Þjóðviljinn - 20.08.1983, Page 25

Þjóðviljinn - 20.08.1983, Page 25
Helgin 20.-21. ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 utvarp laugardagur Sveinbjórnsson prófastur í Hruna flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Bela Sand- ers leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Piéces de Cla- vincin" eftir Joseph Hector Fiocco. Simone Vierset leikurá clavecin. b. Inngangur, aría og presto eftir Benedetto Marcelli. I Musici- kammersveitin leikur. c. „Gloria" eftir Claudio Monteverdi. Dorothy Dorow, Birgit Nordin, Nigel Rogers, lan Partridge, Christ- opher Keyte og Friedhelm Hessenbruch syngja með Monteverdi-kórnum í Hamborg og kammersveit. Júrgen Jurgens stj. d. Sellókonsert í A-dúr eftir Giuseppe Tartini. Enrico Mainardi og Hátíðahljómsveitin í Luz- ern leika. Rudolf Baumgartner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson segir frá ferð til Washington og New York í vor. Fyrri hluti. 11.00 Messa á Hólahátíð (Hjóðr. 14. þ.m.). Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup prédikar. Sr. Sighvatur B. Emilsson, sr. Gisli Gunnarsson, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurpáll Óskarsson þjóna fyrir altari. Org- anleikari Anna Einarsdóttir. 12.10. Hádegistónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Konstantín Wecker Guðni Bragason og Hilmar Oddsson kynna þýska Ijóðskáldið og söngvarann. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við veglarendur. 16.25 Sagan af karlssyni Endurtekið viðtal sem Stefán Jónsson átti við Jóhannes Jós- efsson á Borg, áttræðan árið 1963. 17.00 Síðdegistónleikar a. Pianósónata nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beetho- ven. Lazar Berman leikur. b. Píanótrió nr. 11 H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Christi- an Zacharias, Ulf Hoelscher og Heinrich Schiff leika. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Rafmögnuð augu þín eru rangeygð“ Ijóð eftir Jónas E. Svafár Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21 .UU titt og annað um drauginn Þáttur i umsjón Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 Gömul tónlist a. Nigel Rogers, Niko- laus Harnoncourt og Eugen M. Dombois flytja lög eftirThomas Morley. b. Martyn Hill syngur lög eftir Elway Bevin og Anthony Holborne með „The Consort Musicke”- hljómsveitinni. c. Schola Cantorum-kórinn í Oxford syngur „Dum transisset Sabbatus”, sálm eftir John Taverner. John Byrt stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sina (7). 23.00 Djass: Chicago og New York-2. þátt- ur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir - Dagskrárlok. mánudagur__________________________________ 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leiktimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Sjöfn Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Jascha Heifetz og RCA-Victor hljómsveitin leika „Havaise" op. 83 eftir Camille Saint-Saéns. William Steinberg stj. / Hljómsveit Mantovanis leikur ítalska lagasyrpu eftir ýmsa höfu- nda / Hátíðarhlómsveitin i Luzern leikur „Adagio og allegro" i f-moll K. 594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rudolf Baumgartner stj. / Sinfón íuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur „Boðið upp í dans", konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Robert Hanell stj. / Sinfóníu- hljómsveit spænska útvarpsins leikur’ „Espana", rapsódiu eftir Alexis Emanuel Chabrier. Igor Markevitsj stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 13.55 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 14.45 Lýsing frá íslandsmótinu í knatt- spyrnu -1. deild. 