Þjóðviljinn - 11.02.1983, Qupperneq 13
I
yCj i\ ''~ýr{ #f/*i ~• //f • < r■ i
Föstudagur 11. febrúar 1983 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 17
dagbók
apótek
Helgar- kvöld og næturþjónusta lyfjabúða
í Reykjavík vikuna 11.- 17. febrúar er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma
1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
’ Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.'
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 — 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
' Borgarspítallnn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
1 laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdelld Borgarspftala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20. - :
Fæðingardeild Landspitaians
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengió
1O.febrúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..19.020 19.080
Sterlingspund.....29.262 29.355
Kanadadollar......15.527 15.576
Dönskkróna........ 2.2197 2.2267
Norskkróna........ 2.6744 2.6828
IBænskkróna........ 2.5568 2.5649
Finnsktmark....... 3.5333 3.5445
Franskurfranki.... 2.7517 2.7604
Belgískurfranki... 0.3975 0.3987
Svissn.franki..... 9.4404 9.4702
Holl. gyllini..... 7.0785 7.1009
Vesturþýskt mark.. 7.8015 7.8261
Itölsk Ifra....... 0.01356 0.01360
Austurr. sch...... 1.1107 1.1142
Portúg. escudo.... 0.2056 0.2063
Spánskurpeseti.... 0.1465 0.1470
Japansktyen....... 0.08011 0.08036
(rsktpund.........25.924 26.006
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar..............20.988
Sterlingspund.................32.291
Kanadadollar..................17.134
Dönsk króna................... 2.449
Norskkróna.................... 2.950
Sænskkróna.................... 2.820
Finnsktmark................... 3.898
Franskurfranki................ 3.036
Belgiskur franki.............. 0.438
Svissn.franki................ 10.417
Holl. gyllini................. 7.810
Vesturþýsktmark............... 8.609
(tölsklíra.................... 0.014
Austurr. sch.................. 1.225
Portúg. escudo................ 0.227
Spánskurpeseti................ 0.162
Japansktyen.................... 0.088
írsktpund.....................28.607
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
I Landakotsspitali:
jAlladaga frákl. 15.00- 16.00 og 19.00-
; 19.30. '
Barnadeiid: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
1 Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): |
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í
nóvemper 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. SparisjóðsPækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæður (v-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar,forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 tali 4 hugga 8 sparsamur
9 hugboð 11 aular 12 veikar 14
rugga 15 skoðun 17 karmur 19
hraði 21 hvíldi 22 blása 24 siði 25
bölv
Lóðrétt: 1 kvörtun 2 frjáls 3 lær-
dómur 4 djöfull 5 sjór 6 reimar 7
ofurvald 10 skóf 13 lengdarmál 16
hey 17 hlaup 20 mylsna 23 kind
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dísu 4 aska 8 truflun 9
fróm 11 társ 12 liðugu 14 la 15 lurk
17 stáls 19 ævi 21 mið22 tófa 24
árin 25 pall
Lóðrétt: 1 dufl 2 stóð 3 urmull 4
aftur 5 slá 6 kurl 7 ansaði 10 ristir
13 gust 16 kæfa 17 smá 18 áði 20
val 23 óp
kærleiksheimilið
„Þetta er engin RAUNVERULEG barnapía. Þetta er amma
okkar. Henni þykir GAMAN að passa okkur.“
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
, °g 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
rReykjavik...... .......sími 1 11 66
Kópavogur..............sími 4 12 00
Seltjnes...............sími 1 11 66
Hafnarfj...............sími 5 11 66
Garðabær..............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik.............simi 1 11 00
' Kópavogur............sími 1 11 00
Seltj nes.............sími 1 11 00
Hafnarfj...............sími 5 11 00
Garöabær..............sími 5 11 00
p 2 3 • 4 5 6 7
• 8
9 10 11
12 13 □ 14
□ □ 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 n
24 n 25 ■
fólda
svínharöur smásál
horí>u, KfiFreiw -p<> rELTTir? *-£> g/ftí) ^iO, '
e&A SirrH^PiÐt erz EKKI HOLLT
ÞI6- 'Jegfi eiNSAOo/9d4/.
fif H\ze/Þ70
etcx\?/
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
feröir akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
apríl og október verða kvöldferöir á
sunnudögum. - I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavik kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk, sími 16050.
Símsvari i Rvík, simi 16420.
Bandalag íslenskra skáta
Munið Vetrar - Gilwell við Akureyri um pá-
skana. Þátttaka tilkynnist fyrir 11. febrúar.
