Þjóðviljinn - 25.08.1982, Page 11
Miðvikudagur. 25. agilst. 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
íþróttir (2 íþróttir g) íþróttir
Kefl-
víkingar
missa
V iðar
Nýliðarnir i úrvalsdeildinni i
körfuknattleik, IBK, hafa orðið
fyrir talsverðu áfalli. Landsliðs-
miðherjinn ungi, Viðar Vignisson,
er á förum til Bandarikjanna og
mun dvelja þar i vetur. Þar ofan á
bætist að Þorsteinn Bjarnason
getur litið sem ekkert fariö að æfa
fyrr en i lok október þar sem hann
leikur með landsliðinu i knatt-
spyrnu. Þorsteinn er einn af
máttarstólpum IBK-liðsins en
siðasti knattspyrnulandsleikur-
inn er ekki fyrr en 27. október og
hann missir þvi sennilega af
fyrstu þremur leikjum ÍBK i úr-
valsdeildinni sem hefst 1. októ-
ber. Bandarikjamaðurinn Tim
Higgins mun áfram þjálfa og
leika með liði IBK.
— VS
Þær fara
til Noregs
Um næstu helgi fer fram fyrsti
leikur islenska kvennalandsliðs-
ins i knattspyrnu i Evrópukeppni
landsliða. Leikið verður gegn
Noregi i Tönsberg á laugardag og
hefst ieikurinn kl. 15 að þar-
lendum tima.
Eftirtaldar stúlkur fara til Nor-
egs: Markverðir: Guðriður Guð-
jónsdóttir, UBK, og Sigrún Norð-
fjörð, Val. Aðrir leikmenn: Arna
Steinsen, KR, Asta B. Gunnlaugs-
dóttir, UBK, Asta Maria Reynis-
dóttir, UBK, Brynja Guðjóns-
dóttir, Vikingi, Bryndis Einars-
dóttir, UBK, Erla Rafnsdóttir,
UBK, Jóhanna Pálsdóttir, Val,
Kristin Aðalsteinsdóttir, ÍA,
Laufey Sigurðardóttir, IA,
Magnea Magnúsdóttir, UBK,
Margrét Sigurðardóttir, UBK,
Rósa A. Valdimarsdóttir, UBK,
Sigriður Jóhannsdóttir, UBK og
Sigrún Blomsterberg, KR.
Þjálfarar eru Guðmundur
Þórðarson og Sigurður Hannes-
son og i fararstjórn Gunnar Sig-
urðsson og Svanfriður Guðjóns-
dóttir.
Auk lslands og Noregs eru
Finnland og Sviþjóð i riðlinum.
Einn leikur hefur farið fram,
Finnar og Sviar léku i siðustu
viku og sigruöu Sviar 6—0 en þeir
eiga á að skipa einu besta
kvennalandsliði i heimi. tsland og
Sviþjóð leika á Kópavogsvell-
inum þann 9. september.
Þórir ólafsson, Þór Vestmanna-
eyjum, var valinn besti leik-
maður úrslitaieiks tsiandsmóts-
ins i 3. flokki sem fram fór i
Eyjum um helgina. Þórarar töp-
uðu að visu úrslitaleiknum sjálf-
um gegn Fram en mega vera
stoltir af þessum efnilega pilti.
Mynd: -gsm
Hann var ekki fallegur, aðalleikvangurinn i Laugardalnum i gær-
kvöldi þegar KR og Breiöablik léku þar i 1. deild tslandsmótsins i
knattspyrnu. Mikil bleyta eftir rigninguna i gær og lcikmenn áttu oft
i erfiðleikum með aö fóta sig. Þrátt fyrir það sáust oft þokkalegir
samleikskaflar til liðanna en eftir þvi sem á leiö var baráttan komin
i forsæti. Niðurstaðan varð jafntefli, 1:1, nokkuð sanngjarnt miðað
viö gang leiksins, en slakur dómari, Villi Þór, hafði vitaspyrnu af
Blikunum á siðustu minútunni og þar meö sennilega sigurinn um
leiö.