15.00 Um nónbil í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við í Skagafirði Umsjón: Jónas Jónsson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „Furur Rómar", sinfónískt Ijoð eftir Ottorino Respighi. Lamberto Gardelli stj. / Fílharmóniusveit- in i Vínarborg leikur „Spartacus", ballett- tónlist eftir Aram Katsjatúrían. Höfundur- inn stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastundin Séra Heimir Steinsson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. „Undarleg er íslensk þjóð" Bragi Sigurjónsson segir frá kveð- skaparlist og flytur sýnishorn. b. „Lifið í Reykjavík" Kristín Waage les fyrri hluta ritgerðar eftir Gest Pálsson. c. „Flateyjar- ferð" frásögn eftir Sesselju Guðmunds- dóttur. Helga Ágústsdóttir les. 21.30 Á sveitah'nunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (6). 23.00 Danslög 24.00 Llstapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 01.10 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 02.00 Dagskrárlok. sunnudagur Stefánsson í Norðfjarðarprestkalli flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Hróbjartur Árnason talar. Tón- leikar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvík" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Hálftíminn. 14.00 „Hún Antonia mín“ eftir Willa Cather Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auður Jóns- dóttir les (19). 14.30 Islensk tónlist Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Christina Deutekom syngur aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi með Sinfóniuhljómsveit italska úrvarpsins. Carlo Franci stj. / Edita Gruberova syngur ariur úr óperunni „Lucia di Lammermoor" eltir Gaetano Donizetti með Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins i Múnchen. Gustav Kuhn stj. / Ingeborg Hallstein syngur Resitativ og aríu úr óperunni „Ariadne auf Naxos" eftir Richard Strauss með Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Bæjaralandi. Heinrich Hollreisr stj. / Elisabet Söderström syngur ariur úr kantötunni „Týnda syninum" eftir Claude Debussy með Sinfóníuhljómsveitinni í Norr- köping. Ulf Björlin stj. 17.05 „Land hinna blindu", saga eftir H.G. Wells Garðar Baldvinsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. Síðari hlutinn verður fluttur nk. mánudag á sama tima. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. . 19.40 Um daginn og veginn Unnur Kol- beinsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Staður 3. þáttur: Nerag Umsjónarmenn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Ósk- arsson. 21.10 Gítarinn i hljómsveitarverkum 10. og siðasti þáhur Simonar H. Ivarssonar um gít- artónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá árdögum ísfirskrar verkalýðs- hreytingar Jón Þ. Þór flytur erindi. 23.00 Kvöldtónleikar „Vorsinfónian" eftir Benjamin Britten. Sheila Armstrong, Janet Baker, Robert Tear, Drengjakór St. Clem- ens Danes og Sinfóníukór og -hljómsveit Lundúna flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í bliðu og striðu Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 i sviðsljósinu Sænskurskemmtiþátt- ur með Birgit Carlstén, Tommy Körberg, Dick Kaysö o.fl. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.00 Áfram læknir (Carry on Doctor) Bresk gamanmynd frá 1967. Aðalhlut- verk Frankie Howard, Kenneth Williams, Barbara Windsor og Charles Hawtrey. Leikstjóri Gerald Thomas. „Áfram"- gengið hefur búið um sig á sjúkrahúsi og eins og vænta má lenda sjúklingar og læknar í margvíslegum ævintýrum. Þýð- andi Baldur Hólmgeirsson. 23.35 Dagskrárlok. Kl. 22 í kvöld sýnir Sjónvarpið breska gamanmynd frá árinu 1967, Áfram læknir, nefnist hún. „Lækna-gengið“ hefur nú sest að í sjúkra- húsi, eins og kannski er ekki óeðlilegt. En ýmislegt gerist í þeirri stofnun, sem varla mun geta talist daglegt brauð í spítölum. -mhg sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkar Nýr flokkur Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga byggður á sögu Anne- Cath. Vestly. Þættirnir eru þrettán og segja frá stórri fjölskyldu sem býr við þröng kjör en unir þó hag sínum bæri- lega. Faðirinn er vörubílstjóri og í fyrsta þætti er bílnum hans stolið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Frumskógarævintýri 4. Fuglapara- dis Sænskur myndaflokkur í sex þáhum um dýralif i frumskógum Indlands. Þessi mynd er tekin i Bharatpur en þar er stærsta griðland fugla í Asiu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Hendur Ný islensk brúðumynd eftir Jón Axel Egilsson. 