Þjóðviljinn - 14.09.1983, Síða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Síða 8
16 SIÐA - ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 7. september 1983 ;blaðauki ' Eldaskálinn: Allir neðri skápar útdregnir ,Við höfum tekið upp þetta kerfi að borga mönnum dagsektir ef af- greiðslutími stenst ekki, vegna þess að það er nauðsynlegt fyrir fólk að geta treyst tímaáætlunum þegar það er að koma sér upp nýjum irinréttingum. Það getur verið dýrt í tíma og peningum þegar miklar tafir verða og við greiðum þess vegna dagsektir ef við einhverra hluta vegna getum ekki staðið í skilum með innréttingar á réttum tíma“ sagði Erlingur Friðriksson hjá Eldaskálanum. Fyrirtækið sel- ur ýmsar gerðir af innréttingum í eldhús og yfirleitt í allt húsið, auk innihurða, bílskúrshurða og hús- gagna. „Við erum að byrja núna með nýjar bílskúrshurðir sem hafa vak- ið mikla athygli. Einnig erum við komnir með'fjöldamargar gerðir af Erlingur í Eldaskálanum innihurðum bæði lökkuðum og spónlögðum, með spjöldum, og glerjum í ýmsum tegundum. Þá erum við einnig með tvöfaldar hurðir og hurðir í 1 '/2 breidd. Sér- staða okkar í eldhúsinnréttingun- um er fólgin í því að allir neðri skáparnir eru útdregnir og sparar það mikla vinnu og fyrirhöfn," sagði Erlingur ennfremur. Innréttingarnar hjá Eldaskálan- um eru frá Invita, og sagði Erlingur að nú bæri mest á léttum og ljósum innréttingum. Hvítt með ljósum viði t.d. beyki með furu er mjög vinsælt. BÍSJI <£? HJALPABKOKKmNN KENWOOD CHEF ,,CHEF-inn“ er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Kynnið ykkur kosti hennar og notkunarmöguleika. CIMBOÐSMENN: REYKJAVÍK JL-húsið, Hringbraut 121 Rafha hf., Austurveri AKRANES Rafþjónusta Sigurd. Skaga- braut 6. BORGARNES Húsprýði STYKKISHÓLMGR Húsið BÚÐARDALUR Verslun Einars Stefánssonar DALASÝSLA Kaupfélág Saurbæinga, Skriðulandi ÍSAFJÖRÐUR Póllinn hf. BOLUNGARVÍK Verslun Einars Guðfinnssonar HVAMMSTANGI Verslun Sigurðar Pálmasonar BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga Radío- og sjónvarpsþjónustan AKUREYRI Kaupfélag Eyfirðinga HÚSAVÍK , Grímur og Árni EGILSSTAÐIR Verslun Sveins Guðmundssonar HELLA Mosfell SELFOSS , Kaupfélag Árnesinga Radío- og sjónvarpsþjónustan VESTMANNAEYJAR Kjarni ÞORLÁKSHÖFN Rafvörur GRINDAVÍK Verslunin Bára KEFLAVÍK Stapafell hf. LL '* yggfr LL J5 I * %lardo Nú getum við boðið íslenskum garðeiqendum hinar viðurkenndu trjávörur frá [■] LUS ★ Tilbúið grindverk, bílskýli, smáhýsi o.m.fl. ★ Allt fúavarið með háþrýstifúavörn ★ Greiðsluskilmálar: Allt niður í 20% útborgun lánstími allt að 6 mánuðum Eldhússtörfin verða leikur einn með KENWOOD chef BYCCINCAVÖRURl Hringbraut 120 — Sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9-12.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.