Þjóðviljinn - 11.05.1983, Síða 12

Þjóðviljinn - 11.05.1983, Síða 12
MOÐVIUINN Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag tll föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra startsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hetur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Húsgögn frá Trésmiðjunni Víði slógu í gegn á sýningu ytra Sala upp á miljón dollara! „Það er óhætt að segja að við| eska heitið á víði. Það var finnski séum ánægðir því þessi samningurí hönnuðurinn Athi Taskinen sem sem_ við gerðum við bandarískan hannaði húsgögnin, en þessi pönt- aðila er upp á eina miljón dollara, un til Bandaríkjanna fer til en það er svipuð pöntun að verð- dreifingarfyrirtækis sem þjónustar gildi og öll eigin húsgagnafram- um 500 sérverslanir með barnahús- lciðsla okkar var á öliu síðasta ári“, gögn víða um Bandaríkin. Auk sagði Reimar Charlesson forstjóri þessara barnahúsgagna seldi Víðir Trésmiðjunnar Víðis í Kópavogi. á sýningunni í Kaupmannahöfn 6 Á alþjóðlegu húsgagnasýning- ný leðursófasett, sem vöruþróun- unni í Bella Center í Kaupmanna- arhópur í fyrirtækinu hefur hannað höfn vöktu íslensku húsgögnin og vakti settið mikla athygli á sýn- verðskuldaða athygli. Að þessu ingunni. sinni voru sýnd húsgögn frá Víði, „Það er Ijóst að þessi samningur Axel Eyjólfssyni hf. og Ingvari og hleypir krafti í okkur í þessum Gylfa. iðnaði því með honum opnast ýms- Samningurinn sem Trésmiðjan ir möguleikar. Við höfum verið Víðir gekk frá hljóðar upp á sölu á beðnir um að senda tilboð um sölu um það bil 240 kojusettum í barna- á húsgögnum til um 50 fyrirtækja herbergi. Mun fyrsta sendingin til víða um heim og síðast í morgun Bandaríkjanna fara af stað í sept- hringdi til mín aðili í Þýskalandi ember nk. og verður öll pöntunin sem bað okkur um að hraða tilboði afhent á l'/2 ári þaðan í frá. Hús- sem allra mest“, sagði Reimar gögn þessi eru markaðsfærð undir Charlesson forstjóri Trésmiðjunn- vörumerkinu Salix, sem er latn- ar Víðis að lokum. - v. Barnahúsgögnin sem vöktu mikla athygli á Alþjóðlegri húsgagnasýningu í Kaupmannahöfn. Trésmiðjan Víðir hefur gert samning um sölu á þessum settum til Bandaríkjanna fyrir eina miljón dollara. Gert upp við borgina:_ Fagna þessum málalyktum Hvort skyldu þau nú heyra undir skólaskrifstofuna eða fræðsluskrifstofuna þegar þau byrja í fyrsta bekk þessi? Ljósmyndari Þjóðviljans, -eik, rakst á þessa myndarlegu krakka niðri við Tjörn í blíðviðrinu í gær. Leynisamningurinn um fræðsluskrifstofuna: Gengur þvert á grunnskólalögin Báknið tvöfaldað og fræðslustjóri settur út í horn! Sex vikna gamalt samkomulag um breytta skipan fræðslumála í Reykja- vík var lagt fram í borgarráði í gær og vísað til umsagnar fræðsluráðs. Þar var málið hins vegar á dagskrá í fyrradag og felldi meirihlutinn í fræðslu- ráði tillögu um að leita umsagnar kennara og skólastjóra um efni þess. I gær fengu fræðsluráðsmenn hcimsenda lögfræðilega álitsgerð Arna Guðjóns- sonar hæstaréttarlögmanns þar sem hann leiðir rök að þeirri niðurstöðu sinni að samkomulagið gangi þvert á grunnskólalögin. Jafnframt fengu fræðsluráðsmenn sent álit Bcnedikts Sigurjónssonar fyrrverandi hæsta - réttardómara, sem tekur undir með Arna. Samkvæmt samkomulaginu á að leggja fræðsluskrifstofu Reykja- víkur og embætti fræðslustjóra nið- ur í núverandi mynd frá 1. ágúst nk. Fræðsluskrifstofan og fræðslu- stjóri eiga þó að starfa áfram að nafninu til ser,. ^ms konar útibú frá menntamálaráðuneytinu og til eftirlits með t.d. framkvæmd skólaskyldu, gerð vinnuskýrslna, félagsstörfum sem ríkissjóður greiðir o.fl. Hins vegar skal sett upp nýtt apparat, - Skólaskrifstofa Rcykja- víkur, þar sem áætlanagerð vegna rekstrar, kennslu og skólabygginga á að fara fram svo og starfsmanna- hald og skipulag skólahalds. Yfir hvorri skrifstofu fyrir sig á ;að vera kjörin nefnd, á þessu kjör- tímabili reyndar sú hin sama, þe. núverandi fræðsluráð. Þegar ráðið stjórnar skólaskrifstofunni, nefnist það skólanefnd og fundirnir skóla- nefndarfundir og hefur fræðslu- stjóri þar seturétt, málfrelsi og tillögurétt. Þegar ráðið fjallar um málefni fræðsluskrifstofunnar nefnist það hins vegar fræðsluráð og fundirnir fræðsluráðsfundir og þar á fræðslustjóri að vera fram- kvæmdastjóri! Samkvæmt