Þjóðviljinn - 28.10.1983, Page 17
Föstudagur 28. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
BLAÐAUKI
Commodore 64 er mjög þróuð og öftug heimilistölva sem einnig er hægt að
nota í minni fyrirtækjum. Hentar öllum sem eitthvað kunna fyrir sér á tölvur.
Hafa selt Commodore-
tölvur í rúmlega 5 ár
„Commodore tölvurnar banda-
rísku eru heimsþekktar og fram-
leiðir fyrirtækið allar gerðir af
tölvum. Þar get ég nefnt hina geysi-
vinsælu VIC 20, Commodore 64
heimilistölvuna og síðan Commo-
dore 700 gerðirnar fyrir fyrir-
tæki“, sagði Oddur Einarsson hjá
Þór hf.
* „VIC 20 smátölvan er mjög að-
gengileg byrjendavél og hefur ver-
#ið seld mikið hér á landi undanfarin
tvö ár. Hægt er að tengja hana við
sjónvarpsskerm og er hún með inn-
byggt BASIC forritunarmál. Á
þessa tölvu er hægt að leika fjöl-
marga leiki og einnig tengja
kennsluforrit auk fjölda jaðar-
tækja.
Commodore 64 heimilistölva af
öflugustu gerð með fulla rninnis-
stærð. Hægt er að tengja hana við
öll hugsanleg j.aðartæki, m.a. seg-
uldiska. Þessi tölva er með BASIC
mál en auk þess hægt að tengja við
hana önnur forritunarmál. Þá er
hægt að tengja við haria fullkomið
ritvinnslukerfi, gagnagrunn og
fleira. Þessi tölva hentar mjög vel
fyrir smærri fyrirtæki svo og ein-
staklinga sem lengra eru komnir.
Síðast en ekki síst vil ég nefna
okkar viðskiptatölvur sem eru
mjög vinsælar. Sá hugbúnaður sem
var saminn fyrir okkar viðskipta-
tölvur er sá útbreiddasti hér á landi
þannig að möguleikarnir eru mikl-
ir.“
Þór hf. hefur selt tölvur hér á
landi í 5'h ár og hefur því aflað sér
dýrmætrar reynslu á því sviði.
mmm
IIIMI
11«
mBBSm
'VÁwVi
ÁíSSÍSiiíÍ
Tölvu-
námskeið
TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI
Tölvuskólinn Framsýn, Síðumúla 27, pósthólf 4390,124 Reykjavík. Sími 39566.
FRAM
TÖLVUSKÓLI
Allt frá stofnun skólans hefur þaö verið markmiö þeirra sem aö Framsýn
standa aö veita almenna grunnþekkingu um tölvur, uppbyggingu þeirra,
helstu geröir og notkunarmöguleika og á þann hátt aðstoða þá sem auka
vilja atvinnumöguleika sína og tryggja framtíð sína á öld tæknivæöingar og
tölvuvinnnslu.
Til þess aö geta komiö til móts viö óskir hins fjölbreytilega hóps sem til
skólans sækir hefur stööugt orðið aö auka fjölda og fjölbreytni námskeiöa
skólans.
í dag heldur skólinn tölvunámskeið á öllum stigum, allt frá almennum
grunnnámskeiöum til flókins framhaldsnáms. Komiö hefur verið á sérstök-
um hópnámskeiöum fyrir starfshópa, stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir.
Einnig hefur veriö efnt til almennra námskeiöa víða um land sem og
sérstakra starfskynningar-námskeiöa fyrir unglinga.
Nemendur skólans eru á öllum aldri úr öllum starfsstéttum, meö mismun-
andi menntun aö baki og hvaðanæva af landinu. Stöðugur straumur nýrra
nemenda sýnir svo ekki verður um villst aö Framsýn er tölvuskóli með
tilgang og nám við skólann hentar allra þörfum.
Innritun og nánari upplýsingar í síma 91-39566 alla virka daga milli
klukkan 13.00 og 18.00.
Er tölvuvæðingin orðin aðkallandi? Rafrás réttir þér hjálparhönd
RAFRÁS aðstoðar við val á þeim búnaði sem best hentar íhverju tilfelli. RAFRÁS sér um uppsetningu og gerir tillögur um
besta nýtingu búnaðarins. RAFRÁS annast reglulegt eftirlit með öllum búnaði frá fyrirtækinu. Líttu við hjá okkur að |
LA UGA VEGI 168 eða hringdu ísíma 27333 og kynntu þérhvaða aðstoð við getum veitt við tölvuvæðinguna.
Þli aetur roitt bio á
wv vrvvv»1 f vf k/f m