Þjóðviljinn - 11.02.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. febrúar 1983
Auglýsing um skoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi Kópavogs.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að
aðajskoðun bifreiða 1983 hefst miðvikudaginn
16. febrúar og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðar
svo sem hér segir:
Miðvikud. 16. Febrúar Y- 1 til Y- 300
Fimmtud. 17. — Y- 301 - Y- 600
Föstud. 18. — Y- 601 - Y- 900
Mánud. 21. Febrúar Y- 901 - Y- 1200
Þriðjud. 22. — Y- 1201 - Y- 1500
Miðvikud. 23. — Y- 1501 - Y- 1800
Fimmtud. 24. — Y- 1801 - Y- 2100
Föstud. 25. — ' Y- 2101 - Y- 2400
Mánud. 28. Febrúar Y- 2401 - Y- 2700
Þriðjud. 1. Mars Y- 2701 - Y- 3000
Miðvikud. 2. — Y- 3001 - Y- 3300
Fimmtud. 3. — Y- 3301 - Y- 3600
Föstud. 4. — Y- 3601 - Y- 3900
Mánud. 7. Mars Y- 3901 - Y- 4250
Þriðjud. 8. — Y- 4251 - Y- 4600
Miðvikud. 9. — Y- 4601 - Y- 4950
Fimmtud. 10. — Y- 4951 - Y- 5300
Föstud. 11. — Y- 5301 - Y- 5650
Mánud. 14. — Y- 5651 - Y- 6000
Þriðjud. 15. — Y- 6001 - Y- 6350
Miðvikud. 16. — Y- 6351 - Y- 6700
Fimmtud. 17. — Y- 6701 - Y- 7050
Föstud. 18. — Y- 7051 - Y- 7400
Mánud. 21. Mars Y- 7401 - Y- 7700
Þriðjud. 22. — Y- 7701 - Y- 8000
Miðvikud. 23. — Y- 8001 - Y- 8300
Fimmtud. 24. — Y- 8301 - Y- 8600
Föstud. 25. — Y- 8601 - Y- 8900
Mánud. 28. Mars Y- 8901 - Y- 9200
Þriðjud. 29. — Y- 9201 - Y- 9500
Miðvikud. 30. — Y-9501 - Y- 9800
Þriðjud. 5. Apríl Y- 9801 - Y-10200
Miðvikud. 6. — Y-10201 - Y-10500
Fimmtud. 7. — Y-10501 ogyfir.
Blf reiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar að Áhaldahúsi
Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun framkvæmd þar
mánudaga - föstudag kl. 8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun
skulu ökumenn bifreiðanna leggja frarn fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1983 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki
verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð
þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi,
verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum
um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki
framkvæmdar á skoðunarstað.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
3. febrúar 1983
Verslunarmanna-
félag Suðurnesja
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Stjóm og trúnaðarmannaráð Verslunarmanna-
félags Suðurnesja hefur ákveðið að við-
hafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör
stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsár-
ið 1983. Kosið er um 3 menn í stjórn og 3 til
vara, 7 menn í trúnaðarmannaráð og 7 til
vara.
Framboðslistum sé skilað til formanns kjör-
stjórnar, Matta Ó. Ásbjörnssonar, Hringbraut
95 Keflavík, eigi síðar en kl. 20 á föstudaginn
18. febrúar 1983.
Athugið: Öðrum listum en lista stjórnar og
trúnaðarmannaráðs skulu fylgja meðmæli
minnst 58 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórn
Tilkynning til
'Mmi söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er
15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
10. febrúar 1983.
:|iWÓÐLEIKHÚSW
Danssmiöjan
I kvöld kl. 20.
Síöasta sinn.
Lína langsokkur
laugardag kl. 12 uppselt,
sunnudag kl. 14 uppselt,
sunnudag kl. 18 uppselt.
Ath. breyttan sýningartima.
Jómfrú Ragnheiður
laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30.
Tvær sýningar eftir.
Súkkulaði handa Silju
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
i.KIKFf'IAC V* lál
RKYKJAVÍKUR *T
Forsetaheimsóknin
í kvöld UPPSELT
Skilnaður
laugardag UPPSELT,
fimmtudag kl. 20.30.
Salka Valka
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Jói
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími
16620.
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23,30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21
sími 11384.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓLIISLANDS
LINDARBÆ sjm. 21971^
Sjúk æska
5. sýn. föstudag kl. 20.30,
6. sýn. sunnudag kl. 20.30,
7. sýn. mánudag kl. 20.30.
Miðasala er opin alla daga kl. 17-19 og
sýningardagana til kl. 20..30.
ISLENSKA OPERAN
tofrafl
föstudag kl. 20 uppselt
laugardag kl. 20 uppselt
sunnudag kl. 20 uppselt.
Ath.: Vegna mikillar aðsóknar verða
nokkrar aukasýningar og verða þær
auglýstar jafnóðum.
Sunnudag kl. 17
Tónleikar
til styrktar islensku óperunni:
Judith Bauden sópran.
Undirleikari: Marc Tardu.
Miðar fást hjá Islensku óperunni.
Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag-
lega. Sími 11475.
