Þjóðviljinn - 28.10.1983, Side 21
Fös'tudagur-28. dktóber Í083 ' Í>JÓÓVILljÍ!^N,-i SÍMH21!>r‘
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 28. október - 3. nóvem-
ber er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um jækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á
sunnudögum. «
Hafnarfjaröarapotek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
‘ - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensósdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspftali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavfkur viö Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18:30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunriúdagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30. -
gengiö
26. október
Kaup Sala
Bandarikjadollar...27.810 27.890
Sterlingspund......41.639 41.758
Kanadadollar.......22.578 22.643
Dönskkróna......... 2.9518 2.9603
Norskkróna......... 3.7749 3.7858
Sænskkróna......... 3.5757 3.5860
Finnsktmark........ 4.9256 4.9398
Franskurfranki..... 3.4958 3.5059
Belgískurfranki.... 0.5236 0.5251
Svissn.franki......13.1452 13.1830
Holl.gyllini....... 9.5017 9.5290
Vestur-þýskt mark.... 10.6699 10.7006
Ítölsklíra......... 0.01754 0.01759
Austurr. Sch....... 1.5168 1.5211
Portug. Escudo..... 0.2234 0.2240
Spánskurpeseti..... 0.1834 0.1839
Japansktyen .......0.11952 0.11986
Irsktpund..........33.122 33.217
vextir_______________________________
Frá og meö 21. október 1983
Innlánsvextir:
1. Sparisjóösbækur............32,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3mán.,|... 34,0%
'3. Sparisjóösreikningar, 12mán.11 36,0%
4. Verötryggðir3mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir6mán.reikningar..1,0%
6. Ávisana-og hlaupareíkningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar.
a. innstæöurídollurum.........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0%
c. innstæður i v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskum krónum ... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vextir, forvextir....(27,5) 30,5%
2. Hlauparaeikningar...(28,0%) 30,5%
3. Afuröalán, endurseljanleg
(25,5%) 29,0%
4. skuldabréf..........(33.5%) 37,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'lz ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirá mán...........5,0%
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opiö frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14 30. Uppl. um gufuböö og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baöföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 erindi 4 nema 8 þátturinn 9
heystæði 11 vökvi 12 örugg 14 sting 15
blett 17 beinið 19 hljóð 21 ellegar 22 þefa
24 rumur 25 hrúga
Lóðrétt: 1 spil 2 kjána 3 rafta 4 skrá 5 ana
6 glufa 7 þátttakendur 10 óskaði 13 brátt
16 áflog 17 maöur 18 tíndi 20 kveikur 23
samtök
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 tafs 4 gaul 8 umturna 9 lúra 11
sinu 12 frakki 14 at 15 kæra 17 raman 19
man 21 óna 22'næmu 24 agni 25 farg
Lóðrétt: 1 tólf 2 fura 3 smakka 4 gusir 6
unna 17 lautin 10 úrgang 13 anar 16 aska
17 óku 18 aða 20 æin 23 af
kærleiksheimilið
Copyright 1982
Th* Regiitér ond Tribone
Syndicote, Inc.
„Þegar við erum orðnir nógu gamlir til þess að ganga í skóla
hver ætlar þá að vera heima til þess að passa þig,mamma?“
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00,-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ simi 1 11 66
Kopavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ simi 1 11 66
Hafnarfj............. sími 5 11 66
Garöabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík............ simi 1 11 00
Kópavogur............ sími 1 11 00
Seltj.nes............ simi 1 11 00
Hafnarfj............. simi 5 11 00
Garðabær............. simi 5 11 00
12
10
□
17
21
24
18
15
13
n
22
11
□
14
16
23
25
n
19
20
□
folda
svínharöur smásál
eftir KJartan Arnórsson
E'ftTd HÐ G6RA meÐ’
P&TTl\ ^-Tb'Fih SP3AID A?
h—I 'sbnOpapp'R, =ó)S\?
r
sandpAPPÍP/ oguRl
&ETUP8U V&Rl€> TRE6UP'
séRÐu ekki hvpiÐ
er , rrhe>uR?.'
