Þjóðviljinn - 11.02.1983, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1983, Blaðsíða 4
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. febrúar 1983 RUV<9 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack, prófastur á Tjörn á Vatnsnesi. flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikar a. „Sei gegrússet Jesu gutig“, sálmapartíta eftir Johann Sebastian Bach. Robert Noehren leikur á orgel. b.-Hörpukonsert í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Emilía Mos- kvitína leikur meö Ríkishljómsveitinni í Moskvu; B. Shulgin stj. c. Messa í B- dúr, „Theresumessa", eftir Joseph Ha- ydn. Erna Spoorenberg, Bernadette Greevy, John Mitchinson, Tom Krause og St. Johns-kórinn í Cambridge syngja meö St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni. Brian Runnett leikur meö á orgel; George Guest stj. 10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíusafnaðarins Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Organ- leikari: Árni Arinbjarnarson. Hádegis- tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Tristan og íso!d“ eftir Richard Wagner Óperukynning í tilefni af hundr- rað ára ártíö tónskáldsins sem lést í Fen- eyjum 13. febrúar 1883. Árni Kristjáns- son flytur formálsorö og kynnir verkið. Fyrsti þáttur. Flytjendur: Hátíöar- hljómsveitin í Bayreuth undir stjórn Karls Böhms. Kórstjóri: Wilhelm Pitz. Aöalhlutverk: Tristan/Wolfgang Wind- gassen, Ísold/Birgit Nilsson, Brangáne/ Christa Ludwig, Mark konungur/Martti Talvela, Melot/Claude Heather, Kurwenal/Eberhardt Wáchter. - Óper- ukynningunni var áður útvarpað um jól- in 1979. (öðrum þætti verður útvarpað kl. 17.00 og þriöja þætti kl. 20.40). 16.00 Fréttir. Veðurfregnir. 16.20 Flokkar, kosningar og lýðræði ólafur P. Harðarson lektor flytur sunn- udagserindi. 17.00 „Tristan og íso!d“ eftir Richard Wagner Annar þáttur. Árni Kristjáns- son kynnir. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guðmundur Gunnarsson. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.40 „Tristan og ísold“ eftir Richard Wagner Þriðji þáttur. Árni Kristjánsson kynnir. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kynlegir kvistir VI. þáttur - „Lista læknir“ Ævar R. Kvaran flytur frásög- uþátt um Jón lækni Steinsson 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). mánudagur 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sig- urður Helgi Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Haf- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Ðenediktsdóttir. 9.00 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Pórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson byrjar lesturinn. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Já, ráðherra. Annar þáttur. Opinber heimsókn Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum um raunir nýbakaðs ráð- herra. Pýðandi Guðni Koíbeinsson. 21.45 Enginn má sköpum renna (The Running Man) Kanadísk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Donald Brittain. Áð- alhlutverk Chuck Shamata og Barbara Gordon. Myndin lýsir vandamálum og hugarstríði kennara eins og fjölskyldu- föður sem tckur kynbræður sína fram yfir eiginkonuna. Pýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. þriajudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Pýðandi Jón Gunn- arsson. Sögumaður Pórhallur Sigurðs- son. 20.40 Á skíðum. Fyrsti þáttur. Skíða- kennsla í þremur þáttum sem gerðir voru í Kerlingarfjöllum í fyrrasumar. í fyrsta þætti er fjallað um útbúnað og undirstöðuatriöi fyrir byrjendur í bruni. 15.00 Miðdegistónleikar ítalski kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 9 í A-dúr K. 169 eftir Wolfgang Amadeus Mozarf / Fílharmoníusveitin í Vín leikur þætti úr „Spartakus“, balletti eftir Aram Kat- sjaturian; höfundurinn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Vissirðu það? Páttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Umsjónarmað- ur: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Áður útv. 1980). 17.00 Því ekki það Páttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Hildur - Dönskukennsla 4. kafli - „Menneske og natur“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón P. Pór. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt .mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Kristín Viggós- dóttir sjúkraliði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Pórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Píanósónata nr. 18 í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Lazar Berman leikur. b. Sönglög eftir Franz Liszt. Hermann Prey syngur. Alexis Weissenberg leikur á píanó. c. Fiðlusónata í d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menu- hin og Louis Kentner leika. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (13). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 Þjóðþing Páttur í umsjá Stefáns Jó- hanns Stefánssonar. 23.20 Óperettutónlist Anneliese Rothen- berger, Lisa Otto, Josef Traxel, Man- fred Schmidt og Hanns Pick syngja at- riði úr „Fuglasalanum“ eftir Carl Zeller með kór og hljómsveit Borgaróperunn- ar í Berlín; Wilhelm Schúchter stj. þriðjudagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Séra Bjarni Sigurðsson lektor talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Skipulag, stjórnun og þjónusta al- mannatryggingakerfisins; síðari þáttur Umsjónarmaður: önundur Björnsson. Í2.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Por- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson les (2). 15.00 Miðdegistónlcikar Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Constantin Silvestri stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga P. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Pór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhingurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason (RÚVAK.) 