Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 3

Þjóðviljinn - 18.02.1983, Page 3
Fqstudagur 18. fcbrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 um helgina Hér sjást leikaramir, talið frá vinstri: Eiríkur Guðmundsson, Brynjar Sigurðs- son, Sveinn Kristjánsson og Guðmundur Gíslason. sýning í Amesi miðvikudagskvöldið 75 ára nú í vor og er uppfærsia Jám- 23. febr. kl. 21.00. haussins upphafið á miðsvetrarvöku Ungmennafélag Biskupstungna er félagsins í tilefni afmælisins. Gunnar Eyjólfsson og Guðbjörg Thoroddsen í hlutverkum sínum í Jómfrú Ragnheiði. fara: Guðbjörg Thoroddsen, sem son sem Brynjólfur biskun. Krist- leikur Ragnheiði, Gunnar Eyjólfs- björg Keld. ~ SO Úr Skilnaði. Frá v. Valgerður Dan, Soffía Jakobsdóttir og Guðrún Ás- mundsdóttir. Annað kvöld verður 48 sýning á A sunnudagskvöld verður Skiln- Sölku Völku eftir Halldór Laxness aður Kjartans Ragnarssonar á og fer sýningum á þessari marg- áhorfendasvæðinu í Iðnó, sýning rómuðu sýningu að fækka. sem enginn ætti að missa af. Litla sviðið Síðustu sýningar Á sunnudagskvöld verður næst síðasta sýning á brcska verðlauna- leikritinu „Tvíleikur" eftir Tom Keminski á fjölum Litla sviðsins í Þjóðlcikhúsinu. Þetta athyglisverða og skemmti- lega breska verðlaunaleikrit hefur notið mikilla vinsælda frá því það var frumsýnt í september sl. Það er því rétt að vekja athygli á því að nú eru síðustu forvöð á því að sjá þessa sýningu. Spönsk kvikmynda- sýning i Lögbergi Tristana Spánska sendiráðið á íslandi og spænskudeild Háskóla íslands gangast l'yrir sýningu á kvikmynd- inni „Tristana" sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir B. Pér- ez Galdós, í Lögbergi stofu 103 kl. 19.30 í kvöld. Leikstjóri er Luis Bunuel og með helstu hlutverk fara Catherine Deneuve og Gernando Rey. Myndin gerist í Madrid og Tole- do. Hún fjallar unt Don Lope Garrido, fjöllyndan kvennamann sem fíflar stjúpdóttur sína, Tri- stönu, sem vinafólk hans hefur trú- að honum fyrir. Hann neitar að giftast henni en gerir hana að ást- mey sinni. Tristana kynnist hins vegar ungum manni og hleypst á brott með honum. Bunuel hefur sagt um þessa mynd sína: „Hverju skiptir hver Luis Bunucl með frönsku mcda- líuna. söguþráðurinn er? I næstu mynd minni verður umfjöllunarefnið það sama og fyrr, ástarhvötin og trúin eins og alltaf. Tristana var ekki annað en átylla, sem gerði mér fært að lýsa ýmsum hliðum hins spánska þjóðlífs". Luis Bunuel var nýlega heiðraður í Pompidoumenning- armiðstöðinni í París. Hinn 83 ára gamli meistari skipar enn bekk með allra fremstu kvikmyndaleik- stjórum heims. MÍR-salurinn á sunnudag Mynd umspænsku borgaras ty rj öldina Gömul sovésk hcimildarkvikmynd um Spánarstyrjöldina 1936-1939 verður sýnd í MÍR-salnuni, Lindar- götu 48 á sunnudaginn ki. 16.00. Myndin nefnist „Grenada, Gren- ada, Grenada mín" og er nafnið sótt í frægt kvæði urn borgarastyrjöldina á Spáni eftir sovéska skáldið Svétlov. Höfundar myndarinnar eru þeir Roman Karmen, einn kunnasti stjómandi heimildarkvikmynda sem uppi hefur verið, og blaðamaðurinn og rithöfundurinn Konstantin Simon- ov. Ferðuðust þeir félagar um Spán meðan á stríðinu stóð og söfnuðu efni í kvikmyndina. Skýringar með mynd- inni em á ensku. Áðgangur að MIR- salnum er ókeypis og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Steingrímur