Þjóðviljinn - 20.10.1983, Side 11

Þjóðviljinn - 20.10.1983, Side 11
Fimmtudagur 20. októbei'1983-ÞjÓÐVÍLjlNN - SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson Ingi Björn á Selfoss? Ingi Björn Albertsson, marka- kóngur 1. deildarinnar í knatt- spyrnu í sumar með Val, hefur ver- ið orðaður við 3. deildarlið Selfyss- inga. Hann hefur gefið til kynna að hann hafi áhuga á að þjálfa lið næsta sumar og leika með því. Ann- ar kunnur markakóngur, Sigurlás Þorleifsson frá Vestmannaeyjum, þjálfaði Selfyssinga sl. sumar og lék með þeim í 3. deildinni. -VS Úrslit leikja í Evrópumótunum í knattspyrnu í gærkvöldi - 2. umferð - fyrri leikir: Evrópukeppni meistaraliða: Liverpool (Englandi) - Atletico Bilbao (Spáni)....................0:0 Oinamo Búkarest (Rumeníu) - Hamburger SV (V.Þýskalandi)...........3:0 Raba ETO Györ (Ungverjalanai) - Dinamo Minsk (Sovétríkjunum)..... 3:6 Standard Liege (Belgíu) - Dundee United (Skotlandi)...............0:0 Olympiakos (Grikklandi) - Benfica (Portúgal)......................1:0 BohemiansPrag(Tékkósl.)-Rapid Wien(Austurríki)....................2:1 CSKASofia(Búlgariu)-ASRoma(ítaliu)................................0:1 Dynamo Berlin (A. Pýskalandi)-Partizan Belgrad (Júgóslavíu)...... 2:0 Evrópukeppni bikarhafa: Spartak Varna (Búlgaríu)- Manchester United(Englandi)..............1:2 Beveren (Belgíu) - Aberdeen (Skotlandi)............................0:0 Rangers (Skotlandi) - Porto (Portúgal).............................2:1 Hammarby(Svíþjóð)-Haka(Finnlandi)..................................1:1 ParisSt. Germain(Frakklandi)-Juventus(ítalíu)......................2:2 NEC Nijmegen (Hollandi)- Barcelona (Spáni)........'................2:3 UjpestDoza(Ungverjalandi)-Köln(V. Þýskalandi)......................3:1 ShaktyorDonetsk(Sovétríkjunum)-Servetta(Sviss).....................1:0 UEFA-bikarinn: Spartak Moskva (Sovétríkjunum) - Aston Villa (Englandi).......... 2:2 PSV Eindhoven (Hollandi) - Nottingham Forest (Englandi)............1:2 Austria Wien (Austurríkí)- Laval (Frakklandi)......................2:0 Anderlecht (Belgiu) - Banik Ostrava (Tékkóslóvaklu)................2:0 SportingLissabon(Portúgal)-Ceitic(Skotlandi).,.....................2:0 Sparta Rotterdam (Hollandi) - Carl Zeiss Jena (A. Þýskalandi)......3:2 Verona (Ítalíu)- Sturm Graz(Austurriki)............................2:2 PAOK Saloniki (Grikklandi)- Bayern Munchen (V. Þýskalandi).........0:0 Groningen (Hollandi) - Inter Milano (ftalíu).......................2:0 Widzew Lodz (Póllandi) - Sparta Prag (Tékkósióvakiu)...............1:1 Honved (Ungverjalandi) - Hadjuk Split (Júgóslaviu).................3:2 Lokomotiv Leipzig (A. Þýskalandi)-Werder Bremen (V. Þýskalandi)....1:0 Radnicki Nis (Júgóslaviu)- Inter Bratislava (Tékkóslóvakíu)....... 4:0 Tottenham (Englandi) - Feyenoord (Hollandi)........................4:2 Watford(Englandi)-LeviskiSpartak(Búlgaríu).........................1:1 Lené(Frakklandi)-Antwerpen(Belgíu).................................2:2 Sautján stúlkur hópi Arnþrúðar Sautján stúlkur hafa verið valdar til að æfa með kvennalandsliðinu í handknattleik sem leikur tvo leiki við Bandaríkin í nóvember. Arn- þrúður Karlsdóttir landsliðsþjálf- ari gjörði í gær heyrinkunnugt hverjar skipuðu hópinn. Hann lítur þannig út: Sigurborg Eyjólfsdóttir, FH Margrét Theodórsdóttir, FH Valdís Hallgrímsdóttir, KR Eiríka Ásgrímsdóttir, Víkingi. Þriðjungur þessarra stúlkna hef- ur aldrei leikið með landsliðinu. Evrópumótin í knattspyrnu: Hoddle í ham! Frá Heimi Bergssyni, frétta- manni Þjóðviljans í Eng- landi: Glenn Hoddle, enski iandsliðs- vörðurinn hjá Tottenham, sýndi stórkostlegan leik þegar lið hans vann Feyenoord frá