Þjóðviljinn - 28.10.1983, Side 11

Þjóðviljinn - 28.10.1983, Side 11
BLAÐAUKI Föstudagur 28. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Birgir Úlfsson útibússtjóri Pólsins hf. í Kópavogi og Hörður Geirsson kerfisfræðingur. Við hlið þeirra eru tölvuvogirnar sem notaðar eru víða hér heima og erlendis með góðum árangri. Ljósm. eik. íslenskar tölvustýröar vogir Við stefnum á nýjan markað segir Birgir Úlfsson útibússtjóri Pólsins hf. í Kópavogi „ Við bindum allmiklar vonir við að koma okkar tölvustýrðu vogum inn í annan iðnað en fiskiðnaðinn þar sem þær hafa þegar unnið sér góðan sess. Þar má nefna efnaiðnað hvers konar, sláturhúsin og sælgætisiðnaðinn", sagði BirgirÚlfsson framkvæmdastjóri sölu- og innflutningsdeildar Pólsins hf. en hún er staðsett að Skemmuvegi 22 L í Kópavogi. Póllinn hf. á ísafirði er fyrir löngu landsþekkt fyrirtæki vegna tölvustýrðra voga til notkunar í frystihúsum. 45 manns starfa nú í fyrirtækinu. Fyrirtækið hefur um árabil framleitt vogirnar sem hafa reynst ákaflega vel og eru notaðar í um 90 húsum, þar af í 13 frystihús- um erlendis. í sumar opnaði fyrir- tækið útibú í Kópavoginum, sölu- og innflutningsdeild. Við spurðum Góð orð \ duga skammt. Gott fordæmi _F skiptir mestu máli _ mÉ umferðar U RÁO framkvæmdastjórann þar hvort hann væri bjartsýnn á að þessi ís- lenska framleiðsla haslaði sér völl í fleiri iðngreinum. „Vissulega er ég það. Okkar framleiðsla hefur reynst það vel, að ég er ekki í nokkrum vafa um að hún á framtíð fyrir sér. Ég vil nefna að þegar eru 13 tölvustýrð kerfi hér á landi og 2 erlendis. Einn mikil- vægasti hlekkurinn í okkar starf- semi er fljót og örugg þjónusta okkar við viðskiptavinina. Við hér í Kópavoginum sjáum um viðgerð- arþjónustuna frá Akranesi og suður og austur um land en þeir á ísafirði þjóna Vestfjörðum, Noi;ð- urlandi og Austfjörðum. Við telj- um mikilvægt að dreifa okkur með þessurn hætti því það tryggir skjótari þjónustu. Vog sem bilar í frystihúsi er ákaflega lítils virði. Þá vil ég og nefna að ef okkar frarn- leiðsla hentar ekki þörfurn við- skiptavinarins af einhverjum ástæðum flytjum við inn banda- rískar tölvuvogir og sjáum auk þess um að koma þeim fyrir og halda þeim við“, „Aðalkostur þessara tölvuvoga í iðnaðinum er nákvæmni þeirra. Pær tryggja hámarks nýtingu hrá- efnisins og um leið gæði sem kaupendur framleiðslunnar gera kröfur til", sagði Birgir Úlfsson hjá Pólnum hf. að lokum. _ v. TOLVURTOLVURTOLVURTOLVURTOLVURTOLVUR Ö L V U R T Ö L V U R T Ö L V U R T Ö L V U SELJUM JAÐARTÆKI FYRIR FLESTAR TÖLVUTEGUNDIR Margar geröir tölvuskjáa frá þekktum framleiöendum, ein þeirra hentar þér! Prentarar í úrvali, nálaprentarar og leturhjólsprentarar, hraövirkir eöa hægvirkir, hljóölátir og vandvirkir. Sameiginlegt meö þeim öllum er íslenskt letur. Auk þess ýmisskonar önnur tæki og búnaö sem auka afköst tölva og símalína. ÖRTÖLVU TÆKNI sf. Microprocessor Technology Garðastræti 2. 