Þjóðviljinn - 04.06.1982, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.06.1982, Qupperneq 4
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 4. júnl 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög Ýmsir listamenn leika tónverk eft- ir Beethoven, Liszt, Mozart, og Debussy. 8.50 Frá Listahátið Umsjón: Páll Heiöar Jónsson 9.00 Morguntónleikar Frá tónlistarhátíöinni i Dubrov- nik 1980. a. Prelúdia og fúga i e-moll eftir Jóhann Sebast- ian Bach. Karl Richter leik- ur á Orgel. b. Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Felix Mendels- sohn. c. Strengjaserenaöa I C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský. St. Martin-in- -the-Fields hljómsveitin leikur, György Pauk stj./ 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Konan, sem starfrækti fyrsta sjúkrahúsiö á Akra- nesi Frásöguþáttur eftir Braga Þóröarson um Kristinu Hallgrimsdóttur á Bjargi. Höfundur les. 11.00 Sjómannamessa I Dóm- kirkjunni Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Sjómannalög 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins í Nauthóls- vlk Fulltrúar frá rikis- stjórninni, útgeröarmönn- um og sjómönnum flytja ávörp. Aldraöir sjómenn heiöraöir meö heiöursmerki sjómannadagsins. 15.00 Kaffitiminn „Hljóm- sveitin Mezzoforte” Stephane Grappeli, David Grisman, Niels-Henning örsted Pedersen, o.fl. leika léttlög. 15.30 Þingvallaspjall „Skund- um á Þingvöll” — 1. þáttur séra Heimis Steinssonar þjóögarösvaröar 16.20 Þaö var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 „Vonbrigöi”, smásaga eftir Ragnar Inga Aöal- steinsson frá Vaöbrekku Höfundur les. 17.00 Hneyksli ! París Um lif og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigurbjörnsson sér ,m þáttinn 18.00 Létt tónlist Kim Carnes og Abba-flokkurinn syngja og Will Glahé leikur á harmoniku. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Aö gefnu tilefni um skyldur háskóladeildar Dr. Gunnar Karlsson forseti heimspekideildar háskól- ans.flyturerindi. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson 20.30 Heimshorn FróÖleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 SjómannaspjallRætt viö sjómenn viös vegar aö af landinu. Umsjón: Arni Johnsen. 22.00 „Mannakom” syngja og leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 (Jr minningaþáttum Ronalds Reagans Bandarlkjaforseta eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (7). 23.00 Kveöjulög skipshafna og danslög Margrét Guö- mundsdóttir les kveöjur og kynnir lögin. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.20 Leikfimi. Umsjónar menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 8.50 Frá Listahátfö Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli” eftir Herdísi Egllsdóttur Höfund- ur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt viö Jón Ragnar Björnsson framkvæmdar- stjóra um loödýrarækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Nation- al filharmoniusveitin leikur Litla svitu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavor- ian stj. 11.30 Létt tónlist Los Calchak- is, Sergio Mendes og „The New Brasil ’77” syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Brúökaupiö” smásaga eftir Jón B. Guölaugsson Höfundur les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (7). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossinsUm- sjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siödegistónleikar FIl- harmóniusveit Lundúna leikur „Lærisvein galdra- meistarans” eftir Paul Dukas; Bernard Hermann stj./ Itzhak Perlman og Konunglega fllharmonlu- sveitin I Lundúnum leika Fiölukonsert nr. 1 I D-dúr eftir Niccoló Paganini; Lawrence Foster stj./ Luc- iano Pavarotti, Gildis Flossmann og Peter Baillié syngja meö kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar I Vín- arborg atriöi úr þriöja þætti óperunnar „II Trovatore” eftir Giuseppe Verdi; Nicola Rescigno stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigþór Haukur Andrésson, skjalavöröur talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóröur Magnússon kynnir. 20.45 (Jr stúdlói 4 Eövarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.00 Listahátiö I Reykjavfk 1982 Beint útvarp frá tón- leikum I Háskólabló; — fyrri hluti. Gidon Kremer leikur á fiölu, Oleg Maisenberg á planó. a. Schubert: Sóna- tlna nr. 3 I g-moll D.408 b. Brahms: Sónata nr. 2 I A-dúr op. 100 — Kynnir: Kristln Björg Þorsteinsdótt- ir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn- blómið” eftir Guömund Danlelsson Höfundur les (7). 22.00 EIvis Presley syngur 22.15 Veöurfregnir Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (9). 23.00 Sögubrot Umsjónar- menn: óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sólveig Anna Bóasdóttir. 