(1<QPT A? SARARA
tilkynningar
Geðhjálp Fólagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
suni, jday niilli kl. 14-18.
Geðhjálp,
félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og
velunnara gengst i vetur fyrir fyrirlestrum
um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrir-
lestrarnir verða haldnir á Geðdeild Lands-
spítalans á kennslustofu á 3. hæð. Þeir
verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.
Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn
svo og alla aðra sem áhuga kynnu að hafa.
Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um-
ræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 27.
okt. 1983 heldur Páll Eiriksson geðlæknir
fyrirlestur um dagdeild, raunhæfur mögu-
leiki í meðferð geörænna vandamála.
mj Samtökin
Átl þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5. 121 Reykja-
vík.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur sinn árlega Basar laugardaginn 19.
nóvember kl. 14 að Hallveigarstöðum.
Tekið á móti munum á skrifstofu félagsins
Hverfisgötu 8-10. - Basarnefndin.
Húnvetningafélagið
PFa'.wJ 1 Reykjavík
Vetrarfagnaður
Húnvetningafélagsins i
Reykjavik veröur haldinn í Domus Medica i
dag. föstudaginn 28. okt. og hefst hann
með félagsvist kl. 20.30. Gunnar
Sæmundsson bóndi i Hrútatungu stjórnar
vistinni og segir fréttir aö heiman. Dansað
til kl. 2.
Frá Sjálfsbjörg i Reykjavík og nágrenni
Dansæfing verður í kvöld kl. 20.30 í Hátúni
12. Danskennari maétir til skrafs og ráða-
gerða. - Nefndin
Haustfagnaður Skógræktarfélags
Reykjavfkur
verður haldinn í Hreyfilshúsinu við Grens
ásveg, föstudaginn 28. þ.m. og hefst kl. 21
Myndasýning frá sl. sumri og óvænt
skemmtiatriði. Dansað til kl. 2. Mætum vel
og stundvislega. - Stjórnin
Aðalfundur - MAÍ
MAI' - Menningartengsl Albaniu og íslands
halda aðalfund sinn laugardaginn 29. októ-
ber nk. i Sóknarsalnum Freyjugötu 27
Hefst fundurinn kl. 14. Dagskrá: 1. Venju
leg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. -
Stjórnin.
Ferðafélag
íslands
ÖLDUGÖTU 3
Simar 11798
Dagsferðir
sunnudaginn 30. október
Kl. 10. Kistufell (843 m) - Þverfellshorn
Verð kr. 200,-
Kl. 13. Langihryggur við Esju. Verð kr.
200-
Nauðsynlegt er að vera i góðum skóm og
hlýjum fatnaði í gönguferðunum. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin
Farmiðar við bíl.
UTIVISTARFERÐIR
Jónsferð i Þórsmörk. Helgina 28-30
okt. Ferð til minningar um Jón I. Bjarnason
Allir sem honum kynntust eru hvattir til að
koma með. Vinnuterð að hluta. Uppl. og
farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606
Dagsferð sunnudaginn 30. okt.
Kl. 13 Siglubergsháls-Vatnsheiði. Þetta
er splunkuný leið. Stórbrotið gígasvæði
hellar, hæsti gálgi landsins omfl. Á heim
leiö verður komið að Snorrastaðatjörnum
sem fáir hafa séð. Brottför frá bensínsölu
BSÍ (i Hafnarf. v. Kirkjug.). Verð 300 kr. og
frittf. börn. Nánari uppl. á skrifst. (simsvari
utan skrifstofutima). Sjáumst - Útivist.
feröalög
Ferðir Akraborgar
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 kl. 22.00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júni og september, á föstudögum og
sunnudögum.
April og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skritstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavik simi 16050.