A-salur Sími 18936
Dularfullur fjársjóður
Islenskur texti
Spennandi ný kvikmynd með Terence
Hiil og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný
I hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á
eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn
dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio
Corbucci.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05
B-salur
Snargeggjað
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd
með Gene Wilder og Richard Pryor,
sýnd kl. 5 og 9
Alit á fullu meö Cheech
og Chong
Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd.
Sýnd kl. 7 og 11.05.
TdNABÍÓ
Sími 31182
The Party
Þegar meistarar grínmyndanna Blake
Edwards og Peter Sellers koma
saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman-
mynd eins og myndirnar um Bleika Par-
dusinn sanna. - i þessari mynd er hinn
óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kom-
inn í hlutverk hrakfallabálksins, en í þetta
skipti ekki sem Clouseau leynilðgreglu-
foringi, heldur sem indverski stórleikar-
inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda-
rískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst
með klaufaskap sínum. Sellers svíkur
enganl
Leikstjórl: Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers og
Claudine Longet.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
B I O
Símsvari
32075
- E.T. -
' Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet
I Bandaríkjunum fyrr og síðar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli-
ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm-
list: John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY
STEREO
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 7.
Árstíðirnar
f jórar * * * Helgarpósturinn
Ný mjög fjörug bandarísk gamanmynd.
Handrit er skrifað af Alan Alda og hann
leikstýrir einnig myndinni.
Aðalhlutverk: Alan Alda og Carol Burn-
ett. Jack Weston og Rita Moreno.
Sýnd kl. 9.
Ath.: Engin sýn. kl. 11.
QSími 19O00
Etum Raoul
Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman-
mynd í litum, sem fengið hefur frábæra
dóma, og sem nú er sýnd víða um heim
við metaðsókn. Mary Woronov - Paul
Bartel, sem einnig er leikstjóri.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sweeney 2
Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö-
svíruðu sérsveitir Scotland Yard, meö
John Thaw og Dennis Waterman.
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Blóðbönd
Áhrifamikil og vel gerð ný þýsk verð-
launamynd með Barbara Sukowa og
Jutta Lampe.
Blaðaummæli: „Eitt af athyglisverðari
verkum nýrrar þýskrar kvikmyndalistar"
- „Óvenju góð og vel gerð mynd“ - „I
myndinni er þroskaferli systranna lýst
með ágætum" - Leikurinn er mjög sann-
færandi og yfirvegaður".
Leíkstjóri: Margarethe von Trotta.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Kvennabærinn
Sýnd kl. 9.15.
/Evintýri píparans
Sprenghlægileg grínmynd í litum, um
vandræðaleg ævintýri pípulagningar-
manns.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Litla hafmeyjan
Skemmtileg ný frönsk litmynd, um ung-
lingsstelpu og fertugan bifvélavirkja.
Leikstjóri: ROGER ANDRIEUX
Afsláttur á miðaverði fyrir meðlimi Al-
lianpe Frangaise.
Sýnd kl. 7 og 9.
„Með allt á hreinu“
Sýnd kl. 9.
Sankti Helena
(Eldfjallið springur)
Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um
eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á
sannsögulegum atburðum þegar gosið
varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo.
Leikstjóri: Ernest Pintoff.
Aðalhlutverk: Art Garney, David Huff-
mann og Cassie Yates.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURBÆJARRÍfl
d \fic Sími 11384
PhTs ls Elvis)
Bráðskemmtileg, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum,_ er fjallar um ævi
rokk-kóngsins Elvis Presley. Sýnt er trá
fjölmörgm tónleikum hans m.a. þeim síð-
ustu er hann hélt 6 vikum fyrir dauða
sinn. I myndinni syngur Presley flest sín
vinsælustu lög.
MYND, SÉM PRESLEY-AÐDÁENDUR
LÁTA EKKI FARA FRAM HJÁ SÉR.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
.Sírni 1-15-44
Ný, mjög sérstæð og magnþrungin
. skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M.,
sem byggö er á textum og tónlist af plöt-
unni „Plnk Floyd - The Wall“. I fyrra var
platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl-
uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink
Floyd - The Wall“, ein af tlu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá víða
fyrir fullu húsi.
Áð sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby
stereo og sýnd í Dolby stereo.
Leikstjóri: Alan Parker
Tónlist: Roger Waters og fl.
Aðalhlutverk: Bob Geldof.
IBönnuð börnum.
(Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sðlur 1:
Gauragangur
á ströndinni
Létt og fjörug grínmynd um hressa
krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum
eftir prófin í skólanum og stunda strand-
lífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki
við fjörið á sólarströndunum.
Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES
DAUGHTON, STEPHEN OLIVER.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Meistarinn
(A Force of One)
Meistarinn er ný spennumynd með hin-
um frábæra Chuck Norris. Hann kemur
nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum
býr. Norris fer á kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer
O’Neill, Ron O'Neal.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 3
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Salur 4
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla
meistarann (Ricky Schroder). Frábær
mynd fyrir álla fjölskylduna. Myndin er
byggð eftir sögu Frances Burnett og hef-
ur komið út í íslenskri þýðingu. Samband
litla meistarans og stóra meistarans er
með óllkindum.
Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY
SCHRODER, ERIC PORTER.
Leikstjóri: JACK GOLD
Sýndkl. 5 I
Flóttinn
Sýnd kl. 7 - 9 - 11.
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9
(12. sýningarmánuður)