Þjóðviljinn - 12.01.1983, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
íþróttir
Umsjón:
Víðir Sigurðsspn
Dregið
í skoska
bikamum
Á laugardaginn var drcgið I
til 3. umferðar skosku bikar- I
keppninnar í knattspyrnu. |
Þar mæta til leiks úrvals- og 1. *
deildarliðin ásamt þeim 2. og I
utandeildaliðum sem komist I
hafa í gegnum forkeppnina. *
Útkoman varð sem hér segir .
en leikirnir fara fram laugar- I
daginn 29. janúar.
Hibernian-Aberdeen ,
Queen og the South-Hearts i
Alloa-Morton
Dumbarton-Airdrie
Falkirk-Rangers ■
Hamilton-St.Johnstone
Clyde-Motherwell
Clydebank-Celtic
Queens Park-Stenhousemuir ‘
Ayr United-Albion Rovers I
Dunfermline-Elgin City
Dundee-Brora R./Montrose [
East Fife-Raith Rovers
Partick Th.-Kilmarnock
Forfar-Berwick Rangers
St. Mirren-Dundee United. ■
-VS #
Skólamótl
í blakl j
Frestur til að skila þáttöku- I
tilkynningum í Skólamót ■
Blaksambands íslands hefur I
verið framlengdur til 15.janú- I
ar. Tekið er á móti tilkynning- *
um á skrifstofu BLÍ í J
Laugardal.
Handbolti kvenna: j
Valsstúlkurnar I
í efsta sætinu !
Valsstúlkurnar tóku foryst- I
una í 1. deild kvenna á sunnu- I
dagskvöldið er þær sigruðu I
Fram 14-10 en fyrir leikinn J
voru þessi tvö lið jöfn og efst í I
deildinni. Á föstudagskvöldið I
léku Hafnarfjaröarliðin ,
Haukar og FH og vann FH ör- i
uggan sigur, 21 - 13.
Úr herbúðum Víkinga er |
það að frétta að Bogdan Kow- •
alczyk hefur hætt þjálfun I
kvennaliðsins og sér nú ein- I
göngu um meistaraflokk I
karla. Við kvennaliðinu hefur 1
tekið Hallur Magnússon.
Staðan i 1. deild kvenna: I
Valur ... 9 7 1 1 146-110 15 1
Fram ....9 6 1 2 128-106 13 J
FH.... 8 5 2 1 132- 99 12 I
ÍR.... 8 6 0 2 136-116 12
Víkingur8 3 1 4 103-109 7 .
KR.....8 2 0 6 91-103 4 |
| Haukar 8 0 1 7 88-137 1 •
I Þór... 6 0 0 6 80-124 0
Fylkfsmenn
• standa
vel að vígi
Fylkismenn standa mjög vel
I að vígi í 3. deild karla í hand-
I knattleik eftir góðan sigur í
J sínum skæðasta keppinauti,
■ Reyni, í Sandgerði um helg-
I ina. Eftir að staðan hafði ver-
I ið jöfn í hálfleik, 10-10, stigu
■ Fylkismenn framúr í þeim síð-
I ari og sigruðu 26-18. Þeir hafa
I 18 stig úr níu lcikjum. Reynir
I hefur 13 stig og Þór Akureyri
• 12, en tvö liö komast upp í 2.
I deild.
| 9 raðlr með
j 12 réttum
I í 19. leikviku Getrauna komu
■ fram 9 raðir með 12 réttum og
Ivar vinningur fyrir hverja röð
kr. 21.465.00 Með 11 rétta var
191 röð og var vinningur fyrir
röð kr. 433.-
hverja
Graham Souness. Hefur gert
þriggja ára samning við Liverpool.
Þetta lið hefur gert garðinn frægan og ekki séð fyrir cndann á velgenginni. Leikmennirnir hafa allir gert
samning um að leika út næsta keppnistímabil.
Liverpool semur við leikmenn sína
Munu leika út næsta
keppnistímabil
„Svo mikil hefur velgengni Li-
verpoolliðsins verið að við erum
búnir að gera samning við alla
leikmenn liðsins um að þeir
leiki með okkur til loka næsta
keppnistímabils,“ sagði Bob
Paisley framkvæmdastjóri Li-
verpool í viðtali við fréttamann
bresku útvarpsstöðvarinnar
BBC í gær.
Paisley sagði að samkvæmt
venju væri gengið frá samningum
sem þessum með góðum fyrirvara,
og hann bætti því við að hann væri í
hæsta máta ánægður með þennan
framgang mála. Og skyldi engan
undra. Hin stórkostlega frammi-
staða Liverpool gerir alla keppni um
breska meistaratitilinn að engu.
Liðið hefur náð 10 stiga forskoti og
eru í raun miklu meiri líkur á því,
að leikmönnum takist að auka for-
skotið, heldur en að næstu lið hög-
gvi nærri því. Svo miklir eru yfir-
burðir Liverpool.
Það sem e.t.v. vekur mesta at-
hygli varðandi samningana hjá Li-
verpool er, að tveir af máttarstólp-
um liðsins þeir Graham Souness og
Sammy Lee hafa skrifað ' undir
þriggja ára samning, en til skamms
tíma var allt á huldu um framtíöar-
áform þeirra á knattspyrnuvell-
inum.