KR byrjaöi af miklum krafti
og réö gangi mála að mestu
fyrsta hálftimann. Litlu munaði
að Sæbirni Guðmundssyni tæk-
ist að skora strax á 3. minútu en
skalli hans fór rétt yfir. Agúst
Már Jónsson og Sæbjörn áttu
siðan góð skot að Blikamarkinu
en Guðmundur Asgeirsson varöi
vel i bæði skiptin.
Blikar komu smám saman inn
i leikinn og draga tók af KR-ing-
um. Eina færi Breiðabliks i fyrri
hálfleik kom á 36. min. þegar
Þórarinn Þórhalisson skaut
naumlega yfir slána á KR-
markinu. Rétt á eftir fengu Eli-
as Guðmundsson og Jósteinn
Einarsson góö færi i sömu and-
ránni, en bjargað var i horn og
fyrri hálfleikur þar með marka-
laus.
Strax á þriöju minútu siöari
hálfleiks uröu KR-ingum á slæm
varnarmistök. Sigurjón Krist-
jánsson var ekki lengi að nýta
sér þau og sendi knöttinn I netið
frá vitateigslinu, snyrtilega i
hornið fjær. Staðan 1:0 fyrir
Breiðablik. Rétt á eftir skaut
Sigurður Grétarsson rétt yfir
KR-markiö úr þröngu færi eftir
góðan undirbúning Hákonar
Gunnarssonar.
Verulega dofnaði yfir leiknum
eftir þetta og fátt markvert
gerðist en þeim mun meiri
harka og barátta færöist i leik-
inn. Á 77. min. tók Sæbjörn Guð-
mundsson aukaspyrnu frá
hægri og sendi inn i vitateiginn
þar sem Jósteinn skallaði i
mark, 1:1.
Svo kom lokaminútan. Eftir
góða sókn Breiöabliks lék Helgi
Bentsson inn i vitateiginn og var
greinilega felldur en Villi Þór,
sem virtist mjög uppsigaö við
Blikana i leiknum, dæmdi ekk-
ert og Blikarnir náöu þvi ekki
þeim tveimur stigum sem þeir
nauðsynlega þurftu til aö kom-
ast úr mestu fallhættunni. Ti-
unda jafntefli KR og annað sæt-
ið á ný en meistaradraumurinn
er vart raunhæfur.
KR lék ágætlega framan af,
og af og til brá fyrir góðum
samleik eftir það, en i heild var
liðið ekki sannfærandi toppbar-
áttuliö. Sæbjörn, Agúst Már, og
Halldór markvörður Pálsson
komust einna best frá leiknum.
ólafur Björnsson var yfirburða-
maöur i þokkalegu Breiöabliks-
liði og þeir Þórarinn Þórhalls-
son, Þorsteinn Hilmarsson og
Sigurjón Kristjánsson áttu
ágætan dag.
Staðan
Vikingur........15 6 8 1 22:15 20
KR..............16 4 10 2 13:12 18
1A ........... 16 6 5 5 21:18 17
IBV.............15 6 4 5 18:15 16
Valur...........16 5 5 6 16:14 15
Breiðablik .... 16 5 5 6 16:19 15 •
KA..............16 4 6 6 16:18 14
IBK............ 15 5 4 6 14:18 14
1B1............ 16 5 4 7 23:29 14
Fram............15 3 7 5 15:16 13
—VS
Leikið í
Færeyium
í kvöld
Unglingalandsliðið i knatt-
spyrnu, skipað leikmönnum yngri
cn 18 ára, leikur tvo landslciki i
Færeyjum i þessari viku. Sá fyrri
verður i Klakksvík i kvöld og sá
siðari i Þórshöfn á föstudaginn.
Haukur Hafsteinsson þjálfari
liðsins hefur valiö cftirtalda pilta
til fararinnar:
Markveröir: Friörik Friöriks-
son, Fram, og Gisli Heiöarsson,
Viöi. Aðrir leikmenn: Einar As-
kelsson, KA, Engilbert Jóhannes-
son, 1A, Guðni Bergsson, Val,
Hlynur Stefánsson, IBV, Ingvar
Guðmundsson, IBK, Jón Sveins-
son, Fram, Jón Sveinsson,
Grindavik, Magnús Magnússon,
UBK, Ölafur Þórðarson, IA,
Pétur Arnþórsson, Þrótti, Stefán
Pétursson, KR, Steindór Elisson,
UBK, Steingrimur Birgisson, KA
og örn Valdimarsson, Fylki.
