Þjóðviljinn - 28.10.1983, Qupperneq 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJLNN Föstudagur.2í4. október 1983
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Austur-
Skaftafellssýsla
Almennir fundir
Alþingismennirnir Helgi Seljan
og Hjörleifur Guttormsson veröa
á almennum fundi aö Hofi í
Öræfum föstudagskvöldið 28.
október kl. 21.
Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt-
ormsson veröa á almennum
fundi í Mánagarði i Nesjum
laugardaginn 30. október kl. 14.
Árshátíð AB Grundafirði
Þó aö auglýsingin hafi verið bannfærö höldum viö okkar striki og
efnum til árshátíðar í samkomuhúsinu laugardaginn 29. október n.k.
Miöar eru seldir hjá eftirtöldum til föstudagskvölds (ekki viö inn-
ganginn!): Rósant Egilsson, Sæbóli 9, s. 8791. Ágúst Jónsson,
Grundargötu 51. Guðlaug Pálsdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. Matt-
hildurGuðmundsdóttir, Fagurhólstúni 10, s. 8715. Kristjana Árnadótt-
ir, Hlíðarvegi 7, s. 8842. Miöaverö er kr. 150,- og húsinu verður lokað
kl. 21.30.
AÐEINS MEÐ YKKAR STUÐNINGI tekst skemmtunin vel. Takiö meö
ykkur gesti. -Nefndin
Viðtalstímar borgarfulltrúa
Viðtalstímar
borgarfulltrúa ABR
Næstkomandi laugardag, 29. október veröur
Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins til viðtals í Flokksmiðstööinni Hverf-
isgötu 105. Tekur hún á móti fólki á milli kl. 11 og
12.
ABR Adda Bára
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráð
Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráðinu mánudaginn 31. október kl.
20.30 í Lárusarhúsi.
Dagskrá: 1) Bæjarstjórnarfundurinn 1. nóv., 2) Störf og málefni bóka-
safnsnefndar og jafnréttisnefndarinnar. Frummælendur Ingibjörg
Jónsdóttir og Steinar Þorsteinsson, 3) Önnur mál. Ath.: Iþrótta- og
æskulýðsmál verða rædd á næsta fundi. Gert er ráð fyrir góðri mæt-
ingu. - Stjórnin.
Hjörleifur Helgi
- Fundirnir eru öllum opnir. -
Alþýðubandalagið.
Brauð og leikir
í framhaldslífinu
í framhaldslífi stundar hver það
sem honum sýnist og margur garð-
rækt. Jurtaætur eru menn mestan
part. Þeir fara í heimsóknir til gam-
alla kunningja og búa með elskunni
sinni, og engin vandræði verða þótt
kona hafí átt tvo eða þrjá menn í
jarðlífí, eða maður tvær þrjár kon-
ur. Hressingardrykk fá menn þar
sem er betri en nokkurt vín en
hreint ekki skaðlegur. Og þar er
sjór og skip og þar fara menn í
skemmtisiglingar.
Frá þessum tíðindum segir í nýrri
spiritistabók sem heitir „Heimur
framliðinna“og fjallar um miðilinn
Björgu S. Ólafsdóttur. Guðmund-
ur Kristinsson skráði. Þessi bók
hefur þá sérstöðu, að um helming-
ur hennar byggist á segulbands-
upptöku á miðilsfundum sem snú-
ast um einn tiltekinn mann, Einar
Loftsson, og eftir honum eru hafð-
ar fyrrgreindar útlistanir á „hvunn-
dagsleika" hinumeginlífs. Sá
heimur líkist samkvæmt bókinni að
verulegu leýti hugmyndum manna
um álfheima í þjóðtrúnni: hann er
hliðstæða mannlífs, nema hvað allt
er með glæsibrag og vandræðalaust
að heita má.
