Þjóðviljinn - 14.09.1983, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Qupperneq 2
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. september 1983 BLAÐAUKI T.F. einingahús Traust og hlýleg einingahús frá Trésmiðjunni hafa vakið veröskuldaða athygli fyrir gæði. Enda sitja efnisgæði, vöruvöndun og framleiðslutækni t fyrirrúmi hjá Trésmiðjunni. Fleir og fleiri gera sér grein fyrir kostum timburhúsa, og þá ekki síst eininga- húsa. Enda er einingahúsaframleiðsla byggingarmáti framtíðarinnar sem stuðl- ar að lækkun byggingarkostnaðar og styttri byggingartíma. Afgreiðslufrestur er 3—6 mánuöir en einstaka tilfellum styttri. Vert er að vekja athygli á því aö við reisum húsin á öllum árstímum. Reisingin sjálf tekur 4—5 daga eftir aðstæöum, en þó nokkuð lengri tíma ef haft er hátt ris. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um hús- in okkar þá hefur þú samband viö okkur og viö sendum þér myndalista. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. 97-1329 Hlöðum, Fellahreppi. (J) 701 Egilsstaöir. 97-1450 Þaö eru alltaf vandræöi aö geyma hnífa á öruggum stað. Hér er gott ráð og ódýrt. Neglið tvinnakefli átöflu með hæfilegu millibili fyrir alla beittu hnífana. Hægt er aö fá nær allar innréttingar í sama „Stíl“ eldhús - baö - skápa í anddyri og svefnherbergi - skilveggi - hurðir og meira að segja stigahandrið. Hvað viltu meira? Þessar innréttingar eru svo vandaðar og sérstæðar að margir eru ekki lengi að ákveða sig, ef þeir á annað borð, eru að kaupa innréttingar. Þú verður að gera þér ferð í Borgartún 27 til að sjá þessar glæsilegu innréttingar, sem hannaðar eru af Birni Einarssyni, íslenskum innanhússarkitekt. SÝNINGARSALUR OPINN UM HELGINA Laugardag________________og sunnudag kl. 2-5 j Er aldrei friður á matmálstím- j um? Fáðu þér pappadisk og ! hengdu á hurðina. Oðru megin j geturðu skrifað: Truflið ekki - i við erum að nærast. Og hinum megin: Truflið ekki - við erum sofandi! Ef þú vilt sleppa með mjög ódýra eldhúsinnréttingu, ættir þú að at- huga hvort Innbú á Tangarhöfða getur smíðað fyrir þig ómálaða innréttingu. Þessar innréttingar eru mjög ódýrar en hægt að fá ýmiss konar skápa og hillur eftir vild. Hurðirnar eru bæði sléttar og rás- aðar eins og sést á myndinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.