Þjóðviljinn - 14.09.1983, Page 7

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Page 7
BLAÐAUKI Miðvikudagur 14. septembcr 1983 ÞJÓÐVILjlNN — SÍÐA 15 Alnó eldhúsin eru sérlega vönd- uð pg stílhrein. Hér er eldhús sem er samansett úr „blokk“ með upp- þvottavél, ísskáp, vask, grillofni og rafmagnsheljum, en til viðbótar eru keyptar litlu hillurnar yfir va- skinum, endahillur við glugga og nokkrir viðbótarskápar. Hægt er að draga lítið borð út úr innréttingunni til að borða við eða vinna við, en annars er borðstofu- borðið, sem borðað er við að öllu jöfnu, í alrúminu þaðan sem mynd- in er tekin. Ljósm. -eik. veg eins út að framan. Þessar „blokkir“ eru mun hagstæðari í innkaupi en venjuleg innrétting. Fólk getur svo keypt til viðbótar það sem það vill aukalega, t.d. hill- ur og aukaskápa eftir þörfum. Reinald sagðist nú hafa mjög góða viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir tækin sem einnig eru þýsk. „Þrátt fyrir að nokkur samdrátt- ur hafi orðið hjá öllum sem selja innréttingar, er samt greinilegt að fólk leggur mikið upp úr því að fá reglulega sterkar og vandaðar innréttingar. Þjóðverjarnir eru ákaflega nákvæmir og vandaðir í þessari framleiðslu og mér er óhætt að segja að við höfum aldrei fengið kvartanir út af henni. Og ef innréttingarnar hafa reynst á ein- hvern hátt öðru vísi en kaupandinn hugsaði sér, hefur það alltaf verið okkur að kenna en ekki Þjóðverj- . unum. Þeir afgreiða bókstaflega aldrei vitlausa pöntun,“ sagði Reinald. Það er full ástæða til að benda þeim sem ætla að fá sér innréttingu til frambúðar á að skoða þýsku Alnó eldhúsin. Það er óneitanlega hagkvæmt að kaupa allt á einum stað, heimilistæki og innréttingu rannig að tryggt sé að allt passi Rússnesk egg Harðsoðin egg eru tilvalin | sem aðalréttur með góðu brauði og síld. Með srhátil- | breytingu er hægt að búa til j lystugt gestaborð þar sem i harðsoöin egg eru uppistað- i an. Soðin eggin eru kæld og skorin í tvennt eftir endilöngu. Skreytið eggin með sólselju, steinselju, kavíar (svörtum og rauðum) sítrónusneið, ólífum j (svörtum og grænum) rækju, síldarbita eða papriku. Þá má taka rauðuna úr egginu og hræra hana saman við graf- laxsósu eða sinnep, krydda lítillega og setja örlítinn sýrð- an rjóma saman við. Þessu er svo sprautað ofan í eggja- helminginn aftur með rjóma- sprautu og skreytt. Gamalt eldhús með mörgum skúffum og gömlu, litlu „hveiti- hólfunum" getur orðið mjög skemmtilegt ef það er lakkað upp og lagað. Með því að gera við hurðirnar og lakka þær fal- lega, setja nýja borðplötu og flísar á veggina er eldhúsið eins og nýtt. Nýja borðplötu úr límtré færð þú t.d. í Völundi. Skeifan 7 - Reykjavik - Símar 83913 -31113 tx- 9SXS2. forusta! innihuröir VELJUM ISLENSKT Bjóðum úrval glæsilegra innréttinga með fjölbreyttum uppsetningarmöguleikum. 20 ára reynsla segir meira en mörg orð. - Lítið við og skoðið úrvalið. Gerum verðtilboð, teiknum, og ráðleggjum þeim sem þess óska. Aðili að svensk Mobelinstetute Fallegt handbragð í fyrirrúmi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.