Þjóðviljinn - 19.10.1982, Page 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. október 1982
#ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Garöveisla
miðvikudag kl. 20
föstudag kl. 20.
Amadeus
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Litla sviðið:
Tvíleikur
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 - 20.
Sími 1-1200.
i.r-:iKKf:iAr.2i2
RF-TKIAVlKlJR "F
Skilnaöur
í kvöld uppselt
laugardag uppselt
JÓI
miðvikudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýnlngar eftir
írlands-
kortiö
Frumsýning fimmtudag
Uppselt
2. sýning föstudag kl. 20.30
(grá kort gilda)
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620.
G71IIH
ISLI
___lllll
ÍSLENSKA ÓPERAN
Búum til óperu
„Litli sótarinn“
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una.
7. sýn. laugardag kl.14
8. sýn. laugardag kl.17.
Engin sýning sunnudag.
Miðasala er opin daglega frá kl.
15-19
Sími 11475. f
Spennandi, skemmtileg og djörf
ný bandarísk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir James
Cain, með hinni ungu, mjög um-
töluðu kynbombu Pia Zadora f
aðalhlutverkinu, ásamt Stacy
Keach - Orson Welles.
íslenskur texti
Leikstjóri: Matt Cimber
Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
- salur
Madame Emma
Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk
litmynd um harövituga baráttu
og mikil örlög.
ROMY SCHNEIDER —
JEAN-LOUIS TRINTIGNANT
Leikstjóri: Francis Girod
fslenskur texti — Sýnd kl. 9.
salurV
Þeysandi
þrenning
Hörkuspennandi og fjörug
bandarísk litmynd um unga
menn með bíladellu með, Nick
Nolte - Don Johnson - Robin
Mattson
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og
11,05.
Dauöinn í fenjunum
Sími 1-15-44
Aö duga
eöa drepast
LAUQARA8
Sími 32075
Frumsýning á stór-
mynd Otto Preminger
„The Human Factor“.
Mannlegur veikleiki
Ný bresk stórmynd um starfs-
mann leyniþjónustu Breta í Af-
ríku. Kemst hann þar í kynni við
skæruliða. Einnig hefjast kynni
hans við svertingjastúlku í landi
þar sem slíkt varðar við lög.
Myndin er byggð á metsölubók
Graham Greene.
Framleiðandi og leikstjóri: Otto
Preminger.
Leikarar: Richard Attenbor-
ough, John Gielgud og Derek
Jakobl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
BukwhenwonMn
wcr* wotitcn, and mcn
were animals...
Frábær ný grínmynd með
Ringo Starr f aöalhlutverki,
sem lýsir þeim tíma þegar alli;
voru að leita að eldi, uppfinn-
ingasamir menn bjuggu í hell-
um, kvenfólk var kvenfólk, karl-
menn voru villidýr og húsflugur
voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hef-
ur hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd síðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldar-
stigi.
Aðalhlutverk: Rlngo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvinaættbálkur-
Inn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hörkuspennandi ný karate-
mynd með James Ryan í aðal-
hlutverki, sem unnið hefur til
' fjölda verðlauna á Karate
mótum um heim allan . Spenna
frá upphafi til enda. Hé er ekki
um neina viðvaninga að ræða.
allt „professionals".
Aðalhlutverk: James Ryan,
Charlotte Michelle, Dannie Du ,
Plessis og Norman Robinson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
vÍrmir.
■vel
SB
Sérlega spennandi og vel gerð
ný ensk-bandarísk litmynd, um
æfingaferð og sjálfboöaliða,
sem snýst upp i martröð, með
KEITH CARRADINE - POW-
ERS BOOTHE Leikstjóri:
WALTER HILL.
Isienskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10
11,10.
■ salur
Síösumar
Frábærverðlaunamynd, hugljúf
og skemmtileg.
KATARINE HEPBURN —
HENRY FONDA — JANE
FONDA.
