Þjóðviljinn - 28.10.1983, Blaðsíða 15
BLAÐAUKI
• Tölvutæknin hefur m. a. gertþað að
verkum að prentgripum hefur fjölgað
gífurlega á síðustu árum og erþar um
a. m. k. tíföldun að ræða.
• Rannsóknir sýna að konum sem vinna
við tölvuskjái erhætt við fósturlátum, en
misbresturerá að menn viðurkenni þá
staðreynd.
íslensk verkalýðshreyfing að auka
umræðuna um tölvuvæðinguna og
setja sér stefnumið með tilliti til
þeirra nýju aðstæðna."
Skipting ardsins
En er þetta ekki cinfaldlega
spurningin um skiptingu arðsins af
vinnu manna?
„Einmitt. Þar hafa menn fyrir
margt löngu sett sér ákveðnar regl-
ur sem miðað er við, en þær eru
auðvitað engin náttúrulögmál.
Með tækni sem gjörbreytir fram-
leiðslunni og eykur gífurlega fram-
Ieiðnina breytast allar viðmiðanir
og þar hlýtur krafa verkalýðshreyf-
ingarinnar að vera sú að skiptingin
verði endurskoðuð, að hin nýja
tækni nýtist vinnandi fólki í
auknum launum og fleiri frístund-
um. Staðreyndin er t.d. sú að tölv-
utæknin hefur ekki skilað auknum
frístundum til verkafólks eða
hvaða verkamaður treystir sér til
að lifa á dagvinnutekjum í dag?“
Vinnuverndin
Nú hafa margir bent á
heilsuspillandi áhrif tölvuskerma á
fólk sem vinnur við innskriftar-
borðin. Er eitthvað til í því?
„Því miður eru áhrifin af slíku oft
stórhættuleg og nægir að nefna í því
sambandi að rannsóknir sýna að
fósturlát hjá vanfærum konum
hafa stóraukist ef þær vinna við
tölvuskjái. Á Norðurlöndunum
hefur verið gripið til þess ráðs að
gera vanfærum konum kleift að
skipta yfir í önnur störf og er það
staðfesting á því að eigendur fyrir-
tækja þar viðurkenna að hin hættu-
legu áhrif eru fyrir hendi. Hér á
landi er hins vegar misbrestur á
þessu og allt of mikið um að at-
vinnurekendur neiti að viðurkenna
skaðleg áhrif tölvuskjáa á heilsuna.
Þar veldur ef til einhverju að setn-
ingarsalur í nútíma prentsmiðju
líturallvel út; blóm ígluggum, hvít-
ir veggir og nýtísku húsgögn.
Geislarnir frá skjánum eru hins
vegar ósýnilegir og því erfiðara að
berjast við að ná fram úrbótum á
þessu sviði heldur en í gömlu
blýsmiðjunum þar sem allt var oft
vaðandi í prentsvertu og óhrein-
indum".
Við þökkum Magnúsi E. Sig-
urðssyni formanni Félags bóka-
gerðarmanna fyrir spjallið með ósk
unt að baráttan gegn slæmum á-
hrifum tölvunnar beri árangur.
- v.
<'•' -’)»!» \ i *.v,><!;.• * : 'A1?\S - 1 V\
Föstudagur 28. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
★ 34 föst vöruheiti og einingarverð (má auka i 64)
Ný fullkomin tölvu-búðarvog frá
AVl
AVERY
Auðveldar afgreiðsluna með
★ Vigtar 15 kg með 5 gr nákvæmni
★ Sýnir kr. 0-999.90 per/kg
★ Samtala á hvert minni (sölueftirlit)
★ Heldur síðasta verði inni (vörumerking)
★ Innbyggður tölvuprentari
★ Vöruheiti og verð - auðvelt til
innmötunar (engar klisjur).
★ Snertitakkar auðvelda þrif.
★ Allt letur á íslensku.
★ Eigin viðgerðarþjónusta að Smiðshöfða 10, - s: 86970.
Úrvalslesefni um:
□ Tölvur
□ Hljómtæki
og
□ Rafeindatæki.
nýjar bækur
daglega
Bókaverzlun Snæbjamar
HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI 9
Allir sem fást við tölvur þurfa að nota
TÖLVUORÐASAFN
sem er nýkomið út. í Tölvuorðasafni er bæði
íslensk-ensk og ensk-íslensk orðaskrá yfir orð
sem lúta að tölvum og tölvuvinnslu. Þar er að
finna um 2000 heiti á rösklega 700 hugtökum.
Fyrsta rit sinnar tegundar. Fyrsta orðabókin
sem tölva gerir hér á landi.
Verð kr. 296 til félagsmanna, kr. 370.50 til
annarra.
HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTáI ÉL.-H,
Reykjavík 1972
ÓLAÍUR GÍSLASOM 9. CO. ilí.
SUNDABOKG 22 • SIMI 848:,0 104 REYKJAViK
Við kynnum;
0 Frábært lyklaborð (m/ísl. stöfum).
0 36 K RAM minni (cmos).
0 28 K ROM minni.
0 „Bank selection" (virkar sem minnisstækkun).
0 80 tákn x 24 línur.
0 512 x 256 punkta grafik.
0 Microworld Basic.
0 Vélamáls monitor.
0 Z 80 A örtölva.
0 RS 232 Seríu og Parallell port.
0 S 100 port.
0 12“"grænn skjár m/20 MH* bandbreidd.
ÁSTRALSKA SÚPERTÖLVAN
ÆTLAR ÞU
AÐ FJÁRF
I TÖLVU?
MICROBEE IC
Stækkanleg í 64 K og hægt aö fá tvöfalt 5,25“ diskadrif (500 K byte hvort), CP/M 2,2, CBasic,
MBasic, Pascal, World-Bee ritvinnslu, Busy Calk áætlanaforrit, litaunitog prentara. (Hægter
aö nota forrit af t.d. Osborne og IBM PC).