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar a. Julian Bream leikur á gítar verk eftir Johann Sebasti- an Bach, Maurice Ravel, Frederico Moreno Torroba og Isaac Albéniz. b. Elly Ameling syngur Iög ur Mörike- ljóðabókinni eftir Hugo Wolf. Dalton Baldwin leikur á píanó. c. Gidon Krem- er og Andrej Gawrilow leika Fiðlusón- ötu op. 134 eftir Dmitri Sjostakovitsj. d. Yara Bernette leikur á píanó Prelúdíur op. 32 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21.45 Útvarpssagan: „Sonur himins og Porgeir D. Hjaltason, skíðakennari, annaðist gerð þáttanna en leiðbeinandi ásamt honum er Guðmundur Jakobs- son. Annar þáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins miðvikudaginn 23. febrúar kl. 19.00. 22.05 Kjarabót láglaunamanna - kaupauki hátekjumanna? Umræðuþáttur í beinni útsendingu um láglaunabæturnaren þær verða næst greiddar 1. mars næstkom- andi. Umsjónarmenn: Erna Indriða- dóttir og Rafn Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. miðvikudagur_______________________ 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Erjurnar enda. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur. Fjórði þáttur. Endursýning. Dönskukennsla í tíu þáttum. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Alsjáandi auga. Áströlsk heimildar-- mynd. Rakin er saga njósna og eftirlits úr lofti og gerð grein fyrir því hvernig nú er unnt að fylgjast með hverri hræringu á jörðu niðri úr flugvélum og gervihnött- um. Pýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk- ur. Pýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Landnám á Vesturbakkanum. Bresk fréttamynd um umsvif ísraelsmanna á jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (14), 22.40 Áttu barn? 2. þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Spor frá Gautaborg Adolf H. Emils- son sendir þátt frá Svíþjóð. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Veðurfregnir. Morgunorð: Rósa Baldursdóttir talar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Stcinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Mar- grétar Jónsdóttur frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Billy Joel, Pointer- systur, Ramsey Lewis og félagar, John Martin og Grace Jones syngja og leika. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 13.30 í fullu íjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Vegurlnn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur „Rent“ eftir Leif Pórarinsson; Mark Reedman stj. / Magnús Blöndaí Jóhannsson leikur eigið verk „Athmos 1“ á hljóðgervil / Nýja strengjasveitin leikur „Hymna“ eftir Snorra Sigfús Birgisson / Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Notes“ eftir Karólínu Eiríks- dóttur; Jean-Pierre Jacquillat stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (6). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Páttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 „Vefkonan“ smásaga eftir Guri To- dal Þýðandinn, Jón Daníelsson, les. 20.20 „Myrkir músíkdagar 1983“ Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Langholtskirkju 27. janúar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikarar: Bcrnard Wilkinsson og Kristján Þ. Stephensen a. „Octo november“ eftir Áskel Másson. b. Tileinkum eftir Jón Nordal. c. Helg- istef eftir Hallgrím Helgason. d. „At- hmos 11“ eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. e. Óbókonsert eftir Leif Pórar- insspn. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (19). 22.40 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar Mánudaginn 14. febrúar, kl. 14.30, byrjar Þórhallur Sigurðsson leikari lestur fram- haldssögunnar „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán Jónsson, rithöfund. RUV^H? vesturbakka Jórdanar og áhrif þeirra á friðarhorfur og framtíðarvonir Palest- ínumanna. Pýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gesturí þættinum er Chris Langham, breskur spaugari. Pýðandi Prándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmaður: Guðjón Einarsson og Margrét Heinreksdóttir. 22.20 Hvað er svona mcrkilegt við það...? (The $5.20 an Hour Dream) Ný banda- rísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Linda Lavin- og Richard Jeackel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður til jafnréttis við karl- menn á vinnustað sínum í vélaverk- smiðju. Pýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. laugardagur_______________________ Í6.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Fimmti þáttur. Dönsku- kennsla í tíu þáttum. 8.25 Steini og Olli. Konuríki Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. fimmtudagur___________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gísli Árnason talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Stcinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddssen. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Weller- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 12 í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkelund Sig- urður Helgason les þýðingu sína (7). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 4. kafli - „Menneske og natur“; seinni hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 Var D. H. Lauwrence klámhundur, karlremba eða listamaður? Páttur í um- sjá Agnesar Bragadóttur blaðamanns. 21.30 Almcnnt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (16). 22.40 Gestur í útvarpssal: Alan Mandel lcikur á píanó tónverk eftir Charles Ives, Elie Siegmeister og Louis Moreau Gott- schalk. 