Þjóðviljinn - 06.10.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 06.10.1982, Qupperneq 13
Miðvikudagur 6. október 19821 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apót- ekanna I Reykjavik vikuna 1 .-7. október verður I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslg virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á- sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 4. október Kaup Sala Bandaríkjadollar .14,585 14,627 Sterlingspund .24,598 24,668 Kanadadollar .11,786 11,820 . 1,6394 1,6441 2,0933 2,3153 . 2,0873 Sænskkróna . 2,3087 Finnsktmark . 2,9979 3,0066 Franskurfranki . 2,0236 2,0294 Belgískur franki . 0,2948 0,2956 Svissn.franki . 6,6598 6,6790 . 5,2304 5,2455 5,7417 Vesturþýskt mark . 5,7252 Itölsk Ifra . 0,01019 0,01022 . 0,8141 0,8165 0,1649 Portúg.escudo . 0,1644 Spánskurpeseti . 0,1266 0,1269 Japansktyen . 0,05364 0,05380 .19.493 19,549 Ferðamannagjaldeyrir 16,089 27,134 13,002 1,808 2,302 2,546 3,307 2,232 Belgískurfranki Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 ogkl. 15.00-17.00. Landakotsspítall: All'a daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextlr (ársvextir) Sparisjóðsbækur.................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán.....37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán....39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.....0,0% Verðtryggðir6mán. reikningar.....1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur i sviga) Víxlar, forvextir.............(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.........(28,0%) 33,0% Afuröalán......................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.....................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Ég sagöi henni mitt leyndarmál mamma. Láttu hana segja mér sitt! læknar Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík............. sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltjnes...............sími 1 11 66 Hafnarfj...............simi 5 11 66 Garðabær...............simí 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur..............simi 1 11 00 Seltj.nes..............simi 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 krossgátan Svissn. franki............; 7,346 Holl.gylllnl........................ 5,770 Vesturþyskt mark.................... 6,315 ítölsk líra........................ 0,011 Austurr. sch........................ 0,898 Portug.escudo.................... 0,181 Spánskur pesetl..................... 0,139 Japanskt yen........................ 0,059 írsktpund...........................21,503 Lárétt: 1 nauðsyn 4 karldýr 8 reimarnar 9 hug 11 úthagi 12slóði 14sting 15 dall 17 bregst 19 snæða 21 hegðun 22 krassa 24 skjögra 25 jafningi Lóðrétt: 1 ójafna 2 jarðávöxtur 3 skjátlast 4 hrifsaði 5 annriki 6 bæta 7 bátur 10 púl 13 úrgangur 16 ávöxtur 17 hús 18 hópur 20 hald 23 kindum Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 sóun 8 skammta 9 súla 11 álag 12 slakna 14 na 15 kært 17 hakar 19 rói 21 una 22 alúð 24 gafl 25 áður Lóðrétt: 1 sess 2 ösla 3 skakka 4 smáar 5 ólm 6 utan 7 nagaði 10 úlfana 13 næra 16 trúð 17 hug 18 kaf 20 óðu 23 lá 1 2 3 □ 4 5 6 Í7 n 8 ■ 9 10 □ 11 12 13 14 □ n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 folda Um daginn sagði ég að það væri gaman að byrja i skólanum af því að nýi kennarinn þekkti okkur ekki ennþá. (já. Og nýi kennarinn liti okkur öli sömu augum svona í upphafi vetrar. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Hé^. Q'IWK SÖÖrUR J.p rOsskís AF HEihVUttxjrUm Hsns! eitt 5iwm,þe&ar feuw eiíéiNEFF VARÍ VIPIO- r'ATAHEimsóKW TIL F0RSE7A REPktANS, fcAKST HANW Á S,KRýT/NN RAU&AW SinoA i f oRseTA-’ g(!>S7«£>NUrvi HfWH <JAT evTKl STA0/ST FKFISTiN60NI\ i-YFTft TÖLINL/... I ÞBTTft Sfi HJA FMW- }AST legcxW ioo poll- a r RMFift'Ei! B&tf LlNh til mviTS'- SVONA HAfí>l KRErQL FKKI! STfcftY OCr HfiMN Kom HEinr) úftF HftNN SKIPVN uro /H> SETJfi sv<yLpi upPSimA-. sPTOS-ANP vi£> HÉLViTf. OG- ÞFt> E>TRfm 1 \/l& rv)&6otv>, EKK l VERft f\ (ZEV'R KöNúm! STOTTu Se'WNA VftfZ T&ue> Kor^iO , SFrngftNP- skák Karpov að tafli — 26 Karpov tókst ekki að sigra Savon í 10. um-l ferð mótsins í afar mikilvægri skák þar seml var um efsta sætið að tefla. Jafntefli komu I eitt af öðru og Savon, sem fáir áttu von á aðl gerði stóra hluti sigldi beitivind og varðl brátt langefstur. 114. umferð vann Karpovl sína þriðju skák. Hann virtist f dálitlum erf-| iðleikum f eftirfarandi stöðu, en hafði sé fyrir stórsnjallan, en að sama skapi einfald-j an leik: wm wm. cí i ± H ■ ± §§P m W; III * ± H ii mxm h *§ m íttji * fH! iii A' W/. lBÉrBfáfl Karpov - Nikolajevskí Svartur hótar 28. - Rh3+. Hrókurinn á f1 getur sig hvergi hrært t.d. 28. Hb1 Re4! 29. He5 Rd2 os.frv. eða 28. He1 Rd3 og b2 - peðið fellur. 28. Bc4! (Einfalt og áhrifaríkt. Pað kemur á daginn að svartur á ekkert mótspil). 28. .. a4 29. Hg3 a3 30. b3 Re4 31. Hxf4 Hxf4 32. He3 Rd6 33. Bd3 Hf7 34. c4! b6 35. g3 Kg7 36. b4 kf6 37. Kf2 Hd7 38. Be2 Rf5 39. Hxa3 Ke5 40. g4 Rh4 41. He3+ - Svartur gafst upp. tilkynningar MS-félag Islands Kæru félagar. Fyrsti fundur haustsins verður haldinn fimmtudaginn 7. október kl J 20 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 (mat- sal). Sagt verður m.a. frá námskeiði fyrir ungt MS-fólk, sem haldið var í Svíþjóö 3. - 6. september s.l. Þar að auki verða kaffi-1 veitingar og spjall. Mætið vel og stundv(s-| lega og takið með ykkur gesti / nýja félaga. Kær kveðja. - Stjórnin. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44, 2. '| hæð, er opin alla daga kl. 13 - 15. Slmi 31575. Gíró-nr., samtakanna er 44442-1 ,m 11798 og 19^33^ Helgarferö í Þórsmörk 9.-10. okt. kl. | 08.00.: Það er lika ánægjulegt að ferðast í óbyggð- um á haustin. ( Pórsmörk er góð gistiað-1 staða í sæluhúsi F.(. og litríkt umhverfi. [ Farmiðasala og allar uppiýsingar á skrif-1 sfofunni, Öldugötu 3. Ferðfélag (slands. I UTiVlSTARF LHFjiP Miðvikud. 6. okt. kl. 20 Tunglskinsganga - Fjörubál. Fyrsta.l tunglskinsgangavetrarins. Verð60kr. Fritt | f. börn m. fullorðnum. Farið frá BS(, bens- ípsölu (í Hafnarfirði v. kirkjug.) SJÁUMSTI Ferðafélaglð Útivist. mmningarkort. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna sími 22153. Á skrifstofu S(BS sími 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís sími 32345, hjá Páli simi 18537. ( sölu- búðinni á Vífilsstöðum sími 42800. söfnin Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl.J 13.30- 16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð er opið laugar-|| daga og sunnudaga kl. 4 — 7 síðdegisí Tæknibókasafnlð Skipholti 37, s. 81533, er opið mánud. og I fimmtud. kl. 13.00 -19.00, þriðjud., mið- vikud. og föstud, 'kl. 8.15-15.30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.