8.50 Frá Listahátfð Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli” eftir Herdisi Egilsdóttur Höf- undur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja J 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Þáttur af Guörúnu I Bæ. Lesari: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist Ella Fitz- gerald, Peggy Lee, Monica Zetterlund o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Þriöjudagssyrpa— Asgeir Tómasson. 15.10 „Gallinn” eftir Vitu Andersen I þýöingu Leifs Jóelssonar. Margrét Sveinsdóttir les. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (8). 16.15 Barnalög Hilde Gueden syngur barnalög frá ýmsum löndum. 17.00 Siödegistónleikar Fran- tisek Rauch og Sinfóníu- hljömsveitin I Prag leika Planókonsert nr. 2 I A-dúr eftir Franz Liszt; Václav Smetácek stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Samleikur á selló og pianó Gisela Depkat og Raffi Armenian leika. a. Sellósónata I F-dúr (Arpeggione) eftir Franz Schubert. b. Sónata I F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 20.40 „Aö þiggja menningar- arfinn til varöveislu” Þáttur I umsjá önundar Björnssonar. 21.10 ÞjóÖIög frá Noregi Erik Bye og Iselin syngja. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guðmund Danfelsson Höfundur les (8). 22.00 Kvartett Gerrys Mulli- gans leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestan Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar Þættir úr „Rósamundu” — leikhús- tónlist eftir Schubert. Flytj- endur: Katherine Montgo- mery, Kór Heiöveigardóm- kirkjunnar I Berlln og Sin- fónluhljómsveit útvarpsins I Berlín. Stjórnandi: Gustav Kuhn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Guömundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Frá Listahátfö Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli” eftir Herdfsi Egilsdóttur Höfund- ur les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guömundur Hallvarösson. 10.45 Morguntónleikar Lands- downe-strengjakvartettinn leikur þætti úr vinsælum tónverkum. 11.15 Snerting Þáttur um mál- efni blindra og sjónskertra I umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Dizzy Gill- espie, Sonny Stitt, Sam My- ers, Ramsey Lewis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Tvær flöskur af krydd- sósu” eftir Dunsay lávarö I þýöingu Ásmundar Jóns- sonar. Ingólfur Björn Sig- urösson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn Hafrún Ósk Guöjónsdóttir 10 ára kemur I heimsókn og flytur ævintýri og ljóö. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist „Sumar- mál”, tónverk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórar- insson Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Tónleikar Fiölukonsert I e-moll op. posth. (nr. 6) eftir Niccoló Paganini. Salvatore Accardo leikur meö FIl- harmóniuhljómsveitinni I London; Charles Dutoit stjórnar. 20.40 „Búrfuglarnir” smásaga eftir ísak Haröarson Höf- undur les. 21.00 Paul Tortelier leikur Sónötu fyrir einleiksselló eftir Kodalý. 21.30 (Jtvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur les (9). 22.00 Herb Alpert og félagar leika og syngja 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Stravinsky a. „Rag- time” fyrir ellefu hljóöfæri. Ungverskir listamenn leika. b. Fjórar æfingar fyrir hljómsveit. CBS-sinfóníu- hljómsveitin leikur. Tón- skáldiö stjómar. c. „Vor- blót”. Sinfóniuhljómsveit Tónlistarskólans I Parls leikur. Pierre Monteux stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Guörún Broddadótt- ir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.50 Frá Listahátiö. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: o „Draugurinn Drilli” eftir Herdlsi Egilsdóttur. Höf- undur lýkur lestrinum (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Vladi- mir Horowitsj leikur pianó- verk eftir Franz Liszt. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Fjórtán Fóstbræður, Geysiskvart- ettinn, Erlingur Vigfússon, Magnús Jónsson og Tóna- kvartettinn syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Illjóö úr horni. Þáttur I umsjá Hjalta Jóns Sveins- sonar. 15.10 „Laufalundur” eftir Falnnery O’Connor. Hanna Maria Karlsdóttir les fyrri hluta sögunnar I þýöingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephpnsen kynnir óskalög barna. 17.00 Slödegistónleikar. Tom Krause syngur lög eftir Je- an Sibelius. Pentti Koskimi- es leikur á pianó / Christina Ortiz og Nýja filharmónlu- híjómsveitin i Lundúnum leika „Bachianas Brasileir- as” nr. 3 eftir Heitor Villa - Lobos; Vladimir Ashkenazy stj. / Sinfóniuhljómsveitin I Liege leikur Rúmenska rap- sódiu nr. 11 A-dúr op. 11 eft- ir Georges Enesco; Paul Strauss stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Tónlist eftir Wagner. Regine Crespin syngur „Draum Elsu” úr óperunni „Lohengrin” og Wesen- donck-ljóö. Franska út- varpshljómsveitin leikur; Georges Pretre stj. 20.30 Leikrit: „Þurrkasumar” eftir Necati Cumali. (Jt varpsgerö: Arnljot Eggen Þýöandi: Jóhanna Jóhanns dóttir. Leikstjóri: Guörún Þ. Stephensen. Leikendur Siguröur Karlsson, Þórhall- ur SigurÖsson, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Helga Jóns- dóttir, Kjartan Ragnarsson, Jón Gunnarsson o.fl. Hljóö- færaleikur: Siguröur Rúnar Jónsson. 