ákveöin. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Stefán Lárusson I Odda flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 21.05 Til himna eöa Minneapolis A seinni hluta siöustu aldar settust fjcfl- margir lslendingar aö i Minnesota, einu af Miö- Vesturrikjum Bandarikj- anna. Einn af afkomendum þessa fólks er Valdimar Björnsson. en hann er Is- lendinguni aö góöu kunnur fyrir störf sin bæöi hér á landi og fyrir vestan. A striösárunúm var Valdimar blaðafulltrúi bandariska herliösins á lslandi, en i Minnesota fór hann um ára- bil meö embætti fjármála- ráöherra rikisins. 1 kvik- myndinni er rætt viö Valdi- mar og svipast um á æsku- stöövum hans i Minnesota. FramleiÖandi: Njála, kvik- myndagerö s/f. 21.45 Byrgiö Annar þáttur. Fransk-bandarfskur flokkur sem fjallar um sibustu daga Hitlers i Berlín. ÞýÖandi: Jón O. Edwald. 22.35 Cliff I London Tónlistar- þáttur meö breska dægur- lagasöngvaranum Cliff Ric- hard. Þýöandi: Halldór Halldórsson. 23.25 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.