20.50 Lucia di Lammermoor Ópera i þremur þáttum eftir italska tónskáldið Gaetano Donizehi byggð á sögu eftir Walter Scott. Textahöfundur Salvatore Cammarano. Leikstjóri Beppe di Tomasi. Hljómsveitarstjóri Lamberto Gardelli. Aðalhlutverk Katia Ricciarelli, José Car- reras og Leo Lucci. Sagan gerist i Skotlandi um aldamótin 1600 og fjallar um ástir heimasætunnar á Lammermoor- setrinu og aðalsmanns sem á í útistöðum við bróður hennar. Upptakan var gerð i Bregenz Festspielhaus. Þýðandi Óskar Ingimarsson (Eurovision - Austurriska sjónvarpið) 23.55 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Lífæð Louisiana Bresk heimildarmynd um Mississippifljót fyrr og nú og þær breytingar sem orðið hafa á náttúru og lifriki við fljótið af mannavöldum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 Vegferð manns (Morte e vida Sever- ina) Brasilísk sjónvarpsmynd með söngv- um. Leikstjóri: Walter Avancini. Aðalhlut- verk: Jesé Dumont, Elba Ramalho og Tania Alves. Á hrjóstrugum hásléttum Brasiliu virðist gröfin eina likn fátæklinganna. eins og margir aðrir heldur söguhetjan áleiðis til borgarinnar við ströndina i von um betra hlutskipti. Þýðandi Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok Sr. Heimir Steinsson Gandhi s Utvarp laugardag kl. 19.35 Oskastund Sú var tíðin að indverska frels- ishetjan Gandhi mátti heita dag- legur gestur í heimsfréttum þótt fremur hafi verið hljótt um hann hin síðari árin. En nú hefur þessi austurlenski friðarboðberi og hin hljóða en árangursríka barátta hans nálgast okkur á ný með sýn- ingunni á kvikmyndinni um hann, nú að undanförnu. - Og tilefni þessa þáttar míns í Útvarpinu í kvöld er einmitt þessi kvikmynd um Gandhi, sagði séra Heimir Steinsson á Þingvöllum, en hann ræðir um Gandhi í Ósk- astundinni í kvöld. - Ég náði f bók um Gandhi, eftir Louis Fic- her, en hún mun vera kveikjan að gerð myndarinnar. í spjalli mínu mun ég einkum víkja að æsku- árum Gandhis og fyrri hluta ævi hans og hinni óvirku andspyrnu og friðarbaráttu hans. Þetta er þriðji Óskastundar- þáttu sr. Heimis Steinssonar, en margir hafa hlýtt á þá með mikilli ánægju. Sr. Heimir mun halda áfram með þessa þætti sína eitthvað fyrst um sinn. -mhg Sjónvarp sunnudag kl. 20.50 G. Donizetti W. Scott í kvöld flytur Sjónvarpið óperuna Lucia di Lammermoor eftir ítalska tónskáldið Gaetano Donizetti, en hún er byggð á sögu, eftir Walter Scott. Textahöfundur er Salvatore Cammarano. Leikstjóri Beppdi Tomasi. Hljómsveitarstjóri Lamberto Garidelli en aðalhlut- verkin eru í höndum Katia Ricciarelli, José Carreras og Leo Lucci. Saga W. Scotts gerist í Skotlandi um aldamótin 1600. Heimasætan á Lammermooróðalinu er ástfangin af ungum aðalsmanni en sú hindrun er á leiðinni í hjónasængina, að hann á í talsverðum útistöðum við bróður hinnar heittelskuðu. Þýðandi er Óskar Ingimarsson en upptakan var gerð í Bregenz Festspielhaus. -mhg Útvarp mánudag kl. 22.35 sem lifði í mánuð Á mánudagskvöldið, kl. 22.35, flytur Jón Þ. Þór erindi í Útvarpið er nefnist Frá árdögum ísfirskrar verkalýðshreyflngar, en á Isaflrði voru á sínum tíma ákaflega hörð átök með verkalýðsmönnum þar og harðsvíruðu og óvægnu atvinnurekendavaldi, sbr. nauðungarflutninginn á Hann- ibal. Við spurðum Jón Þ. Þór hverj- ir kæmu helst við sögu í erindi hans. - Þeir eru nú ekki margir, sagði hann. - Það, sem ég fjalla um í þessu erindi er fyrsta til- raunin sem gerð var til stofnunar verkalýðsfélags á ísafirði. Var hún gerð árið 1906. En félagið varð ekki langært, lifði í mánuð. Og hér er úr litlu að moða. Heim- ildir um þessa félagsstofnun eru ákaflega litlar. Helst eru það blaðafrásagnir og svo Dagbók Magnúsar Hj. Magnússonar, en Jón Þ. Þór. hann var vararitari félagsins. En þótt félagið leystist fljótlega upp var þó þarna tendruð glóð, sem ekki kólnaði til fulls og gerði eftirleikinn auðveldari. - mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.