Þjóðviljinn - 03.05.1983, Page 1

Þjóðviljinn - 03.05.1983, Page 1
: V' ! f H |1V' i' ■ A * l t t \ f t - i t7 V v Þriðjudagur 26. apríl 1983 ÞÍÖbVlUINN — StÖA ð Magnús þjalfar Olsara Magnús Teitsson, handknatt- leiksmaðurinn kunni úr Stjörn- unni, hefur tekið við þjálfun 3. deildarliðs Víkings úr Olafsvík í knattspyrnu og leikur jafnframt með liðinu í sumar. Magnús kann ýmislegt fyrir sér á knattspyrnu- sviðinu, ekki síður en í handknatt- leiknum, og hefur leikið með FH og Stjörnunni. Víkingar hafa fengið liðsstyrk frá því í fyrra. Magnús Stefánsson kemur frá FH og Logi Úlfljótsson frá Þrótti Reykjavík en báðir eru Ólsarar og fyrrum Víkingsleik- menn. Þá hefur bæst í hópinn Við- ar Gylfason, einn af burðarásum nágrannaliðsins Reynis frá Hellis- sandi. -VS Létt hjá Köppen og Frost Dönsku badmintonsnillingarnir Morten Frost og Lena Köppen komust nokkuð örugglega í gegn- um fyrstu umferð í einliðaleik á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yllr í Danmörku. Frost vann Kínverjann Yang Kesen 15-11 og 15-10 og mætir Indverja í næstu umferð. Broddi Kristjánsson og Guð- mundur Adolfsson komust báðir í gegnum fyrstu hindranirnar, hinn norski andstæðingur Brodda gaf sinn leik pg Guðmundur sigraði Perúbúa. í næstu umferð tapaði Broddi síðan fyrir Nígeríumanni og Guðmundur fyrir Vestur- Þjóðverja. Syntu 75 kílómetra „Trimmlandskeppnin fór vel af stað um helgina og það cr greinilega mikill áhugi á henni. Maraþonsundið tókst vel, 67 manns syntu samtals 75 kílómetra í sundlauginni í Hátúni frá kl. 18 á laugardag til kl. 18 á sunnudag. Greinilegt er að talsvert fé hefur komið inn af áheitum en hversu mikið er ekki hægt að segja til um ennþá,“ sagði Markús Einarsson, framkvæmdastjóri íþróttasambands fatlaðra í samtali við Þjóðviljann í gær. Norræna trimmlandskeppnin, sem hófst með maraþonsundinu og þátttöku í 1. maígöngum um helgina, stendur út þennan ntánuð. Keppnisgreinar eru ganga, hlaup, hestamennska, hjólastólaakstur, hjólreiðar, kajakróður og sund. Reiknað er með góðri þátttðku hér á landi og ætti það að standast, a.m.k. miðað við þessa góður byrjun. -VS Ólíkt hafast að - ís- lenskir og kínverskir Keflvíkingar óstöðv- andi í litla bikarnum íslenska karlalandsliðinu í borðténnis hefur gengið öllu verr en reiknað hafði verið með á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Tokyo í Japan. Liðið tapaði öllum sínum leikjum í H- riðli 3. deildar og þarf að leika um neðstu sætin á mótinu. Leikirnir gegn Saudi-Arabíu, Filippseyjum, Nýja-Sjálandi, Marokkó og Lux- emburg töpuðust allir 0:5 en leikur- inn gegn Líbanon 2:5. Kínverjar eru hins vegar óstöðv- andi á toppi keppninnar og eru komnir í úrslit bæði í karla og Toni Schumacher, sá frægi ma^kvörður vestur-þýska lands- Getraunir í 34. leikviku getrauna var enginn með 12 rétta leiki en 28 með 11 rétta og var vinningur á röð kr. 7.325.00. Alls voru 406 raðir með 10 réttum og vinning- ur fyrir hverja kr. 216.00. kvennaflokki. Kínversku karlarnir sigruðu Ungverja 5:0 í undanúrslit- um og mæta Svíum í úrslitaleik en Svíarnir unnu Englendinga 5:0 í hinum undanúrslitaleiknum. I