Þjóðviljinn - 24.06.1982, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. júni 1982
Fimmtudagur 24. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Texti: Helgi Ólafsson
Myndir: Einar Karlsson
i myndavélina veröur ekki nafngreind
TrúnaOarmai, kviKmyna sem
saminereftir handriti Egils Eft-
varftssonar, Snorra Þórissonar
og Björns Björnssonar og fjár-
mögnuö af tveim fyrirtækjum,
Saga film h/f og Hugmynd h/f,
er nú langt komin i vinnslu.
Kvikmyndatökur hafa staftift i
tæpan máhuö og þessa dagana
fer fram stUdiövinna myndar-
innar en áður hefur verift kvik-
myndaft á 30-40 stöftum i
Reykjavik. Leikstjóri er einn
handritasmiftanna, Egill Eö-
varftssonar, en auk hans vinnur
aft myndinni fjöldi tæknimanna,
3 kvikmyndatökumenn, leik-
myndagerð hefur haft meft
höndum Björn Björnsson, bUn-
ingar: Dóra Einarsdóttir, förð-
un: Ragnheiftur Harvey. Þá má
ekki gleyma fjölmörgum af
þekktustu leikurum landsins
sem koma fram i myndinni en
meö aftalhlutverk fara tveir
ungir leikarar sem að hefur
beinst sivaxandi athygli, Jó-
hann Sigurftsson og Lilja Þóris-
dóttir. Framkvæmdastjóri
myndarinnar er Jón Þór Hann-
esson.
Þó efni myndarinnar sé. eins
og nafn hennar bendir til, á viss-
an hátt trUnaftarmál, þá er vitaft
aft myndin fjallar um ungt par i
Reykjavik. Hann (Pétur) er
tónlistarmaftur i nokkru áliti og
hUn er kennari i heyrnleysingja-
skóla. Eins og gengur um ungt
fólk, þá eru þau i miklu hUsnæft-
ishraki. Þau mál leysast þó far-
sællega, en i ljós kemur aft tón-
listarkennarinn er nokkuö laus i
rásinni og vift þaft myndast
spenna milli parsins....
Þess má geta aö þegar vinnu i
stUdiói lýkur liggur leið kvik-
myndafólksins Ut fyrir land-
steinana þar sem siftasta takan
fer fram. Vinarborg — þar sem
tónlistin hefur löngum þótt ná
hæstum hæftum — er áfanga-
staðurinn.
Horft upp a viö. Egill Eövarösson,
Jóhann Sigurðsson og Kristinn Hallsson.
Dularfulla persónan sem snýr bakinu
Viö kvikmyndatöku.
Egill Eövarósson leikstjóri og
Snorri Þórisson.
Jóhann Sigurðsson:
Kvikmyndavélin
er
kröfuhörð
— spjallaö við
annan aðalleikara
myndarinnar
urs. A myndinni má þekkja'
Lilju Þórisdóttur, Helgu Möiler
og Þóri Baldursson, en hann
hefur útsett titillag myndarinn-
Lilja Þórisdóttir var tek-
in tali þar sem hún sat úti
við og prjónaði peysu á
litla dóttur sina. Hún var
spurð um fyrri reynslu
sína af kvikmyndum og
öðru þess háttar.
Fyrsta kvikmyndin sem ég lék i
var Postulin og má segja aft i
þeirri mynd hafi ég byrjaft feril
minn,sagfti Lilja og hló. Siftan hef
ég tekiö þátt i allnokkrum kvik-
myndum og sjónvarpsþáttum.
Það siöasta i rööinni er danskur
sjónvarpsmyndaflokkur sem
veröur sýndur i sjónvarpinu i
haust. Þetta eru 10 þættir hugsaft-
ir sem dönskukennsla fyrir ís-
lendinga.
Hvenær hófust afskipti þin af
leikhúsinu?
Strax i skóla. Ég byrjaöi
snemma aö fá áhuga og eins og 1
gengur þróaftist þetta upp i aft
veröa min atvinna. Ég byrjaöi aft
læra hér heima en klykkti Ut meft
námi i leiklistarskóla i London,
Webber Douglas Academy of
Dramatic Art.
Hafa islenskar ieikkonur nóg aft
gera hér á landi?