samkomulaginu á sérkennsla og sálfræðiþjónusta að falla undir fræðsluskrifstofuna og eiga starfsmenn við þessa þjónustu að fara af launaskrá hjá borginm 31. júlí nk. í samkomulaginu er gert ráð fyrir að menntamálaráðu- neytið endurráði þá alla eða hluta þeirra sem ríkisstarfsmenn og þeir verði undir stjórn fræðslustjóra. Ekki er vitað til þess að þetta hafi verið borið undir viðkomandi starfsmenn. Að sögn Þorbjörns Brodda- sonar, fulltrúa Alþýðubandalags- ins í fræðsluráði er meginniður- staða lögfræðinganna sú að hér sé um að ræða gjörbreytingu á yfir- stjórn fræðslumála í Reykjavíic og gangi hún þvert á gildandi lög. Lögskipuð verkefni verði ekki tekin af fræðslustjóra með samn- ingum eða reglugerðum heldur aðeins með lagabreytingum . Álits- gerðirnar eru unnar fyrir Áslaugu Brynjólfsdóttur fræðslustjóra, en óánægja Sjálfstæðisflokksins með skipan skólamála í Reykjavík varð til sl. haust þegar hún var skipuð í stöðuna en ekki Sigurjón Fjeld- sted, kandidat flokksins. segir Svavar Gestsson S t j órnarmyndunin:____________________ Úrsllt ráðast í dag sögðu Steingrímur Hermannsson og Geir Hallgrímsson „Ég haf lagt mikla áherslu á því að ljúka þessum málum þann tíma sem ég hef verið hér í ráðuneytinu og fagna því að við lok starfstíma- bils fráfarandi ríkisstjórnar skuli loks komið hreint borð í þessurn efnum“, sagði Svavar Gestsson, heilbrigðisráðherra í gær, um skuldauppgjör ríkissjóðs og Reykjavíkurborgar. „Fjárhagsleg samskipti borgar- Svavar Gestsson innar og ríkisins vegna byggi ga heilbrigðisstofnana hafa verið ólj- ós um langt árabil", sagði Svavar, „og það er ekki fyrr en nú að Al- þýðubandalagið fer bæði með fjár- málaráðuneyti og heilbrigðisráðu- neyti að lausn hefur fengist þar á. Ég hef enda lagt á það mikla áherslu sem þingmaður Reykvík- inga að við svo búið megi ekki lengur standa.“ Svavar sagði að á síðustu árum hefði engin skuld af þéssu tagi myndast hjá ríkissjóði. „Hér er fyrst og frmst um að ræða skuldir frá þeirn tíma þegar borgin fór langt fram úr ríkisframlögum með framkvæmdir í heilbrigðismálum", sagði hann. „Vinstri meirihlutinn i borgarstjórn breytti um stefnu í þessu efni og lagði á það áherslu að framlög ríkis og borgar yrðu nokk- uð samhliða. Ég tel sérstaka á- stæðu til að fagna því að þessi niður- staða hefur fengist nú, þanmg að við lok starfstímabils fráfarandi ríkisstjórnar er loks komið hreint borð í þessum efnum gagnvart Reykjavíkurborg“, sagði Svavar Gestsson að lokum. _ ÁI. Eftir látlaus fundahöld ýmis samningancfnda eða þingflokka Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í gær, var það samdóma álit þeirra Geirs Hallgrímssonar og Stein- gríms Hcrmannssonar að í dag (miðvikudga) myndi fást úr því skorið hvort þessir flokkar ná saman cða ekki. í gær var það ein- hver útreikningur Þjóðhagsstofn- unar sem kom ekki fyrr en um kvöldmat, sem allt valt á að því er manni virtist af ummælum þing- manna. Geir Hallgrímsson sagði síðdegis <að hann þyrði engu um það að spá hvort uppúr slitnaði eða saman drægi með flokkununr. Menn geta nú sagt sér það sjálfir að ekki hefur náðst neitt sam- komulag milli flokkanna um aðgerðir 1. júní, sagði Geir. Okkar leið er afar skýr, við mun- um hafa niðurtalninguna að leiðarljósi í þessum stjórnarmynd- unarviðræðum, sagði Steingrímur Hermannsson, aðspurður um hverjar væru efnahagstillögur Framsóknarflokksins. Hann bætti við að Framsóknarmenn vildu Lm kvöldmatarleytið í gær héldu samninganefndir Framsóknar og Sjálfstæðisflokks áfram viðræðum sínum og höfðu þá fengið til liðs við sig „aðmírála“ íslenskra peninga og efnahagsmála, þá Jón Sigurðsson forstjóra Þjóðhagsstofnunar, sem kom með nýja útrcikninga fyrir breyta eða afnema vísitölu á kaup, skerða vísitöluna strax nú 1. júní og menn éteru kannski ekki á eitt sátt- ir um hvort bæturnar ættu að verða 4% - 6% eða 8%. Svo væru menn að ræða hvað ætti að koma á móti til að vernda kaupmátt þeirra lægstlaunuðu. _ S.dór. flokkana og dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra. Að því er þeir Geir og Steingrím- ur sögðu í gær var hér um afar nierkilegar tölur og útreikninga að ræða, sem Jón Sigurðsson kom með á fundinn. -S.dór. Sérfræðingar í spUið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.