11. sýningarvika — Islenskur
texti.
kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 -
11,15.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Slmi 27860
„Hinir lostafullu“
Bandarísk mynd gerð 1952 af
hinum nýlátna leikstjóra Nicolas
Ray.
Myndin fjallar um Rodeokappa i
villta vestrinu. Kannaðar eru
þær hættur, sú æsing og þau.
vonbrigði sem þessari hættu-
legu íþróttagrein fylgja.
Leikstjóri: Nicolas Ray.
Aðalhlutverk: Robert Mitc-
hum, Susan Hayward, Arthur
Kennedy.
Sýnd kl. 9.
Hefur
þaö
bjargað Æ
<^þér MM
yugeno*,
Ný úrvalskvikmynd í litum. Að
margra áliti var þessi mynd
besta mynd ársins 1981. Hún
var útnefnd til þriggja Óskars
verðlauna. Leikstjórinn Sy-
dney Pollack sannar hér rétt
einu sinni snilli sina.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field, bob Balaban o.fl.
sýnd kl. 5, 7.10, 9.15
Hækkað verð.
Víðfræg stórmynd:
Blóöhiti
(Body Heat)
Sérstaklega spennandi og mjög
vel gerð og leikin ný, bandarísk
stórmynd i litum, og Panavision.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mikla aðsókn og hlotið
frábæra dóma bíógesta og
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Kathleen Turner.
Isl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
A-salur
Frumsýnir úrvals-
myndina
Absence of Malice
(slenskur texti
Sími 18936
B-salur
Stripes
Bráðskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Har-
old Ramis, Warren Oates.
sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hörkutóliö
(Steele)
Hörkuspennandi kvikmynd.
Aðalhlutverk: Lee Majors.
Endursýnd kl. 11.
HVAÐ
MEÐ
ÞIG
yU^FERÐAR
Salur 1:
Frumsýnir grín-
myndina
Hvernig á aö sigra
veröbólguna
Frábærgrínmynd sem fjallar um
hvernig hægt sé að sigra verð-
bólguna, hvernig á aö gefa oliu-
félögunum langt nef, og láta
bankastjórana bíða í biðröð
svona til tilbreytingar. Kjörið
tækifæri fyrir suma að læra. EN
ALLT ER ÞETTA I GAMNI
GERT.
Aðalhlutverk: JESSICA LANGE
(postman), SUSAN SAINT
JAMES, CATHRYN DAMON
(Soap sjónvarpsþ.), RICHARD
BENJAMIN.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Salur 2:
Félagarnir frá
Max-bar
gSÍffJJfM
(The Guys from Max’s-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn i þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl. 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15.
Salur 3:
f\
Porkys 'v -
Keepan eye out
for thc funniest movie
j r’ about growing up
ever madel
Porkysérfrábær grínmynd sem
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsókri-
armesta mynd í Bandaríkjunum
þetta árið. Þáö má með sanni
segja að þetta sé grinmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
The Exterminator
(Gereyðandinn)
„The Exterminator” er framleidd
af Mark Buntzman, skrifuð og
stjórnað af James Gilckenhaus,
og fjallar hún um ofbeldi í undir-
heimum Bronx-hverfisins í New
York. Það skal tekið fram, að
byrjunaratriðið í myndinni er
eitthvað það tilkomumesta stað
genglaatriði sem gert hefur
verið. Kvikmyndin er tekin í Dol-
by Stereo, og kemur
„Starscope"-hljómurinn frá-
bærlega fram í þessari mynd.
Það besta i borginni, segja þeir
sem vita hafa á.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Útlaginn
Kvikmyndin úr Islendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem íslendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 íslendingar
koma fram í myndinni. Gisla
Súrsson leikur Arnar Jónsson
en Auði leikur Ragnheiður
Steindórsdóttir. Leiksjtjóri: Ág-
úst Guömundsson.
Sýnd kl. 7.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(9. sýningarmánuður)
Öðruvísi er nú umhorfs orðið á
Hólum en þegar bændaskólinn var í
fyrsta sinni settur þar fyrir 100 ár-
um. Byrðan ein er söm við sig.