Nei. Þaft er mikiö atvinnuleysi
meftal kvenna i leikarastéttinni.
Þaft er nU einu sinni svo aö heims-
bókmenntirnar og leikrit er i allt-
að 70% tilvika skrifaðar fyrir
karlmenn. Ég hef hinsvegar átt
þvi láni aft fagna aft hafa nóg aft
gera. Afar sjaldan atvinnulaus
þessi 7 ár siöan ég Utskrifaftist.
Er gaman aft standa i þvi aft
leika i kvikmynd?
Þaö finnst mér.
— hól.
Lilja Þórisdóttir,
annar
aðalleikarinn
í Trúnaðarmál
„Lék í minni fyrstu kvikmynd fyrir 11 árum”
Þetta er ekki í fyrsta
sinn sem ég leik í kvik-
mynd. Ég lék í kvikmynd
Hrafns Gunnlaugssonar,
Óðali feðranna, og þarfékk
ég mína fyrstu reynslu í
myndinni.
Er munur á að leika i þessari
niynd og mynd Iírafns?
Þaft er vist áreiftanlega tals-
verftur munur. Óftal feðranna var
aft mestu tekin i Borgarfirfti, en
hér gerist þetta aft mestu i
Reykjavik og inn i stUdiói. Hvaft
sjálfan mig áhrærir þá hef ég
fengið mun meiri reynslu en þeg-
ar ég lék i Óftali feftranna. Þá
haffti ég litla sviösreynslu. A þvi
leikári sem nU er nýliftið hef ég
tekið þátt i á annað hundraft leik-
sýningum, svo dæmi sé tekift.
útúrdúr, hvernig stóð á þvi að
þú fórst að leika i Óðali fcðranna
með mjög takmarkaða reynslu
sein leikari?
Mig minnir ég hafi verið á öðru
ári i Leiklistarskólanum þegar ég
fór i prufu hjá Hrafni og siftan i
aöra. Eftir þaft var mér boðiö
hlutverk i myndinni.
Einhver inunur á leikstjóran-
um Hrafni og leikstjóranum Agli?
Þaft beita, held ég, flestir leik-
stjórar mismunandi aftferftum en
ég hef haft ánægju af þvi aft taka
þátt i vinnu hjá báftum þessum
mönnum.
Eru það mikil viðbrigði að leika
i kvikmynd frá þvi sem er á sviöi?
Það er talsvert annaft aft leika
fyrir framan kvikmyndavélina.
Hún er kröfuhörft, svo mikift er
vist. Vinnan i kvikmynd er i raun
allt önnur. Þarna er um aft ræða
örstutt skot, allar hreyfingar
verða aft vera nákvæmar og upp-
byggingin allt öftruvisi. A svifti
fyrir framan fullt hUs áhorfenda
er maftur kannski 10-15 minUtur.
Hvernig kanntu við karakterinn
sem þú leikur, Pétur?
Bara vel. Ég skil hans afstöftu
vel i rás atburftanna. Annars má
ég nU ekki segja mikift um þetta.
Þetta er nU einu sinni trúnaftar-
mál. í stuttu máli sagt þá er hann
aft reyna aft gera sitt besta eins og
vift öll, ekki satt? —hól.
Við þurfum 70 þús. manns
„Við fórum á fullt með
þessa kvikmynd siðastliðið
haust. Ég, Jón Þór Hann-
esson, Björn Björnsson og
Snorri Þórisson lögðum
fram grófa hugmynd um
myndina i nóvember og
upp úr því var hún komin i
vinnslu", sagði Egill Eð-
varðsson sem er leikstjóri
myndarinnar Trúnaöar-
mál, auk þess sem hann
hefur skrifað handrit
myndarinnar í samvinnu
við Björn og Snorra.
Egill er enginn nýgræð-
ingur á þessu sviði. Hann
vann i u.þ.b. áratug við
segir Egill
Eðvarðsson leikstjóri
Trúnaðarmáls
ýmis störf tengd kvik-
myndum hjá sjónvarpinu
og átti stóran þátt i mynd-
um leikstýrðum af Hrafni
Gunnlaugssyni, s.s. Sögu
af sjónum, Keramik, Blóð-
rauðu sólarlagi og Silfur-
tunglinu. Trúnaðarmál er
á hinn bóginn fyrsta kvik-
myndin sem hann leikstýr-
ir, en áður hef ur hann unn-
iö handrit að hinum vin-
sæla sjónvarpsþætti Undir
sama þaki og hefur haft
I hönd i bagga með þætti
sem sjónvarpið tekur upp i
haust, Félagsheimilinu.