23.10 „Maðurinn um borð“ eftir Martin Joensen Pýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Knútur R. Magnússon les. föstudagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Vilborg Schram talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E. B. White Ragnar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 Islensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Enska konsert- hljómsveitin leikur Concerto grosso í F- dúr op. 6 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel; Trevor Pinnock stj. / Melos- kvartettinn leikur Strengjakvartett í e- moll op. 44 nr. 2 eftir Felix Mendels- sohn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (8). 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Lokaþáttur. Pýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Loftfarið Zeppelin. (Zeppelin). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1971. Leikstjóri Etienne Perier. Aðalhlut- verk: Michael York, Elke Sommer, Pet- er Carsten og Marius Goring. í fyrri heimsstyrjöld er breskum liðsforingja af þýskum ættum falið að útvega upplýs- ingar um loftför Pjóðverja. Hann verð- ur leiðsögumaður um borð í Zeppelin- loftfari í ránsferð til Skotlands. Pýðandi Björn Baldursson. 22.40 Taglhnýtingurinn. (11 conformista) Endursýnd. ítölsk bíómynd frá 1970 gerð eftir skáldsögu Albertos Moravia. Handrit og leikstjórn: Bernardo Bertol- ucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trintign- ant. Sagan gerist skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Ungur heimspekikenn- ari er sendur til Parísar í erindagerðum fasistaflokksins. Myndin er ekki við hæfi barna. Pýðandi Kristrún Pórðardóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu 16. desember 1978. 00.30 Dagskrárlok. sunnudagur_________________________ 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Ilúsið á sléttunni. Hlöðubruninn. Bandarískur framhaldsflokkur. Pýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla. 6. Horft af brún- inni. í þessum þætti fjallar Robert Hug- hes einkum um expressionismann í mál- 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Por- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Póra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Forleikur nr. 5 í D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Locatelli. Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Raymond Leppard stj. b. Óbókonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Leon Goossens og hljómsveitin Fílharmonía leika; Walter Sússkind stj. c. Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. Lionel Rogg leikur á orgel. d. Konsert í A-dúr fyrir tvær fiðlur og hljómveit eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lautenbacher og Ern- esto Mampaey leika með Kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stj. e. Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stj. 21.40 Viðtal Vilhjálmur Einarsson ræðir við Óskar Valdimarsson, Höfn, Horna- firði. 22.40 Kynlegir kvistir VII. þáttur - - „Kempan“ Ævar R. Kvaran flytur frá söguþátt um Hallvarð Hallsson bónda á Horni á Ströndum. 23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á næturvaktinni. 03.00 Dagskrárlok. laugardagur____________________________ 7.00 Veðurfegnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rafn Hjaltalín talar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gestsson rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af því sem er á boðstólum til afþrey- ingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Max ■MAruch Flytjendur: Martin Berkofsky, David Hagan og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Lutz Herbig stj. a. Fantasía op. 11. b. Sænskir dansar op. 63. c. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit op. 88. - Kynnir: Guðmundur Gilsson. 18.00 „Hugleiðingar varðandi stöðu mála“, ljóð eftir Pjetur Hafstcin Lárus- son Höfundur les. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Gömul kynni“ Pórður Tómasson rifjar upp kynni sín af Sveini Tómassyni og Arniaugu Tómasdóttur. b. „Fyrirgefning“, smásaga eftir Elísa- betu Helgadóttur Höfundur les. c. „Leikir að fornu og nýju“ Helga Ágústs- dóttir les síðustu frásögu Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur (5). d. „Stefja- þankari1 Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ljóð eftir Ottó Guðmundsson. e. „Þórdís spákona“ Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les viðburðarsögu úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.40 Kynlegir kvistir VIII. áttur - „Á ell- eftu stundu” Ævar R. Kvaran flytur frá- söguþátt um Árna lögmann Oddsson. 23.10 Laugardagssyrpa- Páll Porsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. aralist. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Pulur Porsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Við- ar Víkingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar- maður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Páttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 20.30 Eldeyjarleiðangur 1982. Pessi kvik- mynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Árni Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönnum úr Vestmannaeyjum. Leyfi Náttúruverndarráðs þurfti til að klífa eyna þar sem hún er friðlýst. Par er ein allramesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 metra hátt standberg. Til- gangurinn fararinnar var auk kvikmynd- unar vísindalegs eðlis. Tekin voru jarðvegssýni og fjöldi súluunga mer- ktur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvikmyndun: Páll Reynisson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: Örn Harðarson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christic. 6. Jane í atvinnuleit. Aðalhlutverk Eliza- beth Garvie og Andrew Bicknell. Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og svim- há laun enda reynast vera maðkar í mys- unni. Pýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. | 23.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.