Þjóðviljinn - 12.01.1983, Side 13
Miðvikudagur 12. janúar 1983| ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek-
anna í Reykjavík vikuna 7. janúar til 13.
janúar 1983 er í Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á:
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Ðorgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20. ~ ‘
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengiö
11.janúar
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
Alladaga frákl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Bamadeilö: Kl. 14.30-17.30
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi,
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): )
flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar-’
byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextlr:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur.............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3mán. ’> ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 47,0%
4. Verötryggöir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......... 8,0%
b. innstæðuristerlingspundum 7,0%
c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
kærleiksheimilið
A
„Víst gæti ég líka náð henni. Þetta er kökubiti!
Ég hélt bara að þetta væri búðingur."
læknar
Holl. gyllini..
Kaup Sala Útlánsvextir:
.18.240 18.300 (Verðbótaþáttur í sviga)
.28.865 28.960 1. Víxlar, forvextir (32,5%) 38,0%
.14.900 14.949 2. Hlaupareikningar (34,0%) 39,0%
. 2.2119 2.2192 3. Afurðalán (25,5%) 29,0%
. 2.6166 2.6252 4. Skuldabréf (40,5%) 47,0%
. 2.5235 2.5318 5. Vísitölubundin skuldabréf:
. 3.4769 3.4884 a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%-
. 2.7570 2.7660 b. Lánstími minnst 2'fe ár 2,5%
. 0.3971 0.3984 c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
. 9.4815 9.5127 6. Vanskilavextirámán ...5,0%
. 7.0739 7.0971
. 7.8116 7.8373
. 0.01356 0.01360
. 1.1119 1.1155 krossgátan
. 0.2061 0.2068
. 0.1467 0.1472
. 0.08014 0.08040
.25.928 26.013
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
, og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
••Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . simi 1 11 00
Hafnarfj . simi 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar Sterlingspund 20.130 31.856
Kanadadollar 16.444
Dönskkróna 2.441
Norsk króna 2.888
Sænsk króna 2.784
3.837
Franskurfranki 3.043
Belgiskurfranki 0.438
Svissn. franki 10.463
Holl. gyllini 7.807
Vesturþýskt mark 8.621
[tölsklíra 0.014
Austurr. sch 1.227
Portúg. escudo 0.227
Spánskurpeseti 0.162
Japansktyen 0.088
(rsktpund 28.614
folda
Lárétt: 1 ristir 4 bás 8 ríkar 9 dys 11 er 12
söngla 14 til 15 penlnga 17 þurrviðri 19
ferskur21 ofna 22 nýtt24 bleyta 25 karldýr
Lóðrétt: 1 dæmt 2 kvenmannsnafn 3 velt-
ur 4 rófur 5 tryllti 6 hanga 7 kyrrö 10 kven-
dýrið 13 enduðu 16ilmar17guð18 kveik-
ur 20 verkfæri 23 ónefndur.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 hrós 4 fela 8 skráðir 9 sóar 11
laða 12 straum 14 ar 15 flas 17 skeit 19 elt
21 mun 22 ufsa 24 árni
Lóðrétt: 1 hass 2 ósar 3 masi 4 fálma 5
eða 6 liða 7 ararat 10 ótækur 13 ultu 16
sess 17 smá 18 enn 20 lak 23 fa
1 2 3 • 4 5 6 7
£ 8
9 10 11
12 13 n 14
□ □ 15 16 •
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 n
24 n 25
Alveg eins og
amerískir kæliskápar.
Tikk, takk, tikk,.
takk,
svínharður smásál
eftir Kjjartan Arnórsson
'Mgi, SJAeu ! ILL-^Cri ER
til smjökall/
A’Ð VÍSU K'ALU gKKI PAR
FRiPOR- EN OniNNSTPi
Kosri ER SKK| A-Ð
NSl^/Urn m0N A / Æ
I
tilkynningar
Sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem ’beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15-17, sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1.
-ií.
Myndakvöld að Hótel Helklu, Rauöárstíg
18.
Miðvikudaginn 12. janúar, kl. 20.30 verður
Ferðafélagið með fyrsta myndakvöld
ársins.
Efni:
1. Sæmundur Alfreösson sýnir myndir úr
vetrarferðum Ferðafélagsins o.fl.
2. Magna Ólafsdóttir sýnir myndir frá ferð í
Núpsstaðaskóg o.fl.
Veitingar i hléi. Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir. Ferðafélag Islands.
Bókasafn Kópavogs
Fimmtudaginn 13. janúar verður upplestur
i safninu. Ásgeir Þórhallsson mun lesa eitt
og annað bitastætt úr verkum sínum milli
kl. 20 og 21. Ljósmyndasýningu Sigurðar
Þórgeirssonar hefur veriö framlengt til 17.
janúar.