Afmælisrit:
100 ára
Hátíðarnefnd Bændaskólans á
Hólum ákvað á fundi sínum 31.
okt. 1981 að gefa út rit til að minn-
ast hundrað ára afmælis skólans,
og var Sölvi Sveinsson ráðinn til
þess verks. Bókin kemur út um
mánaðamót október/nóvember og
verður 286 bls. að stærð, prýdd
fast að hundraði mynda af ýmsu
tagi.
Meginefni bókarinnar skiptist í
fjóra kafla og gefur efnisyfirlit
besta hugmynd um innihaldið.
Fyrsti kafli heitir Þættir úr sögu
Hólaskóla, og skiptist í þrennt. Páll
Sigurðsson frá Lundi skrifar um
bruna skólahússins á Hólum
haustið 1926. Sölvi Sveinsson skrif-
ar um Hólaskóla í hundrað ár og
afmælishátíðina 4. júlí sl. Annar
kafli heitir Skóialíf og er þar greint
frá félagsstarfsemi og ýmsu er
henni tengist. Millifyrirsagnir eru:
Fjárhættuspil og fyllerí, „Blóminn
fagur kvenna klár”, Fáar stúlkur á
staðnum, Hólar-Löngumýri,
íþróttir, Ferð á Sæluviku 1922,
Hólasveinar á Sæluviku, Þorra-
blót, Yrkingar, Einn dagur á Hól-
um 1938 p.fl. Þriðji kafli bókarinn-
ar heitir Úr skólablöðum og eru þar
birt sýnishorn úr blöðum nem-
enda, ritgerðir, smásögur, ljóð,
skrýtlur, hugleiðingar o.fl. Loks er
þáttur undir fyrirsögninni í Hóla-
skóla, þar sem 12 menn minnast
námsdvalar sinnar á Hólum. Þeir
eru: (útskriftarár innan sviga):
Brynjólfur Eiríksson frá Skata-
stöðum (1895), Eiður Guðmunds-
son á Þúfnavöllum (1906), Björn
JónssoníBæ, (1922), JónasPéturs-
son á Lagarfelli, (1932), Magnús
H. Gíslason Frostastöðum, (1934),
Helgi Jónasson, Grænavatni,
(1942), Sigríður Ágústsdóttir,
Stóra-Kroppi (1951), dr. Stefán
Aðalsteinsson frá Vaðbrekku,
(1951), Bjarni Böðvarsson, Þing-
hóli, (1958), Pétur Ó. Helgason,
Hranastöðum, (1967), Gunnþór-
unn Ingólfsdóttir, Króki í Norður-
árdal, (1976), og Bjarni Stefán
Konráðsson, Frostastöðum,
(1982).
Að auki eru í bókinni inngangs-
kafli um búskap og samfélag og
skrá um mannanöfn.
Þeir, sem huga hafa á að eignast
bókina og ekki hafa þegar gerst
áskrifendur, eru beðnir að skrifa til
bændaskólans á Hólum í Hjalta-
dal, 551 Sauðárkróki, eða hafa
símasamband. Verð bókarinnar til
áskrifenda er 350 kr. að viðbættum
sendingarkostnaði. - mhg
íþrótta-
styrkur SÍS
íþróttastyrk Sambandsins hefur
nú verið úthlutað í fjórða sinn. Var
það gert hinn 12. okt. sl.
Að þessu sinni var upphæð
styrksins kr. 225 þús. og var henni
skipt þannig, að Handknattleiks-
samband íslands hlaut 150 þús. kr.
og Frjálsíþróttasamband íslands 75
þús. kr. Erlendur Einarsson af-
henti styrkina í hófi, sem haldið var
af því tilefni að Hótel Sögu en þeir
Júlíus Hafstein, formaður HSI og
Örn Eiðsson, formaður FRÍ veittu
þeim viðtöku. - mhg