kvennaflokki leika Kína og Japan til úrslita um heimsmeistaratitil- inn. í undanúrslitum vann Kína So- vétríkin 3:0 og Japanir sigruðu Norður-Kóreu 3:1. Á síðasta heimsmeistaramóti, í Júgóslavíu, náðu Kínverjar í öll sjö gullin sem keppt var um og þeir virðast í svip- uðum hugleiðingum nú. - VS liðsins í knattspyrnu, slasaðist illa í andliti á laugardaginn þegar lið hans, Köln, lék við Bochum í „Bundesligunni". Schumacher lenti í árekstri við samherja sinn, varnarmanninn Herbert Zimmer- mann, með þeim afleiðingum að 24 sentimetra langur skurður opnað- ist í andliti hans. Þrátt fyrir þetta óhapp er talinn möguleiki á að Schumacher geti varið mark Köln- ar næsta laugardag. -VS Moses í bann Remi Moses, miðjumaðurinn sterki hjá Manchester United, var rekinn af leikvelli í gær þeg- ar lið hans tapaði 3-0 fyrir Arsc- nal í 1. deild ensku knattspyrn- unnar. Afleiðingarnar eru þær að Moses getur ekki leikið með United í úrslitalcik ensku bikar- keppninnar gegn Brighton á Wembley þann 21. maí nk. Lið Brighton hefur einnig veikst tals- vcrt; allt bendir til að Steve Foster, miðvörðurinn kunni, verði einnig í banni þegar að úrslitaleiknum kemur. Allt um leikina í ensku knatt- spyrnunni í gær og á laugardag er að finna í opnunni. Keflvíkingar tryggðu sér sigur í Litlu Bikarkcppninni í knatt- spyrnu, meistaraflokki karla, á laugardaginn er þeir sigruðu FH 3:1 í Hafnarfirði. Þeir Keflvíkingar hafa verið nánast ósigrandi það sem af er vetri og vori og verður fróðlegt að fylgjast með þeim þegar 1. deildarkeppnin hefst. Skúli Rósantsson, Einar Ás- björn Ólafsson og Björgvin „Gutti“ Björgvinsson skoruðu fyrir ÍBK en Jón Erling Ragnars- son fyrir FH. Viðar Halldórsson, landsliðsbakvörður úr FH, var rek- inn útaf í leiknum. Þá léku einnig Breiðablik og Haukar og varð sú viðureign all söguleg því tveimur leikmönnum Víkingar komust í efsta sætið á Reykjavíkurmótinu í meistara- flokki karla í knattspyrnu í gær- kvöldi er þeir sigruðu Þrótt 2-0 á Melavellinum. Á laugardaginn unnu Valsmenn KR-inga 1-0. Stað- an á mótinu er nú þessi: úr 4. deildarliði Hauka var vísað af leikvelli. Brást annar þeirra hinn versti við, hrifsaði flautuna af dóm- aranum og þeytti henni útí loftið. Breiðablik sigraði 5:2 og hlaut sín fyrstu stig í mótinu. Ungu piltarnir Sævar Geir Gunnleifsson og Ing- valdur Gústafsson skoruðu tvö mörk hvor og „gamli maðurinn" Vignir Baldursson eitt. Loftur Eyjólfsson og Henning Hennings- son skoruðu fyrir Hauka. Keflavík hefur hlotið átta stig í keppninni, Akranes 4, FH og Breiðablik 2 en Haukar ekkert. Síðustu leikirnir eru um næstu helgi en þá mætast Akranes- Breiðablik og Haukar-FH. Vikingur...............5 5 0 0 10-1 11 Fram..................4 3 1 0 8-1 9 Valur..................4 2 0 2 6-3 5 KR.................. 4 1 1 2 3-6 3 Þróttur................5 113 3-8 3 Fylkir................4 1 0 3 3-7 2 Ármann.................4 0 13 1-8 1 Valur og Fylkir mætast á Mela- vellinum í kvöld kl. 19. Schumacher fékk 24 sm skurð á andlitið! - VS Víkingar í efsta sæti eftir sigurá Þrótti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.