Þorrablót Austfirðingafélags Suður-
nesja
verður í Stapa laugardaginn 15. janúar.
Miðasala frá kl. 4 - 8 á miövikudag i Stapa.
Stjórnin.
Þorrablót átthagafélags Strandamanna
verður haldið í Domus Medica laugardag-
inn 15. janúar 1983 kl. 19. Miöar afhentir í
Domus Medica fimmtudaginn 13. janúar
mili kl. 17 og 19. Borö tekin frá um leið.
minningarkort
Minningarkort Styrktarfelags vangef-
inna
fást á eftirtöldum stööum: Á skrifstofu fé-
lagsins, Háteigsveg 6. Bókabúð Braga,
Læjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27. Stefánsblómi við Barónsstíg.
Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31.
Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins að tekið er á móti minning-
argjöfum i síma skrifstofunnar 15941, og
minningarkortin síðan innheimt hjá send-
anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á
skrifstofu félagsins minningarkort Barna-
heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins.
dánartíöindi
Leiðrétting:
Jón Eiríksson, 89 ára, skipstjóri, Drápu-
hlíð 13, Rvík er látinn eins og skýrt var frá í
blaðinu í gær en hins vegar var farið í
Skipstjóra- og stýrimannatal til að greina
frá ætt hans og börnum og urðu þau leiðu
mistök að þar var tekinn feill á alnafna hans
og jafnaldra sem líka er skipstjóri og sagt
frá ætt hans og börnum. Sá Jón er hins
vegar bráðlifandi og er hann beðinn vel-
virðingar á þessum mistökum.
Rósa Magnúsdóttir, 42 ára, kennari Nýja
Lundi Kópavogi lést 7. jan. Eftirlifandi
maður hennar er Gunnlaugur Geirsson.
Sigurbaldur Gíslason, 84 ára, skipstjóri
Fjarðarstræti 38 ísafirði lést 7. jan.
Þórdis Þorleifsdóttir frá Ásgarði í Grund-
arfirði lést 7. jan.
Margrét Sigmundsdóttir, 85 ára, frá ísa-
firði, Kirkjuvegi 34, Keflavík lést 6. jan.
Eric J. Vigfusson lést í Fallbrook, Kalif-
orniu 7. jan.
Ólafur Valdimarsson, 74 ára, Berg-
staðastræti 28, Rvik lést 30. des. Báiför
hefur farið fram í kyrrþey.
Snorra Benediktsdóttir, 90 ára, Norður-
brún 1, Rvík lést 8. jan.
Valur Sigurmundsson, 31 árs, Álftamýri
4, lést 9. jan.
Þorleifur J. Eggertsson lést að Reykja-
lundi 10. jan. Eftirlifandi kona hans er Jó-
hanna Guöjónsdóttir.
Páll Einarsson, 89 ára, kaupmaður Ása-
byggi 13, Akureyri lést 5. jan.
Hákon Oskar Jónasson, 85 ára, Hrafn-
istu lést 7. jan. Hann var áður til heimilis að
Rauðahvammi.
Juníus Kristinsson, 38 ára, cand.mag.,
skjalavörður á Þjóðskjalasafninu er látinn.
Eftirlifandi kona hans er Guðrún
Guðlaugsdóttir fréttamaður.
Hlif Pálsdóttir, 82 ára, hefur verið jarð
sungin. Hún var dóttir Skúlinu Hlífar Stef-
ánsdótur og Páls Rósinkranssonar skip
stjóra og bónda að Kirkjubóli í Korpudal
Önundarfirði. Maður hennar var Vigfús
Ingvarsson. Hún var um mörg ár forstöðu
kona sjúkrahússins á Patreksfirði.
Ásdís Steinunn Leifsdóttir, 31 árs, var
jarðsungin í gær. Foreldrar hennar voru
Jónína Steingrimsdóttir og Leifur Steinars-
son vélstjóri í Rvík. Eftirlifandi maður henn-
ar er Guðfinnur Þórðarson. Dóttir þeirra er
Eyrún Björg. Ásdís var kennari við Víði-
staðaskóla í Hafnarfirði.
Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir, 68 ára,
Karlagötu 1 Rvíkvarjarðsunginígær. For-
eldrar hennar voru Ásdis Jónsdóttirog Ing-
var Benediktsson skipstjóri í Rvík. Eftirlif-
andi maður hennar er Haraldur Sæmunds-
son rafvirkjameistari, fulltrúi hjá Rafmagns
veitu Rvíkur. Dætur þeirra eru Ásdjs, gift
Þorvaldi Ragnarsyni bílstjóra i Kópavogi
og Ásthildur Inga, gift Helga Oddssyni
verslunarmanni I Kópavogi.