opnar 51. sýninguna Steingrímur Sigurðsson listmál- ari opnar í dag sína 51. sýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu í Reykjavík. Opnar sýningin kl. 15.00 með tónlistarflutningi tríós- ins Bergmenn undir stjórn Njáls Bergþórs hænsnaræktarbónda á Kaðlastöðum við Stokkseyri. Steingrímur Sigurðsson sagði að sýning þessi væri tileinkuð Roðgúl á Stokkseyri og baráttunni þar fyrir lífi og list. ívar leggur lokahönd á eitt af geometrisku flatarmálverkunum sínum. Flatarmálverk og ljósmyndir £ Sýningar Ásmundarsalur: Steingrímur Sigurðsson listmál- ari opnar 51. sýningu sína á morgun kl. 15.0(). Myndirnar á sýningunni eru allar tileinkaðar Stokkseyri. Djúpið: Þar stendur yfir sýning/á vegg- spjöldum eftir þekkta listá- menn og eru þau öll til sölu. Egilsbúð: Fréttaijósmyndasýningin World Press Photo 82. urn helgina. Rúmlega 100 myndir, þar af all- ar gömlu verðlaunamyndirnar. Gallerí Austurstræti 8: Samsýning á grafík og teikning- um eftir Pétur Stefánsson, Kristberg Pétursson, Hauk Friðjónsson og Hörpu Björns- dóttur. Gangurinn Mávahlíð 24: ívar Valgarðsson sýnir fram til 10. rnars nk. Kjarvalsstaðir: Stór sýning ungra listamanna. 58 listamenn sýna hátt á annað hundrað verk. Uppákomur á laugardag og sunnudag. Síöasta sýningarhelgi. Opið frá kl. 14- 22. Leikhúsið Akureyri: Myndlistarsýningin „Fólk" - samsýning 13 myndlistarmanna á Akureyri. Opnar klukkutíma fyrir hverja ieiksýningu. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndir Einars til sýrjis sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 - 16. Listasafn íslands: íslensk og dönsk grafíksýning og nokkur olíumálverk sem safn- inu hefur nýlega áskotnast. Listmunahúsið: Magnús. Kjartansson sýnir fjöl- mörg málverk unnin með vatnr sþekju, akríllitum og ljós- myndatækni, auk nokkurra rauðleirsskúlptúra úr Búöar- daisleir. Góð sýning .Opið 14- 18. Síðasta sýningarhelgi. Mokka: Fyrsta einkasýning Plútós- Ben- edikts Björnssonar. Hann sýnir 4 olíumálverk og 19 vatnslita- myndir. Norræna húsið: 34 finnskir listhönnuöir sýna tex- tíla, leirmuni, gler, tré- og siif- urmuni í kjallaranum. Opið frá kl. 14-19.1 anddyrinusýnirBri- an Pilkington tröllamyndir úr nýju Gilitruttbókinni. Nýlistasafnið: ívar Valgarðsson með aðra sýn- ingu. Hcr sýnir hann geometr- iskar ntyndir. Opið frá kl. 16- 22. Opnar í kvöld kl. 20. Rauða Húsið: Rósa Kristín Júlíusdóttir inn- fæddur bæjarbúi sýnir verk sín. Sýningin stendur til fimmtu- dags og er opin frá kl. 16-20. I dag, opnar ívar Valgarðsson sýningu í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3B. Þetta er fjórða einkasýning fvars. Skiptist hún í tvennt og sam- anstendur annarsvegar af geometr- iskum flatarmálverkum með ljós- myndum sem skírskota til náttiiru- forma. Hinsvegar er steinsteyptur skúlptúr unninn á síðastliðnu ári. Sýningunni lýkur 27. febrúar. ívar stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1971—’75 og síðan þriggja ára framhaldsnám í Hollandi. Jafnframt þessari sýningu stend- ur yfir sýning á pennateikningum eftir ívar í Gallerí Gangi Mávahlíð 24 Rvík. Lýkur þeirri sýningu 10. mars n.k. Athugið! Efni til birtingar í „Uin helg- ina“ verður að hafa borist til ritstjórnar blaðsins í síðasta lagi síðdegis á miðvikudögum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.