Hollandi 4-2 í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi. I fyrri hálfleik spreðaði hann snilldarsendingum út um allt, Tottenham komst í 4-0 fyrir hlé pg Hoddle lagði upp öll mörkin. Eg fylgdist með leiknum í sjónvarpi og hann var stórskemmtilegur, vel lcikinn, og mörkin voru hvert öðru fallegra. Tottenham átti fyrri hálfleik eins og hann lagði sig. Steve Archibald og Tony Galvin skoruðu þá 2 mörk hvor. Kaflaskipti urðu í hálfleik, með sjálfan Johan Cruyff í farar- broddi tók Feyenoord völdin og skoraði tvö mörk sem gætu reynst Tottenham dýrkeypt í síðari leiknum í Rotterdam. Cruyff skoraði sjálfur fyrra niarkið, fór í gegnum vörn Tottenham með ein- faldri en fallegri þríhyrningssend- ingu og það síðara gerði Nilsson. Ég sá einnig viðureign Liverpool og Atletico Bilbao í Evrópukeppni meistaraliða. Hann var mjög slak- ur, Bilbao varðist allan tímann og Liverpool fékk aldrei færi. Denis Law, sá kunni kappi, var þulur í sjónvarpinu og hann sagði: „Þetta er einn af þessum leikjum sem er dæmdur til að enda 0-0.“ Ian Rush lék með, þrátt fyrir meiðsli, en hann og Mick Robinson voru lé- legir frammi. „Slátrarinn" frá Bil- bao, Goicoechea, lék mjög vel í vörninni en gat ekki látið hjá líða að fella Rush og fá gult spjald fyrir vikið. Manchester United vann 2-1 í Varna í Búlgaríu með mörkum Bryan Robson og Arthur Graham. Ray Wilkins fékk að líta gula spjaldið, hans annað í keppninni, og þar með missir hann af heima- leiknum. Watford brenndi af vítaspyrnu gegn Leviski Spartak á heimavelli, Nigel Callaghan var syndaselurinn, og 1-1 jafntefli eru slæm úrslit fyrir Watford. Wilf Rostron skoraði mark Watford. Aston Villa náði 2-2 jafntefli í Moskvu gegn Spartak, Mark Walt- ers og Colin Gibson skoruðu mörk- in og Spartak jafnaði úr vítaspyrnu á síðustu mínútunni. „Ég held að ég sé bara ánægður“, voru óvænt og sjaldgæf unimæli Brian Clough, framkvæmdastjóra Nottingham Forest sem vann frækilegan sigur, 2-1, á PSV í Hol- landi. Peter Davenport og Colin Walsh skoruðu fyrir Forest, Walsh sigurmarkið úr vítaspyrnu á síðustu mínútu leiksins. „nn,„ Ólafur áfram í Borgarnesi Olafur Jóhanncsson verður ör- ugglega endurráðinn þjálfari Skall- agríms úr Borgarnesi. Undir stjórn hans, varð Skallagrímur sigurveg- ari í 3. deildinni í knattspyrnu í sumar, annað liðið sem Ólafur kemur upp í 2. deild á þremur árum. Hitt var Einherji frá Vopna- firði. -VS Kristinn aftur í Val Kristinn Björnsson, fyrrum framherji hjá Val og ÍA, leikur að öllu líkindum með Valsmönnum í 1. dcildinni í knattspyrnu næsta sumar. Kristinn hefur lcikið við ágætan orðstír í Noregi undanfarin ár og um miðjan síðasta áratug lék hann tvo landsleiki fyrir íslands hönd. -VS Melia er hættur Jimmy Melia sagði í gær lausu starfi sínu sem framkvæmdastjóri Brighton. Hann kom félaginu í úr- slit ensku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu sl. vor en náði þó ekki að forðast fall þess í 2. deild. Gengi Brighton í 2. deildinni í haust hefur verið skrykkjótt, frá 7-0 sigri niður í 0-5 tap um síðustu helgi. Chris Cattlin, þjálfari liðsins, bakvörður hjá Coventry um árabil, hefur tekið við stjórninni til bráða- birgða. -VS Áhuginn náði út- fyrir gufuhvolf! Sovésku geimfararnir Alexander Al- exandrov og Vladimir Lyakhov komu óvænt við sögu þegar 2. umferð Evróp- umótanna í knattspyrnu hófst í gær- kvöldi. Þeir tóku sér frí frá skyldustörf- unum í geimstöðinni Salyut-7, hreiðruðu um sig, og fylgdust með hverjum leiknum á fætur öðrum í beinni útsendingu. Þeir urðu m.a. vitni að því hvernig Evrópumcistararnir Hamburger SV voru tættir í sig í Búka- rest og sáu landa sinn, Juri Gavrilov, jafna fyrir Dinamo Minsk, sovésku meistarana, úr