Þjóðviljinn - 19.03.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 19.03.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.-20. mars 1983 18.—24. mars Tilboðs Okkar Leyft Coop verð verð verð Bakaðar baunir 'U ds. 15,35 19,25 20,85 Djús 3U I flaska 25,15 31,55 34,20 ORA Maískorn 'U ds. 25,40 31,85 34,55 Maískorn 'U ds. 18,55 23,35 25,20 Rauðkál 'U ds. 16,35 20,55 22,25 Grænar baunir 'U ds. 11,15 14,05 15,20 Grænar baunir 'U ds. 8,70 10,90 11,85 Lítamín freyðibað 'U I. 46,05 55,50 59,25 Close-up tannkrem 17,40 20,80 22,30 Sunsilk shampoo 'U I. 52,65 63,35 67,65 ZMHUMh <153159 VÖRIJMARKAÐUR MIDVANGI41 <150292 IÐNREKSTRARSJÓÐUR auglýsir starf FRAMKVÆMDA- STJÓRA laust til umsóknar STARFIÐ FELST MEÐAL ANNARS í: ★ að annast daglega umsýslu og eftirlit með fjárreiðum sjóðsins ★ að sjá um kynningu á og veita upplýs- ingar um starfsemi sjóðsins ★ að taka á móti og annast úrvinnslu á umsóknum ★ að fylgjast með framgangi þeirra mála, sem sjóðurinn hefur veitt stuðning ★ að annast margvíslega skýrslugerð um starfsemi sjóðsins Leitað er að starfsmanni með viðskipta- eða tæknimenntun. Starfsreynsla á sviði iðnaðar er æskileg. Launakjör eru samkvæmt samningum bank- astarfsmanna. Umsóknir skulu berast Iðnrekstrarsjóði, Lækjargötu 12, Reykjavík, fyrir 8. apríl n.k. Stofnfundur bygginga- samvinnufélags Bandalags háskólamanna verður haldinn í fundarsal bandalagsins Lág- múla 7, miðvikudaginn 23. mars n.k. kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður þessi: 1. Lögð fram tillaga um stofnun bygginga- samvinnufélags. 2. Lögð fram tillaga um samþykktir fé- lagsins. 3. Kosning stjórnar. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í félaginu eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Bandalag háskólamanna. •iÞJÓOLEIKHÚSIfl Lína langsokkur í dag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 14. Uppselt sunnudag kl. 18. Uppselt Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 Oresteia 7. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Uppselt miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 ij:iKFf-iAc:2<2 22 RF*7YK|AVlKLJR Salka Valka í kvöld kl. 20.30. Jói sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Guðrún Frumsýning fimmtudag, uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda Skilnaður þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir.Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-23.30, sími 11384. Óperetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Sljómandi: Garðar Cortes. ( kvöld laugardag kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma. miðasalan opin milli kl. 15 og 20 Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu fröken bæjarins? ..þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg.” (Mbl.) „...í heilder þetta mjög ánægjulegt og ein- lægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma." (Helgarp.) „( slíkri sýningu getur allt mögulegt gerst". (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu". (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leik- hús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugavert framtak." (Tíminn) (kvöldkl. 20.30. Síðastasýning. Miðasala opin frá kl. 16.00-19.00 alla daga. Sími 16444. Gránufjelagið. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarisk Panavision-litmynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði i iðrum jarðar. Charlton Heston - Nick Mancuso- Kim Basinger. Leikstjóri: Chariton Heston. (s- lenskurtexti. Bönnuðinnan 12ára. Sýndkl.3,5,7,9 og 11 Svarta vítið Hrikaleg og spennandi litmynd, um heiftar- lega baráttu milli svartra og hvítra, á dög- um þrælahalds, með Warren Dates - Isela Vega - Pam Grier- og hnefaleikar- anum Ken Norton. Islenskurtexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05 Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágæiar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjórt: Hans Alfredson Sýnd kl. 7.10, 9.10, 11.10 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd, sem þriðjungur þjóðarinnar sá á sínum tima. - Frábær skemmtun fyrir alla - Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björnsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Keld, Erlingur Gíslason o.fl. Sýnd kl. 3.10, 5.10 Arnarvængur Spennandi og skemmtileg indíánamynd f litum og Panavision, með Martin Sheen, Stephane Audran, Sam Waterston. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. TÓNABÍÓ Strni 31182 „Monty Python og Rugl- uðu riddararnir" („Monty Python And The Holy Grail“) „Flipparar hringborðsins" Þessi mynd Python-gengisins er full skemmtilegra aðriða, bráðfyndinna skota sem eru eftirminnileg. Leikurinn hjálpar mikið uppá. Hann er ferskur og léttleik- andi, enda ekki óvanir grinistar á ferð. Þá er leikstjóm þessara atriða að mér finnst hnökralaus....útfærslan, hugmyndaflugið sem til þarf og skopskinið sem því fylgir er óborganlegt. Fyrir þá sem vilja taka lífið ekki allt of alvarlega er þessi mynd Pythons-félaga góð afþreying. Hún er Ijúft flipp, grátt gaman án allrar alvönj. S.E.R. DV 8/3 '83 Sími 18936 A-salur Harðskeytti ofurstinn (slenskurtexti Hörkuspennandi amerisk striðsmynd i litum með Anthonv Quinn. Endursýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. Bannhelgin Bsalu (slenskurtexti. Æsispennandi og dularfull amerísk kvik- mvndílitum. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10 Barnasýnig kl. 3 Dularfulli fjársjóðurinn Dularfull og spennandi ný íslensk kvik- mynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur eggan ósnortinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Heimsóknartími. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með fsl. texta frá 20th Century-Fox, um stúlku, sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ineir að segja ekki örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnudagur: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sáíur 1: Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráöfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Dularfulla húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg í Bandarikjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum helrriildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5- 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra flölskyldumynd Sýnd kl. 3 Salur 3 Með allt á hreinu ...undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bióhúsið". Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 4 i Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin f skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóni af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9 (Annað sýnlngarár). LAUGARAS ! n ■ ÉT\ Símsvari JD I 32075 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni i Cannes'82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Ungu ræningjarnir Spennandi kúrekamynd leikin að mestu af börnum. Sýnd kl. 3. AíJSTURBÆJARRÍfl Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.