Þjóðviljinn - 11.12.1982, Síða 16

Þjóðviljinn - 11.12.1982, Síða 16
16 SIÐA — jþJóÐVILJINN Helgin 11.-12. desember 1982 Holl ráð um hesta- mennsku Eiðfaxi hcfur gefið út bókina „Á fákspori“ - umhirða, þjálfun og keppni eftir Sigurbjörn Bárðarson. Sigurbjörn er kunnur hestamaður og formaður Féiags tamninga- manna. Ég fór á Jóa eftir Kjartan Ragnarsson í fyrri viku og skemmti mér konunglega. Það var fullt hús þó að búið sé að sýna verkið í ár og dag eða lengur. Góð stemmning var í húsinu og reyndar ekki síður skemmtilegt að fylgjast með fólkinu í kringum sig heldur en leikurunum sjálf- um. Sennilega hefur eitthvert dvalarheimili fyrir aldraða farið í hópferð í leikhúsið eða gamal- mennaklíka tekið sig saman um að fara. A.m.k. var meðalaldur- inn í húsinu vel yfir sjötugt og sumir þeir elstu sjálfsagt komnir á tíræðisaldur. Á fremsta bekk sátu tvenn hjón, prúðbúin og eftirvænting- arfull. Konurnar létu ýmsar at- hugasemdir flakka en karlarnir sátu háleitir og létu athugasemdir keríinganna eins og vind um eyru þjóta. Svo hófst sýningin. Rétt eftir að Hanna María var að segja honum Sigurði sínum frá stóra styrknum uppi á sviði bauð önnur konan í fremstu röð konfekt á alla línuna. Tók það alllangan tíma með skrjáfi, ítrekunum, þökkum, afþökkum, snúningum og jömmum. Þegar þessari upp- höfnu athöfn á fyrsta bekk lauk voru hjónin uppiá sviði búin að ákveða að fara til Þýskalands og allt í góðu standi. Síðan fór spenna að magnast á Bókin skiptist í þrjá meginþætti. í fyrsta hlutanum er fjallað um reiðhestinn, þjálfun hans og með- ferð. í öðrum hlutanum er rætt um þjálfun, uppbyggingu og sýningu keppnishrossa, stökkhesta sem vekringa. f framhaldi af því er fjallað um gæðingakeppni, íþrótt- akeppni og sýningu kynbótagripa. í síöasta hluta bókarinnar er fjallað um umhirðu hesta og aðbúnað, má t.d. nefna kafla um hesthúsbygg- ingar, járningar og fóðrun. Mikil áhersfa hefur verið lögð á það af hálfu Eiðfaxa að gera þessa bók sem best úr garði, fjöldi ljós- mynda og teikninga hefur því verið unninn í þessu skyni til glöggvunar fyrir lesandann. I bókinni eru yfir eitt hundrað ljósmyndir og teikningar. Konfekt á línuna sviðinu og þrjár settlegar frúr fyrir framan okkur litu hornauga hver á aðra, hvísluðu ýmsu smá- ræði og kurraði í þeim. Víða um salinn mátti heyra undirtektir og hraustlegur karl sem sat aftarlega fór ekki leynt með skoðanir sínar á meðferð fólksinsá Jóa. „Já, varþaðekki", sagði hann upphátt og einu sinni hrópaði hann: „Láttu hann bara hafa það!“ Svona lifði fólk sig inn í leikinn. Þegar aumingja Jói var langt kominn með að nauðga mágkonu sinni tók ég eftir að gamla konan fyrir framan mig roðnaði lítið eitt og skjágjóaði eins og óvart augunum á vinkonur sínar. Þær létu sem ekkert væri. Svo var það ekki meir. Einstöku sinnum var fólk að striplast á senunni og kela hvort við annað og þá var einsog sá hokni, níræði á fyrsta bekk, sem átti málugu konuna, lyftist örlítið í sæti sínu. Svo varð spennufall og boðið konfekt á línuna. Þetta var lifandi leikhús með lifandi fólki, bæði uppi á sviði og niðri í salnum. Þó að gamla fólkið væri stundum dálítið klaufalegt við að ná konfektinu upp úr pok- unum, hugsaði einstöku sinnum upphátt og gleymdi sér í hita leiksins var það síður en svo trufl- andi fyrir okkur hin. Það var að njóta sýningarinnar út í æsar. Eins og börn. Rétt fyrir aftan mig sat lítill krakki, svona 7-9 ára. Það kom fyrir að hann spurði mömmu sína en athyglin var óskipt allan tímann. Eg er þeirrar skoðunar að fara eigi með krakka á full- orðinsleikrit af þessu tagi um leið og þau hafa þrótt til að ein- beita sér að því að fylgjast með frá upphafi til enda. Þau kannski skilja ekki allt á sama hátt og við fullorðna fólkið en skilja samt. Leikhús er til skemmtunar. Það er ekki nauðsynlegt að allir sitji beinstífir og kíappi í takt. Guðjón sunnudagskrossgátan Nr. 3S1 / 3 V-— s (s> 7 T~ <3 ¥ )0 // 2 12 73 /¥ * V // i )£ )b /7 (V' y 12 12 /7 )(p 1 92 H \1 J<? 9? 20 lb 12 21 zZ l (? 1 11 02 11 L'o 11 2 1 7- tl W )í? (o i ( ei 2/ 3 92 !U d 4 w~ Y~ Zl V 1 A zr // 92 'ö y 'L S? 1 l 2! (l<r 2Z Z) V li / u )£ lé> b~ (p 9? (p 2/ zi 2& y )(? f£ !(, v- 9? / )£ Zt 9 n> É H 1 l(p $ Zb n 7 )£ V V V zH )(> y 11 2/ 1 4 zs T~ 1} ? )(* (e Ur 2 9? V / J£T 12 /f y <1 21 b 1- 8 (? II n / w~ 12 1* 9? )i 10 11 92 Z( *i Zf 2 W í // s U / 3(7 Z1 92 l Vo )b AÁBD D E ÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá íslenskt ættarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 351“. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 7 8 Vt 26 2 lú G H 15 (o Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Verðlaunin Verðiaunin fyrir krossgátu nr. 347 hlaut Bolii A. Óiafs- son, Kirkjuteigi 17, Rvík. Þau voru bókin Maður dagsins eftir Andrés Indriðason. Lausnarorðið var Þjórsártún. Verðiaunin að þessu sinni er nýútkomin bók eftir Bolla Gústafsson prest er nefnist Vorganga í vindhæringi.Fékk hún verðiaun hjá AB.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.