vítaspyrnu á síðustu mínútunni gegn enska félaginu Aston Villa í UEFA-bikarnum. Knattspyrnuá- huginn á sér engin takmörk, hann er til staðar utan gufuhvolfs jarðar sem innan þess! Þrjú fjögurra liða Vestur-Þjóðverja töpuðu og Bayern Múnchen náði naumlega jafntefli í Saloniki í Grikk- landi. Evrópumeistarar Hamburger töpuðu 3-0 í Búkarest fyrir Dynamo Búkarest og þurfa háifgert kraftaverk !til að komast í 8-liða úrslit. Brasilíski snillingurinn Roberto Falc- ao skoraði sigurmark Roma, ítölsku meistaranna, sem sigruðu CSKA 1-0 í Búlgaríu. Liðum íslendinganna gekk misjafn- lega. Anderlecht vann Ostrava frá Tékkó 2-0 með mörkum Larsen og Arnesen, Kneps skoraði tvívegis fyrir Antwerpen sem náði 2-2 jafntefli gegn Lens í Frakklandi en Laval tapaði 2-0 í Vín gegn Austria. Barcelona þurfti hvorki Maradona nc Schuster til að vinna hollenska 2. deildarliðið Nijmegan 3-2 á útivelli. Migueli og Urbano skoruðu og þá gerði heimaliðið sjálfsmark. Skotum gekk þokkalega. Dundee United og Aberdeen náðu marka- lausum jafnteflum í Belgíu og Rangers vann Porto heima, naumt þó, 2-1. Sandy Clark og ástralski landsliðsmað- urinn Dave Mitchell skoruðu mörkin. Öll úrslit í gærkvöldi gefur að líta hér til hliðar á síðunni. - VS Keegan skoraði Norwich City vann botnliðið Leicester 3-1 í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar í gærkvöldi. í 2. deild vann Newcastlc 2-0 sigur á Cardiff á útivclli, Kevin Keegan skoraði fyrra markið, og í fyrrakvöld tap- aði Cambridge 0-3 heima fyrir Huddersfield. Oxford United náði Þr>g&ja stiga forystu í 3. deil í gær- kvöldi með því að vinna Bradford City 2-0. -VS ÍSÍ en ekki KSÍ Villa ein all hrikaleg slæddist inní grein hér á síðunni í gær, og fór aíla lcið uppí fyrirsögn. Þar var fjallað um kærumálin á hcndur Skallagrími, og villan var fólgin í því að í fyrirsögn og í upphafi grcinarinnar var talað unt dómstól KSÍ en það átti að sjálfsögðu að vera dómstóll ÍSÍ. Selfoss og Ármann tclja að dómstóll ÍSÍ hafi ekki farið að lögum. Þetta flokkast víst undir það að hugsa eitt en skrifa annað... -VS Landsliðshópur tilkynntur Markverðir: Jóhanna Pálsdóttir, Fram Kolbrún Jóhannsdóttir, Val Málfríður Sigurhansdóttir, KR Aðrir leikmenn: Guðríður Guðjónsdóttir, Fram Sigrún Blomsterberg, Fram Oddný Sigsteinsdóttir, Fram Erna Lúðvíksdóttir, Val Karen Guðnadóttir, Val Rut Baldursdóttir, Fylki Eva Baldursdóttir, Fylki Erla Rafnsdóttir, ÍR Ingunn Bernótusdóttir, ÍR Kristín Pétursdóttir, FH Landsliðshópur Islands í hand- knattleik fyrir leikina tvo við Tékka hér á landi í næstu viku, og reyndar fyrir næstu misserin, var tilkynntur í gær. Hann skipa eftir- taldir leikmenn: Markverðir: Brynjar Kvaran, Stjörnunni Ellert Vigfússon, Víkingi Einar Þorvarðarson, Val Jens Einarsson, KR Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, FH Kristján Arason, FH Hans Guðmundsson, FH Atli Hilmarsson, FH Sigurður Gunnarsson, Víkingi Guðmundur Guðmundsson, Vík- ingi Steinar Birgisson, Víkingi Karl Þráinsson, Víkingi Páll Ólafsson, Þrótti Sigurjón Sigtirðsson, Haukum Jóhannes Stefánsson, KR 1 Brynjar Harðarson, Val Jakob Sigurðsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Þorbjörn Jensson, Val Aðalsteinn Jónsson, Breiðabliki Sigurður Sveinsson, Lemgo Alfreð Gíslason, Essen Bjarni Guðmundsson, Wanne- Eickel Þorbergur Aðalsteinsson, Þór Ve. Hópurinn sem leikur gegn Tékk- um verður endanlega valinn á mán- udagskvöldið, daginn fyrir fyrri leikinn! „Ég get ekki tilkynnt liðið fyrr, Bjarni Giiðmundsson kemur ekki fyrr en á sunnudagskvöld og nær aðeins æfingu á mánudaginn,“ sagði Bogdan Kowalczyk lands- liðsþjálfari á blaðamannafundi í gær. -VS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.