Þjóðviljinn - 21.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.10.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. október 1982 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 15.-21. október er I Holts Apóteki og Laugarvegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga' til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- * dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 19. október Kaup Sala Bandaríkjadollar.. 15.500 15.544 Sterlingspund 26.369 26.444 Kanadadollar 12.614 12.650 Dönskkróna 1.7450 1.7500 Norskkróna 2.1588 2.1649 Sænskkróna 2.1081 2.1141 2.8414 Franskur franki 2.1796 2.1858 Belgískurfranki.... 0.3168 0.3177 Svlssn.trankl 7.1670 7.1873 5.6353 5.6513 Vesturþyskt mark 6.1471 6.1646 0.01075 Austurr. sch 0.8765 Portug.escudo 0.1740 0.1745 Spánskur peseti... 0.1338 0.1342 0.05757 írsktpund 20.961 Barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); flutt I nýtt húsnæði á II hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóösbækur....................34,0% Sparisjóðsreikriingar, 3 mán.......37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggöir 3 mán. reikningar......0,0% Verötryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (VeröPótaþáttur í sviga) Vixlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0% Afuröalán........................(25,5%) 29,0% SkuldaPréf.......................(33,5%) 40,0% Borgarspftalinn: Vaktfrá kl. 08 til 17 alla virkadagafyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík..................sími 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltj nes..................sími 1 11 66 Hafnarfj...................sími 5 11 66 Garðabær...................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................sími 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltj.nes..................simi 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar 29.088 13.915 1.925 2.381 2.325 3.134 2.404 0.349 Svissn.franki 7.906 Holl.gyllini 6.216 6.781 ítölsk iirá 0.011 0.964 0.191 Spánskur peseti 0.147 Japansktyen...................... 0.063 írsktpund.........................23.057 Lárétt: 1 væta 4 vindur 8 samt 9 fóta- búnaður 11 leti 12 ná 14 tönn 15 sam- komulag 17 fengu 19 gjafmildi 21 hræðist 22 laun 24 ilmi 25 spil Lóðrétt: 1 skúf 2 óhreinindi 3 henda 4 gnægð 5 brodd 6 blað 7 hrópaði 10 kvenfuglinn 13 litum 16 gangur 17 kalla 18 gremju 20 bók 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gust 4 hróp 8 misræmi 9 svig 11 áður 12 læðist 14 rr 15 neta 17 sting 19 náð 21 juð 22 ildi 24 órar 25 lina Lóðrétt: 1 gisl 2 smið 3 tiginn 4 hrátt 5 ræð 6 ómur 7 pirruð 10 vættur 13 segi 16 andi 17 sjó 18 iða 20 áin 23 11. 1 2 3 □ 4 5 6 7 □ 8 9 10 • 11 12 13 n 14 □ n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 • 24 □ 25 folda Allt í lagi. Þiö megið kíkja nú! ?-------------------- Hvert á ég að miða næst til að hitta efnahagskerfið? CK'\r. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson J\ skák Karpov að tafli - 37 Karpov lauk Aliékín - mótinu í Moskvu meö miklum sóma. 115. umferð gerði hann jafn- tefli við Stein og í 16. umferð geröi hann jafntefli viö Smyslov sem hann hafði tapað svo hrapallega fyrir á Skákþingi Sovétríkj- anna nokkrum mánuöum áður. I lokaum- ferðinni vann hann Sovétmeistarann Sa- von í aðeins 24 leikjum. Lokaniðurstaðan i Moskvu varð því þessi: 1,- 2. Karpov og Stein 11 v. 3. Smyslov 10'/2 v. 4.-5. Petro- sjan og Tukmakov 10 v. 6.-7. Spasskí og Tal 9’/2 v. 8.-10. Bronstein, Hort og Byrne 9 v. 11.Kortsnoj8'/2V. 12.-14. FriörikOlafs- son, Savon og Gheorghiu 7'/2 v. 15.-16. Balashov og Uhlmann 6V2 v. 17. Parma 6.v. 18. Lengyel 4'/2 v. % WM ■ % mtmt 'mm iía . mtBtm w 1 i m 1 £# £1 %££ abcdefgh Karpov - Savon Karpov virðist eiga i nokkrum vandræðum par sem riddarar sýnast liklegir til alls. Þannig strandar 23. Kxf2 á 23. - Rd1 + og drottningin fellur. Þessa stöðu varð Karpov að vera búinn að reikna með mikilli ná- kvæmni fjölmörgum leikjum áður. Hann hafði fundið einfalda vinningsleið: 23. Rf1! Dd7 (Eða 23. - Rxfl 24. Dxf2 og riddarinn á (1 sleppur ekki út). 24. Rxe3! - Savon gafst upp. Framhaldið gæti orðið: 24,- Dxc6 25. Kxf2 f6 26. Bxg6 fxe5+ 27. Bf5 g6 28. dxe5 o.s.frv. tilkynningar Skagfirðingafélagið i Reykjavík minnir á félagsfund 1. vetrardag í Drangey Síðumúla 35 kl. 20. Hljómsveit Þorvaldar. Migrensamtökin Munið fundinn 21. okt. n.k. á Hótel Heklu við Rauðarárstíg kl. 8.30. Hulda Jensdóttir talar um slökun og kynnir ofnæmisprófað- ar snyrtivörur. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá BÍS Munið dróttskátaforingjanámskeiðið helg- ina 22.-24. okt. Tilkynnið þátttöku strax. Upplýsingar i sima 23190. B.I.S. Munið sveitarstjóranámskeiðin (Á.S. og L.Y.L.) helgina 29.-31. okt. Tilkynnið þátt- töku strax. Upplýsingar í síma 23190. UTiVISTARFf RÐlR Útivistarferðir Sími, símsvari: 14605 Helgarferð 22.-24.okt. Óbyggðaferð um Veturnætur. Vetri heilsað i Veiðivötnum. Gist í húsi. Útileg- umannahreysið í Snjóöldufjallagarði skoðað o.fl. Kvöldvaka. Pantið far tíman- lega. Uppl. og far. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 Dagsferð sunnudaginn 24. okt. Kl. 13 Selsvellir-Vigdísarvellir. Létt ganga i Reykjanesfólkvangi. Selsvellir eru einn fegursti og grösugasti staður á Reykjanesskaga. M.a. verður skoöað fal- legt gigasvæði í Vesturhálsi og farið að rústunum miklu á eyðibýlinu Vigdisarvöll- um. Verð 130kr. Fríttf. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. minningarkort Minningarkort Styrktar- og minningar sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam takanna simi 22153. Á skrifstofu SÍBS sími 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís sími 32345, hjá Páli simi 18537. I sölu búðinni á Vífilsstöðum sími 42800. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: BókaPúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.