í bókinni eru og mið-
ilsfundaskýrslur um fleiri menn
framliðna, lýsingar á uppvexti mið-
ilsins sem og frásagnir af „skyggni
og dulheyrn í skemmtiferð með
dönsku ferðaskrifstofunni Tjære-
borg um sex Evrópulönd“, eins og
segir í bókarkynningu. Bókin er
236 bls. og útgefandi er Árnesút-
gáfan.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Fundi frestað
Almennum fundi um lýðræði og lífskjör sem fyrirhugaður var laugar-
daginn 29. okt. n.k. er fpstað um sinn. Nánar auglýst síðar.
Alþýðubandalagið Akranesi
Bæjarmálaráð
Aöalfundur verður haldinn mánudaginn 31. október kl. 20.30 í Rein.
Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundastörf. 2) Önnur mál.
Félagar, mætum öll.
Alþýðubandalagið Garðabæ
Aðalfundur
Alþýöubandalagiö í Garöabæ
heldur aöalfund sinn mánudag-
inn 31. október nk. kl. 20.30 í
Flataskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg
aöalfundarstörf. 2. Kosning full-
trúa á landsfund. 3. Kosning full-
trúa í kjördæmisráð. 4. Bæjar-
málin. 5. Önnur mál. Geir Gunn-
arsson alþingismaöur og Baldur
Óskarsson framkvæmdastjóri
mæta á fundinum. Nýir félagar
eru velkomnir á fundinn. Kaffi á
boöstólum.
- Stjórnin
Alþýðubandalagið á Hellissandi
Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Hellissandi verður haldinn nk.
sunnudag, 30.10., kl. 13.30 í Félagsheimilinu Röst. Dagskrá: 1.
Venjuleg aöalfundarstörf, 2. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð, 3. Kosn-
ing fulltrúa á landsfund AB, 4. Önnur mál. Mætum öll! - Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Umræðuhópur um sjávarútvegsmál
Næsti fundur í umræðuhóp um sjávarútvegsmál verður þriðjudaginn 1. nóv-
ember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Fundarefni: Menntunarmál greinarinnar.
Allir áhugamenn hvattir til að mæta.
- Hópstjóri
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins á Vesturlandi veröur
haldinn í Félagsheimilinu Röðli, Borgarnesi, sunnudaginn 6. nóvem-
ber n.k. og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Stjórnmálaviöhorfiö. 3. Lög um skipulagsmál AB. 4. Önnur mál. -
Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn kjördæmisráðs.
Reyking og sala á matvælum
iRO s“72,221
óUREYKOFNINN HFj
Skemmuvegi 14 200 Kópavogi
Hellusteypan r
STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211.
II.#
ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA
Sveinbjörn G. Hauksson I Pipulagningameistari Sími46720 Ari Gústavsson Pipulagnmgam Sími 71577 Nýlagnir Jarölagnir Viögeröir Breytingar Hreinsanir
VÉLA- OG TÆKJALEIGA
Alhliða véla- og tækjaleiga.
Heimsendingar á stærri tækjum.
Sláttuvélaleiga.
Múrara- og trésmiðaþjónusta,
minni háttar múrverk og smíðar.
BORTÆKNI SF.
Vélaleiga, simi 46980 — 72460,
Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
(Dalbrekkumegin)
Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa.
STEYPUSÖGUN
vegg- og góltsögun
VÖKVAPRESSA
i múrbrot og tleygun
KJARNABORUN
tyrir öllum lögnum
Tökum aó okkur verkefni um allt land. — Fljót og góð
þjónusta. — Þrifaleg umgengni.
BORTÆKNIS/F
frá ki. a—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460.
TRAKTORSGRÖFUR
L0FTPRESSUR
SPRENGIVINNA
46297
GEYSER
Bílaleiga____________
Car rental________________
BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015
LIPUR ÞJ0NUSTA
VIÐ LANDSBYGGÐINA
PÖNTUM - PÖKKUM
SENDUM - SÆKJUM
TRYGGJUM
Leyfið okkur að létta ykkur sporin og losa
ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum.
MM
Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn
og afla upplýsinga.
• •••
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga.
Símsvari opinn allan sólarhringinn.
^7
JLandsþjónustan s.f.
Súðavogi 18. S.84490 box 4290
GLUGGAR
0G HURÐIR
|Vönduð vinna á hagstæðu verði\
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9, Hf.
S. 54595.