,,Það var mikil vinna lögft i
handritift aft þessari mynd, og
reyndin hefur orftift sU aft þvi
handriti hefur verift fylgt Ut i ystu
æsar, breytingar sárafáar”, segir
Egill. „Mér hefur stundum fund-
ist vinnunni vift handritin ábóta-
vant og þvi var geysileg vinna
lögft i handritift, sem og reyndar
allan undirbUning fyrir kvik-
myndatökuna. SU hefur orftift
raunin aft allar áætlanir, sem
lágu fyrir áftur en takan sjálf
hófst, hafa staftist og þaft upp á
dag. Vift settum okkur þaft mark
aft vinnan sjálf yrfti meft þeim
hætti aft menn kæmust heim til
sin á kvöldin, boröuftu meö fjöl-
skyldunni, lékju sér vift börnin sin
o.s.frv. Meö öftrum orftum; vit-
leysisganginum sem stundum
hefur einkennt tökur á islenskum
kvikmyndum þar sem sólar-
hringum er margsnúiö vift, væri
ekki til aft dreifa. Þetta atrifti hef-
ur kannski ekki alveg gengift upp.
Þaft hefur verift mikil keyrsla á
fólki og vift höfum stundum orftift
að vinna langt fram á kvöld.
Einkum var þetta áberandi i
þeim tökum sem fram fóru undir
berum himni. Eftir aft vift komum
i stUdióift hefur þetta lagast”.
Hvernig gekk að velja leikara i
hlutverkin?
„Vift sem stöndum að þessari
mynd tókum þá stefnu aö velja
þaft fólk sem vift treystum best.
Þaft heffti verið hægt aft gera
skemmtilega mynd meft fólki sem
litift hefur komift nálægt kvik-
myndunrt en farin var sU leið aft
ráfta þrautreynda leikara, vildum
reyna á þaft hvort áratuga
reynsla skilaöi sér ekki i árangri.
Hvað aftalhlutverkin tvö varftar,
hlutverk Péturs og Bjargar, þá
lögftum vift áherslu á aft fá til lifts
vift okkur fólk sem passafti vel
saman inn i hlutverkin. Og mér
sýnist þau Lilja Þórisdóttir og Jó-
hann Sigurðsson skila sinum hlut-
verkum glæsilega. Þau eru trU-
verftug sem sambýlisfólk. Þvi má
bæta vift, aft hlutverk Lilju er lik-
lega enn stærra en Jóhanns, þvi
hann hverfur Ur sögunni góftan
part myndarinnar.”
Hvað þurfið þið marga áhorf-
endur til að myndin beri sig?
„Kostnaftaráætlun hljóftar upp
á 3 milljónir. Meft öllu þyrftum
vift u.þ.b. 70 þUsund manns.”
llvenær verður svo myndin tek-
in til sýningar?
„Þaft er stefnt á næsta vor.
Kannski verftur þvi flýtt eitthvaö.
Þaft fer aft visu dálitiö eftir eftir-
vinnunni, klippingu o.þ.h. Vift för-
um okkur aft engu óftslega þegar
aft henni kemur.”
Finnstþérþú hafa lært eitthvað
á vinnunni kringum myndina?
„Þegar upp verftur staftift þá
held ég aft sú hljóti aö verða raun-
in á. Vift þessa vinnu kynnist
maftur ýmsu áftur óþekktu. Viö
erum aft reyna aft segja sögu og til
þess aft segja þessa sögu þarf
fjöldi manns aft leggja hönd á
plóg. Til þessa dags hefur sam-
vinnan verift afar góft og enginn
fengift leifta á þessu ennþá. Þaö
skilar sér vonandi i góöri mynd.”
Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðsson fara meft aðalhlutverk myndarinnar.
TDMM A D A DHII A I
Málin rædd. Helga Möller,
Lilja Þórisdóttir, Snorri Þórisson
Egill Eðvarðsson.