Þjóðviljinn - 11.12.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.12.1982, Blaðsíða 9
Helgin 11.-12. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Kvartett. Hina tvo vantar loka- kaflann. Fyrir vikið uppskar Mozart aðeins helming fjárins og ákúrur frá föður sínum. Síðar endurtók sama sagan sig, þegar tónskáldið samdi þrjá síðustu strengjakvart- etta sína fyrir Friðrik Vilhjálm II. Prússakonung. Þá hafði einnig ver- ið samið um 6 stykki. Kvartett í A-dúr KV 298, leit dagsins ljós næstum 10 árum síðar. Öðru er oft haldið fram vegna þess að á handritinu stendur „París 1778“. Þa.ð er þó ekki rithönd tón- skáldsins. Fróðir menn benda á að síðasti kaflinn (rondó), sé paródía eða háð um stef eftir ítalska tón- skáldið Paisiello. Stefið er úr óperu Halldór B. } Runólfsson Das (jriWf ifWx-Tt'io WULiam ikmnett. skrifar Wolfgang Amadeus Mozart (1756-91); Flautukvartettar: D-dúr, KV 285; A-dúr, KV 289; C-dúr, KV 285b og G-dúr, KV 285a Flytjendur: Grumiaux-tríóið Arthur Grumiaux, fiðla Georges Janzer, víóla Eva Czako, selló ásamt: William Bennett, flauta Útgefandi: Philips 6500 034, 1982 Dreifing: Fálkinn Mozart samdi fjóra flautukvart- etta, þar af voru þrír þeirra skrif- aðir á sama árinu. Þeir voru gerðir samkvæmt pöntun hollensks efna- manns, De Jean að nafni. Þessi tónlistaráhugamaður bauð Mozart 200 gyllinni að launum fyrir 6 flautukvartetta. Þetta var árið 1777 og fyrri velgengni tónskáldsins var á undanhaldi. Hirðir Evrópu höfðu ekki lengur áhuga á „undrabarni" sem komið var á þrítugsaldurinn. Það reið því á að Mozart tækist að lj úka við pantanir af þessu tagi, þar sem drjúgur skildingur var í boði. En vegna þess hve „illa hann þoldi flautur" og sjálfan hinn hol- lenska auðmann, sem hann nefndi hinutn ýmsu nöfnum, urðu kvart- ettarnir aldrei fleiri en þrír. Reyndar er einungis einn þeirra fullmótaður, hinn gullfallegi D-dúr og flautuleikarinn, William Benn- ett vinna einkar vel saman, tónn Bennetts er breiður og hljómfagur. Það kemur skýrast fram í hinu undurfagra Adagio í h-moll (miðkafla D-dúr Kvartettsins), hve samhæfðir flytjendurnir eru og túlkun Bennetts er þýð. Þess má geta að Albert Einstein áleit þenn- an kafla einn fegursta einleiks- kafla, sem saminn hefði verið fyrir flautu og undirleik. En það má finna hér fjölmörg dæmi önnur sem líkjast þessu, þar sem hárfín túlkun fer saman við fagra tónsmíð. Upptakan hjálpar einnig til, hún er tær og í góðu jafn- vægi. Líkt og margar upptökur sem Grumiaux-tríóið hefur gert fyrir Philips, er þessi í hæsta gæðaflokki. Mozart sem frumflutt var í Napolí, vorið 1786 og Vínarborg um haustið. Það er því óhugsandi að Mozart hafi samið verkið átta árum fyrr. Þrátt fyrir þetta „gráa garnan" sem tónskáldið hendir að kollega sínum, er Kvartettinn fullkomlega í anda Mozarts, snjall og hrífandi. Túlkun hins fræga belgíska fiðlara Arthur Grumiaux og félaga hans, er hrein og silkimjúk. Tríóið Eldhússtörfin verða leikur einn með KENWOOD Komið og skoöið úrval okkar af KENWOOD heimilistækjum Fjarstýrðir bílar í úrvafí LAUGAVEGI 170- 172 SIMAR 11687 - 21240 F jórhjóladrifinn Blazer — með háu og lágu drifi, Verð með f jarstýringu aðeins kr. 2.270.- Póstsendum TOrnSTUDDflHUSIÐ HF Laugauegi lBVReutiauit 5=21901 Eitthvað meira en „bara föt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.