22.00 Jayson Lindh og félagar leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Gagnlaust gaman? Fjallaö I gamansömum tón um hindurvitni og hjátrú. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Ása Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Gunnar Asgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.50 Frá Listahátiö. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson endurseg- ir ævintýrið um Helgu og huldumanninn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika á fiðlu og pianó Astarljóð eftir Isaac Albéniz, Spánskan dans op. 42 eftir Pablo de Sarasate og Sjö spánska söngva eftir Manuel de Falla / Filhar- móniuhljómsveitin i New York leikur Karnival op. 92 eftir Antonin Dvorák; Leo- nard Bernstein stj. 11.00 ,,AÖ forstiö skal hyggja”. Umsjón Gunnar Valdimarsson. í þættinum verður efni eftir Kristinu Sigfúsdóttur. 11.30 Létt tónlist. Jerry Lee Lewis, George Jones, „The Doobie Brothers” o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Laufaiundur” eftir Flannerg O’Connor. Hanna Maria Karlsdóttir les seinni hluta sögunnar I þýöingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. .„Fjöruferð”. Tvö niu ára börn koma i þáttinn og spjalla við stjórnanda um fjöruferðir. Þau heita Rósa Rut Þórisdóttir og Axel Ax- elsson. Umsjón: Dómhidlur Sigurðardóttir. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ung: linga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. HljómsveitEduards Malkus leikur Fimm menúetta eftir Franz Schubert / Irmgard Seefried, Raille Kostia, Waldemar Kmentt og Eber- hard Wachter syngja Ný ástarljóö op. 65 eftir Jo- hannes Brahms. Erik Werba og Gunther Weissen- born leika meö á pianó / Pinchas Zukerman, Eugen- ia Ukerman og Michael Tree leika Serenöðu fyrir flautu, fiölu og viólu, op. 25 eftir Ludwig van Beethov- en. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöng- •ur: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á pianó. b. Papósverslunin I Austur - Skaftafellssyslu. Torfi Þor- steinsson bóndi i Haga i Hornafirði skráöi eftir ýms- um heimildum. Einar Krist- jánsson fyrrv. skólastjóri les fyrri hluta frásögunnar. c. „Manstu þann dag, eitt . löngu liðiö vor?” (Jlfar Þorsteinsson les ljóö eftir Stein Steinarr. d. „Sitt vill meiniö sérhvern þjá”. Ósk- ar Ingimarsson les pistla úr lækningakveri frá 18. öld. e. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngurislensk al- þýöulög. Jón Halldórsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 (Jr minningaþáttum Ronalds Reagan Banda- rlkjaforseta eftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (8). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá Morg- unorö: Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.40 Frá Listahátið Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumar- sagan: „Viöburöarlkt sumar” eftir Þorstein Mar- elsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigríöur Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin Gunnar Salv- arsson og Jónatan Garðars- son stjórna þætti meö nýj- um og gömlum dægurlög- um. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 t sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 Listahátiö í Reykjavfk 1982 Frá tónleikum Gidons Kremers 7. þ.m.; — siöari hluti. a) Fjögur lög op. 7 eft- ir Anton Webern. b) Sónata I F-dúr („Vorsónatan”) op. 24, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven— Kynnir: Krist- in Björg Þorsteinsdóttir. 18.00 Söngvvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagksrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Geir- laugur Magnússon. Um- sjón: örn ólafsson. 20.00 Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á org- el Hafnarfjarðarkirkju. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthi- asdóttir. 6. þáttur: Náttúru- lega Tjarnarbúö 21.15 Afkáralegt hjónaband eftir Frank O’Connori þýö- ingu Ragnhildar Jónsdótt- ur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. 22.00 Cleo Lane syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 (Jr minningarþáttum Ilonalds Reagans Banda- ríkjaforsetaeftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les siö- asta lestur. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Astfang- inn blær I grænum garöi svæfir”Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 iþróttir. 