Þjóðviljinn - 29.07.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.07.1983, Blaðsíða 3
• Eftir að Bandaríkja- menn tókuyfir varaiit færtyfiráensku, í skólunum og alls stað- ar, og meira að segja voru nemendur látnir lesa spænska höfunda á ensku. Pað er íraun- inni merkilegtað þeir skuli hafa haldið tung- unni... • Petta er gott fólk þarna og fallegt en kannski erbúið að eyðiieggja þetta latneska íþví... • Paðereinkennilegtað koma til eyju sem er svona græn: maður heldurað hún hljóti að vera fullafskrítnum ávöxtum... • íslendingargetamikið lært af reynslu Puertó- ríkana-hvaðþeir þurfamikiðað varðveita sitt til þess aðgetastaðið... Það er frekar að þeir eldri átti sig á því að það er ekki nóg að fá bara næga peninga hjá Bandaríkja- mönnum og hafa það gott.“ Þjár kynslóðir atvinnuleysingja Hvað þá um lífskjörin? Fdstudagur 29. júli 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Jón: „Það er dýrt að lifa þarna, en það er ekki áberandi eymd, það er meiri fátækt á eyjunum í kring. Maður sér að vísu fullt af skrítnu fólki á götunum en ekki teljandi eymd. 50% af þjóðinni lifir reyndar á opinberu framfæri - þ.e. a. s. á Bandaríkjunum. Þeir byggja svokallaðar Caserios - sem myndu heita hýslur á íslensku - og þar hafa nú búið þrjár kynslóðir atvinnu- leysingja..." „Þetta byrjaði sem styrkur í byrj- un aldarinnar," heldur Kristín áfram, „af því þá var raunveruleg - eymd og fátækt. Það er einkenni- legt að koma til eyju sem er svona græn: maður heldur að hún hljóti að vera full af skrítnum ávöxtum - en þá er ekkert svoleiðis. Fólkið, sem býr í þessum Caserios fer þó ekki út til þess að rækta jörðina... Já, jörðin er frjó“, grípur Jón fram í, „og heilmikið hægt að rækta þarna. Það vantar þarna eitthvað þjóðarstolt - þeim er alveg sama þótt þeir flytji inn ávextina frekar en að rækta þá sjálfir... Þarna er líka ógurlegt glæpafár: þarna eru rimlar fyrir öllum gluggum og háir veggir og hundur í hverju húsi og það eru fáir á ferli þegar kvöldar... „Þeir fara ekkert saman þessir tveir kúltúrar sem eru þarna“, segir Kristín: „heldur eins og fletja þeir hver annan út. En þeir eru samt betur settir heldur en t.d. Hawai- búar sem eru alveg búnir að glata tungu sinni...“ Þeir hafa kannski eitthvað mót- stöðuafl? „Já, það getur verið“, svarar Jón, „að þeir hugsi bara sem svo: „þeir geta bara verið með sína ensku, við höldum bara áfram...“ Þeir gera sér held ég alveg grein fyrir því að ef þeir ætla að fara að standa á eigin fótum þá þýðir það að lífskjörin versna, og ég held að þeir skammist sín fyrir að vera í þessari aðstöðu. Þetta hljómar eins og hrollvekja aronskunnar... „Já, einmitt", samsinnir Jón: „ég held að íslendingar geti mikið lært af þessu. Ég held að þeir hafi gott af því að sjá hvað þeir þurfa mikið að varðveita sitt til þess að geta staðið.“ - gat Indjánarnir hrundu niður úr kvefi og öðru þegar Spánverjarnir settu þá f vinnu. Reykjavík - Sprengisandur - Mývatn Brottför frá BSÍ Reykjavík: miðvikudaga og laugardaga kl. 8.00. Mývatn - Sprengisandur - Reykjavík. Brqttför frá Hótel Reynihlíð fimmtudaga og sunnudaga kl. 8.30 ' frá Skútustöðum Aðra leiðina 1.250.- kr. nestispakki í hádeginu innifalinn. Báðar leiðir 2.250,- kr. nestispakki í hádeginu innifalinn. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. BORGARTÚNI 34 SÍMI 83222 AKRANES - staður tilþéss að staldra við á!. Afgreíösla ReyKjavíK — slmtðM6050 Akranest — slmi 93-2275 Skrilstola -Akranesi — sími 93-1095 MS.AKRABORG nýr valkostur um helgar ** hveri; Auðvitað ergaman að aka Þingvallahrínginn. En varla um hverja helgi. Enda óþarft. Það býðst nefnilega nýr og skemmtilegur „helgarhringur" (sunnudaga). Þið hvílið ykkurá bílnum, en takið þess ístaðms. Akraborg fyríraðeins hálft fargjald fram og tilbaka, upp á Skaga og njótið sjávarloftsins og þjónustunnar um borð. Á Akranesi er margt að sjá og skoða. Viðminnum á byggðasafnið, höfnina, miðbæinn, göngueftirLangasandi, að ógleymdri knattspyrnunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.