Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.08.1982, Blaðsíða 13
Þjóðviljinn — Aukablað—Heigin 28.-29. Ágúst 1982 Síða 13 Síldin er holl og góð fæða í þá daga þegar þeir, sem nú eru komnir allvel yfir unglingsárin, voru að alast upp, var síld einfald- lega síld og ekkert meira um það að segja. En nú eru nýir tímar. og það þykir sjálfsagt að taka dálítið tillit til þeirra, sem eiga erfitt með að borða síld og hafa ekki komist upp á lagið með það. Fyrir um 3—4 ár- um hóf fyrirtækið íslenskir sjávar- réttir framleiðslu á síld í ýmiss konar kryddsósum í hentugum neytendapakkningum, auk þess sem sett voru á markað ýmiss síld- arsalöt. Og að sögn Sigrúnar Kristjáns- dóttur, sem starfar í bás íslenskra sjávarrétta á vörusýningunni í Laugardalshöll, þykir síldin með afbrigðum góð. Ekki varð betur séð en að það væri dagsatt, því meðan Þjóðviljinn staldraði við hjá af- greiðsluborðinu, var stanslaust verið að afgreiða smakkprufur til gesta, og salan í síldarpokunum, sem í eru fjórar tegundir af síld og ein salattegund, var ágætlega ör. Ritvél Ólympíu- leikanna í Los Angeles 1984 BROTHER hef'ir verið kjörin ritvél Ólympíuleikanna í Los Angeles 1984. Við eigum nú 6 gerðir skólaritvéla frá BROTHER: Gerð De Luxe 250TR án rafmagns m/ásláttarstillingu, föstum dálkastilli og sjálfvirkri vagn- færslu áfram kr. 2290,- Gerð De Luxe 650TR án rafmagns m/ásiáttarstillingu, föstum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og segmentskiftingu kr. 2600.- Gerð De Luxe 660 TR án rafmagns m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og segmentskiftingu kr. 2950.- Gerð QM 3600, rafmagnsvél m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og afturábak, kasettulitarbandi og leiðréttingu kr. 5970,- Gerð 5713 rafmagnsvél m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og afturábak, sjálfvirkri lokopnun, pappírshalara, kasettulitarbandi, segmentskiftingu og leiðréttingu kr. 7685.- Ábyrgð á öllum vélum. Borgarfell hf. Skólavörðustíg 23 sími 11372 Hjónarúm Eins manns rúm Ný gerð með gamla gðða laginu. Sundurdregin BARNARÚM ELDHUSBORÐ OG STOLAR - SKRIFBORÐ - KOMMOÐUR - SOFASETT OG FLEIRA. FURUHUSGÖGN SMIÐSHÖFÐA13 - SÍMI85180 BfíAG/ EGGERTSSON ■m- OUi UKM.dióAAHUlUÁIMW Vestangúlpur garr GnXn Siqlusdótt^ Innljurtlr og garðagröður )l()jSi(iiílniti)i SÁMUR Ö ] Hreggbarin fjöll^ “ 'i trilb>ÍS.Alr; þjóðmAlaþættir PORSTEINN GISLASON Steiner SiaunömMon Blnndeð t ivnrtrtn dAuðnnn | Hjurlu inirt luúpur ú /i xosss:aonixi:iAs s'Homs'ia.vs NJÓSNARI í INNSTA HB l>art ctt |ni scm é£ clska Hekla___________________________ALMENNA ttOKAULAgO^ . Gott er að ei^a á góðu völ. Gangir þu í Bókaklúbb Almenna bókafélagsins áttu völ góðra bóka fjölbreytts efnis á lágu verði. Þar er um ríkulegt framboð að ræða, 80-100 titla alls. Verð þeirra er ekki síður áhugavert kaupendum: frá u.þ.b. kr. 50.- hver bók. Loks eru svo hljómplötur og kassett- ur áfágu verði. Full klúbb- réttindi færð þú einfaldlega með því að hringja og biðja um innritun. Inngöngugjöld eru engin né heldur árgjöld. Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins Austurstræti 18 sími 25544

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.