Takið þátt í vetrarferð í Jósepsdal helgina
19.-20. febrúar. Stjórnandi Hallgrimur
Magnússon.
Þátttaka tilkynnist strax.
„Opið hús“ í Tónabæ.
Hinn áriegi Grímudansleikur fyrir þroska-
hefta verður haldinn laugardaginn 12. fe-
brúar '83 kl. 20.00-23.30. Góð verðlaun í
fyrir skemmtilegustu búningana. Mætum
öll. Góða skemmtun. Nefndin.
Sjálfsbjörg Reykjavik og nágrenni.
I fréttabréfi Sjálfsbjargar, sem út kom um
siðastliðin mánaðarmót, var minnst á
leikhúsferðir á vegum félagsins. Ekki var
þó hægt að segja ákveðið um hvaða daga
yrði farið. Nú er ákveðið að sjá Sölku Völku
sunnudaginn 13. febrúar, Hassið hennar
mömmu laugardaginn 19. febrúar og 26.
febrúar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Sími 17868.
Skagfirðingafélagið i Reykjavík
verður með félagsvist í Drangey, félags-
heimilinu að Síðumúla 35, sunnudaginn
13. febrúar og byrjað verður að spila kl. 14.
Kvennadeild Slysavarnaféiags (slands f
Reykjavík
heldur aðaifund mánudaginn 14. febrúar
kl. 20 i húsi SVFl á Grandagarði. Venjuleg
aðalfundarstörf skemmtiatriöi og bollu-
kaffi. Konur mætið vel og stundvislega -
Stjórnin.
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 13. febrúar:
1. Kl. 10.30 - Mosfellsheiði / skíðaferð.
Verð kr. 130.-.
2. Kl. 13 - Reykjaborg - Reykjafell —
Skammidalur. Verð kr. 100.-.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Farmiðar við bíl. Komið vel klædd og njótið
útiverunnar.
UTiVISTARFf RÐlR
Utivistarferðir
Lækjargötu 6, simi 14606.
Símsvari utan skrifstofutima.
Sunnudagur 13. febr.:
Gullfoss í klakaböndum kl. 10:00 með
viðkomu hjá Geysi. Vetrarbúningurfossins
er stórkostleg sjón. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Verð 320,- kr. fritt f. börn til
15 .ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta
far.
Gönguferð um Álfsnes kl. 13:00.
Það er lystigarður úr grjóti. Fararstj.
Steingrimur Gautur Kristjánsson. Verð
100.- kr.
Skíðaganga á Mosfelisheiði kl. 13:00.
Gengið dð Borgarhólum. Leiðbeiningar f.
göngulistinni. Fararstj. Sveinn Viðar
Guðmundsson. Verð 130,- kr. Brottför [ all-
ar ferðir frá BSl, bensínsölu.
SJÁUMST!
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur árshátið föstudaginn 11. þ.m.
Skagfirðingaheimilinu Síðumúla 35,
Skemmtunin verður fjölbreytt að vanda og
hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Upplýs
ingar og miðapantanir eru í símum 11953
og 84649.
dánartíöindi
Sigurður Þórarinsson, 71 árs.
jarðfræðingur í Rvik lést 8. febr. Eftirlifandi
kona hans er Inga Valborg f. Backlund.
Sigrfður Stefánsdóttir lést i Dvalarheim-
ilinu Lundi, Hellu 8. febr.
Sveinbjörn Þórhallsson, 60 ára, flugvirki
Hagamel 37 lést 8. febr.
Guðjón Magnússon, 64 ára, Hólagötu
33. Ytri-Njarðvík lést 6. febr. Eftirlifandi
kona hans er Kristjana Elísabet Jónsdóttir.
Rósant Guðmundson Gilhaga, Skaga-
firði er látinn.
Þorleifur K. Bjarnason bóndi Litla-Mel,
Skilmannahreppi lést 4. febr. Eftirlifandi
kona hans er Sigríður Þóra Sigurjónsdóttir,
Nanna Hallgrímsdóttir, 69 ára, Reynimel
38, Rvik var jarðsungin í gær. Hún var
dóttir Kristjönu Vigfúsdóttur og Hallgríms
Metúsalemssonar bónda á Þórarinsstöð-
um í Seyðisfirði, seinna i Vesturheimi
Maður hennar var Filippus Bjarnason
brunavörður. Böm þeirra eru Edda, ekkja
eftir Magnús Sigurðsson brunavörð og
Sturlaugur Grétar gjaldkeri hjá BÚR,
kvæntur Svanhildi Gunnarsdóttur
kennara.