101 Reykjavík Símar: 11218 og 12917 T Ö L V U R T Ö L V U R T Ö L V U R T Ö L V U R R TÖLVURTÖLVURTÖLVURTÖLVURTÖLVURTÖLVUR T ORIC - / tölvan sem uppfyllir kröfurnar: Og verðin, þau eru sniðin fyrir skynsamt fólk: > Stórt vinnsluminni - allt að 64KB, sem þýðir að hægt er að fá eða útbúa mjög fullkomin forrit fyrir hana. • Þægilegt lyklaborð — jafn langt bil á milli lyklana og á venjulegum ritvélum. ' Ein fullkomnasta gerð af BASIC forritunarmáli - inniheld- ur m.a. öflugar skipanir til að sjá um teiknigrafík og hljómlist. Þetta þýðir að flókin forritun er einfaldari með ORIC-1 1 Auðvelt að útbúa sínar eigin stafagerðir eða tákn (allt að 96 stafir) - t.d. íslenska stafrófið. ’ Mjög fullkomin litgrafík (48.000 punktar) og eina full- komnustu tónlistargetu sem völ er á fyrir tölvur., 1 Gott úrval af allskyns forritum; t.d. leikir, kennsla, töflu- útreikningar (spreedsheet a la VisiCalc), grafik, tónlist, ritvinnsla, gagnagrunnur, heimilisbókhald, forritunarmál ofl. ’ Ótal tengimöguleikar, t.d. fyrir: sjónvarp eða við RGB skjá, venjulegt kassettutæki, staðlaða Centronics prent- ara, 3" diskettustöð, litaprentara/teiknara, stýripinna, raddmyndunartæki, símamódem ofl. 1 Frítt námskeið um notkun tölvunnar og innan tíðar getur þú fengið Oric BASIC kennslubókina á íslensku. Oric-1 er ein besta fjárfesting fyrir þá sem vilja ná tökum á tölvutækninni - Tölva vaxandi kynslóða! Oric-1 16 KB ORIC-1 48KB (64KB) Meðalverð forríta aðeins ORIC litprentari/teiknarí Kr. 6.850,- Kr. 8.845.- Kr. 450.- Kr. 6.690,- ORIC 3“ diskettustöð væntanleg í desember '83 Gerðu verð og gæða samanburð! Tölvuland h/f Laugavegi 116 Sími: 17850 Reykjavík. Útsölustaður í Reykjavík: Bókabúð Braga, Laugavegi 118 - v/Hlemm Sími: 29311 112 síður af hagnýtum fróðleik Tölvublaðið er eina tímaritið á íslandi sem býður áskrifendum sínum upp á: • Bréfaskóla í tölvufræðum • Ókeypis aðgang að Tölvubókaklúbbi - allt að 50% afsláttur af tölvubókmenntum, hugbún- aði ofl. • Hagnýtasta fræðsluefni — nauðsynlegt öllu nútímafólki • Vandaðasta tímarit á sínu sviði á Norður- löndum • Ferskar upplýsingar um það sem er að gerast í mesta gróskuiðnaði nútímans • Lesefni við allra hæfi - jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna • Gott lesefni fyrir þá sem vilja kynna sér tölvu- tæknina • OG MARGT FLEIRA! Tölvublaðið rit þeirra sem vilja vera viðræðuhæf um eitt mikilvægasta málefni samtímans! Öld tölvunnar byrjar ekki á morgun - hún er hafin nú þegar! Tcjluuútgáfan hf Lindargötu 12 - PO Box: 10110 - 130 Reykjavík - Áskriftarsími: 25140 Tölvublaðið ÁSKRIFTARTILBOÐ ÁRSINS! Tölvublaðið ókeypis ☆ Við bjóðum öllum nýjum áskrifendum Tölvublaðsins fyrsta hefti ókeypis og annað hefti á hálfvirði um leið og þeir gerast áskrifendur frá og með 3. hefti. Nú er því um að gera að grípa tækifærið og gerast áskrifandi og eignast öll heftin frá upphafi — Við mælum sérstaklega með því að byrjendur eigi öll heftin í safni sínu. Þú greiðir sem sagt kr. 344. - fyrir fimm hefti; sparar kr. 7 87. - og færð TÖLVUBLAÐIÐ sent reglulega ípósti, þér að kostn- aðarlausu. Ef þú átt fyrri heftin tvö, bjóðum við þér að gerast áskrifandi frá 3. til 6. hefti (3 hefti) á aðeins kr. 300,- (þú sparar kr. 75. - og tryggir þig gagnvart hækkunum). Tilboð þetta stendur aðeins til 7. nóvember '83, sendu því áskriftarseðilinn strax í dag eða hringdu í áskriftarsímann sem er 25140 (opið til kl. 22.00 í kvöld). Þú getur annað- hvort greitt með því að senda með seðlinum yfirstrikaða ávís- un stílaða á Tölvuútgáfan h/f, eða fengið sendan gíróseðil. ☆ Á meðan birgðir endast. Ég undirrit þigg meö þökkum tilboÖ yÖar. Ég óska eftir aÖ fá: □ TölvublaÖiÖ frá upphafi. Q TölvublaÖiÖ frá og meÖ 3. hefti. □ Hjálagt er ávísun aö upphæÖ kr. □ Óska eftir aö fá sendan gíróseÖil Nafnnr.: — Póstnr.: Sími: (9 )- Tölvuútgáfan hf. Lindargötu 12 — PO Box 10110 — 130 Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.