21.20 Sheppey Breskt sjón- varpsleikrit eftir Somerset Maugham. Leikstjóri: Anthony Page. Aöalhlut- verk: Bob Hoskins, Maria Charles, Wendy Morgan, Simon Rouse, Linda Marchal og John Nettleton. Þetta er ádeilukennt gamanleikrit, þar sem Sheppey er aöalpersónan. Hann er góöhjartaöur rakari sem starfar á vin- sælli hárgreiöslustofu á Mayfair. Vel efnuöu yfir- stéttarfólki líkar létt lund hans á sama hátt og gjaf- mildi hans og skilningur skapa honum vinsældir vændiskonu og þjófs. óeigingirni hans og kristi- legur kærleikur koma á staö ágreiningi viö fjölskylduna, og hann fær aö súpa seyöiö af því. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. þridjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington. Þrettándi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.45 Fornminjar á Biblfu- sIóöum.TIundi þáttur. (Jlfur f h jöröinni. Leiösögumaöur: Magnús Magnússon. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn. Ellefti þáttur. Upp á lif og dauöa. Tengsl Max Brocards viö kommúnlstaflokkinn hafa I för meö sér, aö enn einn félagi Lifllnu deyr. En I þetta sinn kemst upp um hann. Þýöandi: Kristmann EiÖsson. 22.15 Sigurþjóö. Bresk fræöslumynd um verka- menn og stjórnun fyrirtækja I Japan. Reynt er aö finna svör viö þvl hvernig stendur á efnahagsundrinu þar I landi, og könnuö afstaöa starfsmanna. Meöal annars er vikiö aö notkun vélmenna I japönskum iönaöi. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.10 Hollywood. Niundi þáttur. Vestrarnir. Þýöandi: óskar Ingi- marsson. 22.00 Pearl Bailey og Pops- hljómsveitin. Söngkonan Parl Bailey syngur meö „The Boston Pops Orchestra”. Tónleikarnir voru teknir upp I Sinfóníu- salnum I Boston aö viö- stöddum áheyrendum. Þýö- andi: Halldór Halldórsson. 22.50 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.10 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Enn um rániö á týndu örkinni. Bandarisk heim- ildamynd um ýmsar brellur I óskars-verölaunamynd- inni „Rániö á týndu örkinni”, sem nú er sýnd I Iláskólabiói. Einnig eru sýnd ýms fræg atriöi ofur- huga I kvikmyndum. Leiö- sögumaöur I myndinni er Harrison Ford, sem lék Indiana Jones I óskarsverö- launamyndinni. ÞýÖandi: Guöni Kolbeinsson. 22.10 Fimm kvöldstundir (Pjat véstsjerov). Sovésk blómynd byggö á leikriti eftir Alexander Volodin. Leikstjóri: Nikita Mikhal- kov. Aöalhlutverk: Ludmila Gurchenko og Stanislav Liubshin. Ilyin er I frfi í Moskvu, þegar hann kemur aö húsinu, þar sem hann leigði herbergi fyrir striö. An umhugsunar fer hann inn. Þegar þau voru ung höföu Ilyin og Tamara elskaö hvort annaö, en strlöiö skildi þau aö. Þótt 17 ár séu liöin, þá komast þau aö þvl aö þau elska hvort annað enn. ÞýÖandi: Lena Bergmann. 23.45 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Könnunarferöin 12. þáttur. Enskukennsla. 17.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður62. þáttur. Banda- rlskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.05 Furöur veraldar 12. þáttur. Drekar, ormar og eölur. Þýöandi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Veörahamur (Reap the Wild Wind). Bandarisk bló- mynd frá 1942. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Aöalhlut- verk: Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Raymond Massey, Robert Preston, Susan Hayward, Charles Bickford, Hedda Hopper o.fl. Myndin gerist á síöustu öld I Georgíu-riki I Bandarlkjunum, og segir frá gjafvaxta ungri stúlku, sem er hörö I horn aö taka, og stundar björgunarstörf, þegar sjóslys ber aö höndum. Hún þykir góöur kvenkostur, og tveir karl- menn berjast um ástir hennar. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri frá Kirjála- landi.Þessir ævintýraþættir hafa veriö sýndir 1 Stundinni okkar á liönum vetri. Þýöandi: GuÖni Kolbeins- son. Sögumaöur: Ragn- heiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 18.20 Gurra. Fjóröi þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 19.00 Fjallafé. Bresk fræöslu- mynd um harögert fjallafé, sem gengur villt I fjöllum Alaska. Þýöandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.25 Könnunarferöin 12. þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Fagur fiskur I sjó. Ný fræöslumynd um hraö- frystiiönaö, sem gerö var fyrir Sölumiöstöö hraö- frystihúsanna. 1 myndinni er lýst ýmsum framleiöslu- stigum, sem fiskurinn fer I gegnum. Framleiöandi: Lifandi myndir. 21.05 Martin Eden. Annar þáttur. ltalskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sögu Jack Londons. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Nureyev. Bresk heim- ildamynd, þar sem rætt er viö ballettdansarann Rudolf Nureyev I tilefni af þvl, aö 20 ár eru liöin frá þvl hann flýöi til Vesturlanda. 1 myndinni eru sýnd mörg dansatriöi. Þýöandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.