Þjóðviljinn - 28.10.1983, Qupperneq 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVHJINN Föstudagur 28. október 1983
'BLAÐAUKI
Rætt við Magnús E. Sigurðsson
formann Félags bókagerðarmanna
Verkafólk stendur
Gífurlegar breytingar hafa orðið á prentverkinu síðustu árin en gamla blýað-
ferðin er þó ekki með öllu úr sögunni. Hér sjáum við Styrkár Sveinbjörnsson
vinna við umbrot í blý.
að
afar illa
„Jú, ætli félagar í prent-
verkinu hafi ekki einna
fyrst fundið fyrir hinni nýju
tækni, en það er f Ijótlega upp
úr 1970 sem töl vutæknin
tekuraðmestu yfir
setninguna í smiðjunum hér
á landi og hefur á síðustu
árum verið að ryðja sértil
rúms í prentuninni sjálfri svo
og bókbandinu“.
Magnús E. Sigurðsson formaður
Félags bókagerðármanna er í
spjalli við Þjóðviljann um áhrif
tölvutækninnar á vinumarkaðinn.
Við spurðum Magnús í framhald-
vígi
inu hvort tölvan hefði útrýmt
mörgum störfum félaga í Félagi
bókagerðarmanna:
Tíföldun prentgripa
„Hún hefur vissulega útrýmt
fjölmörgum störfum, það er að
segja tekið við því verki sem áður
voru unnin af okkur. En það hafa
ný störf bæst við í prentiðnaðinum
sem ekki voru fyrir áður, störf sem
væntanlega hafa orðið tii m.a.
vegna þeirra möguleika sem tölvan
býður upp á. Að minnsta kosti hef-
ur prentgripum fjölgað gífurlega á
áratugnum 1970-80 og er líklega
um tíföldun að ræða. Þetta er
höfuðástæða þess að ekki hefur
komið til uppsagna hjá okkur í
W(o)(GöZéALKCLMuKLp
/"“•*" - —
/@BS“
VT-36 MV-18.
BORÐAVOG MILLIVOG
SV-18
SALTFISKVOG
SKREIÐARVOG
Tö Lspi t >
í®: .
■I '
t. sr-
HP-18 hrAefnisvog ■ FLOKKARI SAMVAL MB-28 BÓNUSVOGFRA SÉRVINNSLU .
AUKIÐ ÖRVGGI í VIGTUN
Með Póls vogakerfi næst
margfalt jafnari vigtun auk eftirlits.
Jafnari vigtun = öruggari
vigtun = engin undirvigt.
MIKIL ARÐSEMI
Reynslan sýnir að vegna jafnari vigt-
unar. lækkar meðalvigtin. Póls-
vogakerfið sparar pvi geysílegar
fjárhæðir samfara AUKNU ÖRYGGI.
Á þennan hátt stunda nu fjölmörg
frystihús „fiskveiðar" með Póls-
vogakerfi. Pær vogir og vélar frá
Póinum, sem nú eru í notkun i land-
inu, afla með þessum hætti á við
meðal skuttogara miðað við aflaverð-
mæti.
Það er þetta sem við kölium: FISKVEIÐAR Á PURRU LANDI. VEIÐARÁN SJÓFERÐAR.
Póllinn h.f.
Aðalstræti 9,
Pósthólf 91
400 ísafjörður
Sími (94)3092
Flestir umbrotsmenn í nútíma prentsmiðjum hagnýta þó hina nýju tækni. Þar
taka þeir við textanum á pappír beint úr tölvu og lima upp á spjöld á Ijósa-
borði. Hér sjáum við Önnu Dóru Þorgeirsdóttur vinna við bókagerð. Ljósm.
Magnús.
stórum stíl en ég er ekki í minnsta
vafa um að þess verður ekki langt
að bíða að þessi útþensla nái há-
marki. Og þá er ég hræddur um að
atvinnuleysi fari að gera vart við
sig-“
Verkafólk
illa varið
Hvcrnig flnnst þér verkafólk vera
í stakk búið að mæta neikvæðum
aflciðingum tölvutækninnar á
næstu árum?
„Afarilla, þvímiður. Hérálandi
geta atvinnurekendur sagt upp
starfsfólki einhliða og að geðþótta
nánast án þess að þurfa að færa
fyrir því sérstakar ástæður. Island
er eina landið á Norðurlöndum þar
sem slíkt er hægt. Við höfum á síð-
ustu árum búið við mikla útþenslu
WEiGH-TBOHix Bílavog án gryfju
„Stál-brúin
Mikil umferd yfir bilvogir eykur vanalega likurnar á vigtunar- og
reikningsskekkjum. En ekki hjá Weigh-Tronix Stálbrúnni með
WP-220 GTN rafeindaprentara.
Prentarinn geymir í sér allt aö 100 brúttó- eða töruþunga og
reiknar sjálfkrafa út nettóþungann þegar bíllinn ekuryfirvogina
í annað skiptið, nær samstundis og án möguleika á mannleg-
um reikningsskekkjum. Og allar upplýsingar eru prentaðar um
leið.
Weigh-Tronix stálbrúin og GTNprentarinn eru ÚSIGRANDI.
Leitið upplýsinga hjá okkur.
▼M
UMBOÐSVERSLUN
Lækjargötu 6, 2. hæð - 101 Reykjavík
Pósthólf 1085 - 121 Reykjavík
Símar 11980 og 43775
þeirra atvinnugreina sem tölvan
hefur lagt undir sig, en því tímabili
hlýtur að ljúka. Þess vegna verður
Tölvu-
orðasafn
Hið íslenska bókmenntafélag
hefur gefið út bók sem heitir
Tölvuorðasafn og er kærkomin
öllum áhugamönnum um
tölvutækni. í bókinni er íslensk-
ensk og ensk-íslensk orðaskrá
yfirþau orðsem lúta aðtölvum
og tölvuvinnslu. Þareraðvinna
2000 heiti á um 700 hugtökum,
rúmlega 1000 ensk og tæplega
1000 íslensk. Hefur slík skrá
aldrei komið fyrr hér á landi
sem sjálfstætt rit.
Það er ekki einasta að þetta nýja
orðasafn sé um tölvur heldur er
það einnig unnið af tölvum. Til
þess var notað orðabókarkerfi ís-
Íenskrar málnefndar og efnið
tölvuskráð á vegum MáUölvunar
Háskólans.
Verkið fór þannig fram að eftir
að tölva Háskólans hafði búið til
orðasafnið var það flutt í tölvu-
stýrða setningarvél Prentsmiðj-
unnar Odda. Orðasafnið var því
aldrei skrifað á seðla né heldur
handskrifað eða vélritað á venju-
legan hátt. Bókin er því ekki til í
handriti heldur geymd í tölvutækri
mynd á segulböndum.
íslensk málnefnd hyggur á frek-
ari ritröð og er ráðgert að fleiri
orðasöfn um íslenska málrækt fylgi
á eftir. Það var orðanefnd Skýrslu-
tæknifélags fslands sem tók orða-
safnið saman og lagði því til ýmis
orð.
Þetta nýja safn kemur öllum til
góðs sem eitthvað fást við tölvur og
tölvuvinnslu. Safnið er 70 bls. að
stærð og kostar til félagsmanna
HÍB 296 krónur en annars 370
krónur.