Þjóðviljinn - 11.12.1982, Page 5
Kti&t&ttCCt
PIZZA PEPPERONI
Innihald: Pizzubotn: Hveiti, mjöl,
ger, sykur, vatn og olla.
Fylling: Oðalsostnr, tómat-krydd-
sosa. pepperónl, sveppir, paprikka
oreganó
PIZZA BOLOGNESE
Innihald: Pizzubotn. Hveiti, mjöl,
ge', salt, vatn, sykur og olla.
Fvllino: Oöalsostui tómat-krvrirl
Fylling: Oðalsostui, tómat-krydd-
sosa. nautahakk, sveppir, paprikka
og ósvikið Italskt |urtakrydd.
Leioboiningar um matreiðslu: For-
hitið olninn I 175--200 giáður.
Bakið PIZZUNA á bökunarplölu
eða grind þar til ostminn verður
lallega Ijós-brúnn. (Olrosin 8- 10
mln./trosin 10—12 mln.)
FramlBloáHOl;
Joco Trading
Kópavogi, aimi: 46085.
HER ERU FYRSTU PIZZURNAR SEM
ÞÉR FINNAST VIRKILEGA GÓÐAR
Helgin 11.-12. desember 1982 ÞJÓÐVILJIMN — StÐA 5
FER Á S3ÓINN
Fjórar
nýjarKlumps-
bækur
Á síðasta ári hóf göngu sína nýr
teiknimyndabókaflokkur um
Rasmus Klump. Útgefandi er Örn
og Örlygur. Þá komu út fjórar
bækur í flokknum og nú hafa bættst
við aðrar fjórar. Nýju bækurnar
nefnast: Rasmus Klumpur og kaf-
báturinn, Rasmus Klumpur og litli
bróðir, Rasmus Klumpur fer á sjó-
inn og Rasmus Klumpur í Hatta-
landi. Það er sérkenni á ævintýrum
Rasmusar Klumps að þótt hann
lendi í margs konar ævintýrum um
víða veröld, þá eru þau öll hin ljúf-
ustu.
Rasmus Klumpur og félagar
hans hafa lengi verið vinir íslenskra
barna, þar sem teiknimyndasyrpur
um þá hafa birst í m.a. Vikunni og
Þjóðviljanum.
Bækurnar um Ramus Klump eru
eftir Carla og Vilh. Hansen, en þær
eru þýddar af Andrési Indriðasyni.
Ásta- og
Frá Bókhlöðunni og Ægisútgáf-
unni eru nýkomnar tvær spennu-
sögur eftir Denise Robins og Frank
Yerby.
Saga Yerbys heitir Héitar á-
stríður og gerðist á tímum Þræla-
stríðsins í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna. Um leið og þetta er ástarsaga
lýsir hún þjóðfélagi sem klofið er í
herðar niður og miskunnarlausri
valdabaráttu tímans. Loftur Guð-
mundsson þýddi.
Fyrsti kossinn heitir saga Denise
Robins. Þýðandi er Valgerður
Bára Guðmundsdóttir. Þar segir
frá tveim vinkonum sem fara í lúx-
ussumarfrí sem leiðir til æsilegra
viðburða.
spennusögur