-hól/VS
Stenmark og Mahre-bræðrunum ýtt til hliðar:
19 ára Svisslendingur
sigraði glæsilega
Heimsbikarkeppnin í risasvigi
hélt áfram af fullum krafti í Adel-
boden í Sviss í gær, og þar kvaddi
19 ára gamall Svisslendingur sér
hljóðs með því að sigra eftir ævin-
týralega keyrslu í seinni umferð.
Samanlagður tími hans var 2:24,94
mínútur á meðan helsti keppinaut-
ur hans, landi hans Max Julen var
með samanlagðan tíma 2: 25,19
mín. í þriðja sæti varð þriðji Sviss-
lendingurinn Jac Ues Luthy á tím-
anum 2:25,92 mín.
Eftir fyrstu umferð var Max Jul-
en með besta tímann, en Zurbrigg-
en keyrði frábærlega vel í einni um-
ferð og tryggðj sér sigur. Zurbrigg-
en er nú kominn í efsta sætið í
keppninni um heimsbikarinn í risa-
sviginu á undan þeim Peter Múller
og Conradin Cathomen, en þeir
tóku ekki þátt í keppninni í dag.
Ingemar Stenmark sem byrjaði
þetta keppnistímabil var ekki í ess-
inu sínu risasvigjnu í gær. Hann
varð að láta sér lynda 7. sætið, og
hálfu verri var útreið Mahrebræð-
ranna. Phil lenti í 11. sæti og Steve
varð í 8. sæti.
Ef svo heldur fram sem horfir má
búast við algerum umskiptum í
sviginu í vetur.
-hól.
Enska bikarkeppnin:
Draumur B. Startford varð
að engu í gærkvöldi
Bikardraumur litla áhugamanna-
liðsins B. Stortford varð að engu
í gærkvöldi þegar það fékk annar-
ardeildarliðið Middlesbro í heim-
sókn.
Á laugardaginn náði Strotford
mjög óvenjulegu jafntefli á heima-
velli Middlesbro og í gærkvöldi
náði liðið forystu í fyrri hálfleik
með marki Lyndon Lynch. Staða í
hálfleik var því 1:0 en á 9. mínútu
síðari hálflciks jafnaði David
Shearer og 6 mínútum síðar
skoraði hann sigurmark Middle-
sbro.
Utandeildarliðið litla er þar með
úr leik í bikarkeppni eftir frækilega
frammistöðu en Middlesbro er
komið í 4. umferð og mætir þar 1.
deildarliðinu Notts Countv
Úrslit í 3. umferð enska bikars-
ins í gærkvöldi urðu annars þessi:
Birmingham-Walshall........ 1:0
B. Stortf.-Middlesbro.......1:2
Burnley-Carlisle............3:1
Everton-Newport.............2:1
Grimsby-Scunthorpe..........2:0
Sheff. Wed.-Southend.......2:2
Birmingham, sem þurfti fram-
lengingu til að sigra 3. deildarliðið
Walshall, sækirCr. Palace heimí4.
umferð. Burnley á heimaleik gegn
4. deildarliðinu Swindon, Grimsby
leikur á útivelli við Ipswich en
Shef. Wed. og Southend þurfa að
leika í 3ja sinn um hvort liðið mætir
Torquay eða Oxford, sem leika í
kvöld.
- VS
Njarðvfkíngar unnu
Einn leikur var í bikarkeppni Fram í Njarðvík með 89 stigum
Körfuknattleikssambands Islands í gegn 86. - Hól.
gærkvöldi. Njarðvíkingar unnu
Hilmar vann
Amarblkarinn
Hilmar Konráðsson Víkingi
vann Arnarbikarinn á
borðtennismóti sem Örninn
stóð fyrir í Laugardalshöllinni
á sunnudag. Alls mættu 65
keppendur til leiks sem þykir
golt þar sem veður var slæmt,
auk þess sem vantaði nokkra
snjalla borðtcnnislcikara
vcgna prófa.
I meistaraflokki karla lenti
Hilmar í úrslitum gegn Bjarna
Kristjánssyni UMFK og í
tveim viðureignum vann hann
21:13 og 21:17.
í meistaraflokki sigraði
Ragnheiður Sigurðardóttir
Ástu Urbancic 8:21, 21:17 og
23:21. Önnur úrslit urðu sem
hér segir:
1. flokkur karla:
1. Emil Pálsson KR
2. Sigurður Guðmundsson
Erninum
3. Guðmundur Birkisson
Erninum
1. flokkur kvenna:
1. Sigríður Bjarnadóttir
UMSB
2. María J. Hrafnsdóttir Vík-
ingi
3. Heiða Erlingsdóttir Vík-
ingi
2. flokkur karla:
1. Sigurbjörn Bragason KR
2. Trausti Kristjánsson Vík-
ingi
3. -4. Hermann Bárðarson
HSÞ og Kjartan Briem KR.
- hól
Leiðrétting
íþróttafréttaritari Þjóðvilj-
ans var slcginn blindu í gær
þegar kom að því að skrifa
myndatexta undir mynd frá
þriðja landsleik íslendinga og
Dana í körfuknattleik. Þar var
mynd af Pétri Guðmundssyni
og var hann ranglega nefndur
Símon Ólafsson. Eru lesendur
og aðrir beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.