Þjóðviljinn - 14.09.1983, Side 6

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Side 6
'14 SÍÐ’A —'þJÓÐVILÍJINN > Miðvikiidagur 14. september 1983 Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF á Selfossi framleiðir margar gerðir einbýlishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin eru 80-160 fermetrar. AUÐFLYTJANLEGT HVERT Á LAND SEM ER Höfum einnig hafið framleiðslu á mjög vönduðum sumarhúsum með bandsagaðri standandi klæðningu, loft og veggir eru klædd grenipanel'. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN KAUPIN ERU GERÐ Hringið í 99-2333 strax í dag og fáið allar upplýsingar nSAMTAKí Uhuseiningar SÍMI 99-2333 AUSTURVEGI 38 800 SELFOSSI Kvöld og helgarsími 99-1779 Þetta er ekki » - ~ ^PWekkiaöZ k astseða tn „Aar,r)arra framio A™’Sern mörn ^©ð /kEA aWað°ttasteraðbfcab^a HAGKalip ^ Þ ],st UDn 6 - ð na J Up^svS^er HAGKAUP Skeifunni 15 Reykjavík BLAÐAUKI 380 mismun- andi skápar / þýsku Alnóinnréttingunum „Það er greinilegt að fólk hugsarnú meiraum hagkvæmnina og þrifin en áður. Léttarog stílhreinar innréttingar eru vinsælar núna og plastið er aftur að verða mjög áberandi. Við erum með um70mismunandi eldhúsinnréttingarog skápategundirnar eru alls 380. Því má segja að hver einasta innrétting sé sérsmíðuð, enda eru hértveir innanhússarkitektar í fullu starfi við að hanna innréttingarfyrir viðskiptavini okkar“ sagði Fteinald Jónsson, sem flytur inn þýsku ALNO-innréttingarnar. Segja má með sanni að Alnó innréttingarnar séu hágæðavara, því þær eru mjög fullkomnar í öllum frágangi. Möguleikarnir í skápum, hillum og tækjum eru nánast óendanlegir. Hægt er að fá öll heimilistæki inn í innréttingarn- ar og einnig m.a. útvarp, töflu, flöskurekka, bakkagrindur, brauðhnífa, hornhillur, krydd- skápa, brauðbretti, búrskápa og svo mætti lengi telja. Þessar innréttingar, sem eru framleiddar í Þýskalandi en koma hingað í gegnum Danmörku, eru úr fjöldamörgum viðartegundum og einnig úr harðplasti. Hægt er að kaupa sérstakar „blokkir" sem eru ákveðnir skápar ásamt með öllum tækjum, uppþvottavél, vaski, elda- vél, viftu, ísskáp og frystiskáp, sem eru innbyggð í skápana og líta al- Ert bú að leita að hillum í stofuna, barnaherberqiö, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. > Stofuhillur á geymsluhilluverði. Útsölustaðir: REYKJAVÍK: Liturinn, JL-Húsiö, KÓPAVOGUR: BYKO, Nýbýla- vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavíkurvegi, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: Kaupfólag Borgfiröinga, STYKKISHÓLMUR: Húsiö, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúö Jónasar, BOLUNGARVÍK: Jón Fr. Einarsson, ÍSA- FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjaröar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Verslunin Dröfn, REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunin Þór, VlK I MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldurog Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.