Leikirnir eru liöur i undirbún-
ingi unglingalandsliðsins tyrir
Evrópukeppni landsliða en þar
veröur væntanlega leikið gegn
Irum i haust.
Tvö met
Guðrúnar
í Svíþjóð
Eðvarð Þ. Eðvarösson, UMFN,
og Guðrún Fema Agústsdóttir,
Ægi, sem nú dvelja við æfingar I
Sviþjóð með sænska sundlands-
liðinu, kepptu sem gestir i lands-
keppni unglinga milli Svia,
Frakka og V-Þjóöverja um siö-
ustu helgi.
Guðrún Fema varð þriöja i 100
m bringusundi á 1:16,25 min, og
fjóröa i 200 m bringusundi á
2:45,06 min, en i báöum tilfellum
var um Islandsmet að ræða.
Eövarö og Guðrún Fema taka
þátt i Evrópumeistaramóti ung-
linga sem haldið verður i Inns-
bruck i Austurriki dagana 26.-29.
ágúst.
Þróttur í
í kvöld?
Sedov er á heimlelð
a förum til síns heima-
lands.
„Okkur hefur likað mjög vel við
Sedov og árangurinn talar sinu
máli. Hann hefur starfað vel og
sýnt mikinn áhuga,og þá er hann
mjög þægilegur i allri um-
gengni”, sagði Þór.
Youri Sedov er nú að ljúka sinu
þriöja keppnistimabili hjá Vik-
ekki sé vitað hver. Þór sagði Vik-
inga hafa góða reynslu af so-
véskum þjálfurum og þvi ekkert
til fyrirstöðu þvi aö halda tengsl-
unum við þá áfram. —vs
Ekkert víti i lokin
og 10. iafntefli KR
Þróttur, Reykjavik, getur i
kvöld tryggt sér sæti i 1. deild Is-
landsmótsins i knattspyrnu.
Þróttarar mæta Reyni frá Sand-
gerði á Laugardalsvellinum og
hefst leikurinn kl. 19. Þeim Þrótt-
urum nægir jafntefli i leiknum til
aö komast upp þrátt fyrir aö enn
sé þremur umferöum ólokið.
FH og Vikingur leika i 1. deild
kvenna á Kaplakrikavelli kl. 19.
Þetta er siðasti leikur beggja og
þurfa FH-stúlkurnar að sigra
með nlu marka mun til aö foröast
fall i 2. deild. Þaö þykir óliklegt
þar sem þær hafa aðeins skorað
eitt mark i deildinni i allt sumar.
Tveir leikir verða i úrslita-
keppni 4. deildar. Þór—Stjarnan
i Þorlákshöfn og Leiftur—Valur á
Ólafsfiröi. — VS
Asgeir Elíasson þjálfari Þróttar
er á leið með liö sitt upp i 1. deild.
Drengirnir ungu i 6. flokki Fylkis i knattspyrnu færöu félagi sinu enn einn bikarinn á sunnudaginn var er
þeir tryggöu sé sigur I Haustmóti KRR eftir úrslitaleik gegn Fram. A mynd -eik- sjást meistararnir
ásamt forráðamönnum Fylkis og Smára Björgvinssyni þjálfara.
ingi og viröist i þann veginn aö
stjórna þvi til sigurs i 1. deild
annað árið i röö. Að sögn Þórs eru
likur á að Sedov fái stöðu i sinu
heimalandi, Sovétrikjunum, i
sambandi viö landsliðið.
Vikingar eru með sérstakan
samning viö Sovétmenn um út-
vegun knattspyrnuþjálfara sem
gildir út næsta ár, 1983, og þvi eru
allar likur á aö Sovétmaður verði
meö Vikingsliðiö næsta sumar þó
„Jú, það er nokkuð víst
að Youri Sedov hættir
þjálfun hjá Víkingi eftir
þetta keppnistimabil",
sagði Þór S. Ragnarsson
formaður knattspyrnu-
deildar Vikings í samtali
við Þjóðviljann í gær, en
hann var þá spurður hvort
það væri rétt að Sedov væri
Youri Sedov