Þjóðviljinn - 28.10.1983, Síða 22
22 SIÐA — ÞJOÐVILJINN|Föstudagur 28. október 1983
Nýir Volvo-vörubílar
Volvo F 10
ogH 12
Volvoverksmiðjurnar í Svíþjóð
eru um þessar mundir að koma
með nýjar tegundir af vörubifreið-
um á markaðinn og er þar um að
ræða bílana Volvo F 10 Intercooler
og Volvo N 12 Intercooler. Þá hafa
verksmiðjurnar kynnt nýtt fyrir-
komulag dráttarvagna svo og EV
90 afturöxulinn með einföldu
niðurfærsludrifi fyrir þungaflutn-
inga.
Ein augljóslegasta nýjungin hið
ytra á þessum tveimur nýju Volvo
vörubílum er nýtískuleg hönnun
hússins og er þakið 150 mm hærra
en á eldri bifreiðategundum. í nýja
húsinu, sem hægt er að fá í aukaút-
gáfum, er hægt að slá upp rúmi og
góð aðstaða til svefns.
Volvo F 10 Intercooler er önnur
tveggja nýrra vörubifreiða frá
sænsku verksmiðjunum.
í Volvo F 10 Intercooler nú TD
101 loftkæld vél í stað TD 101 G
vélarinnar. Orkan er 299 hestöfl.
Hinn nýji F 10 bíll hefur því meiri
meðalhraða, minni eldsneytisnotk-
un og minni gíraskiptingar.
Volvo N 12 Inercooler er afl-
mikil og sterk bifreið fyrir erfiðustu
verk. Hún er búin stærstu díselvél
sem Volvo notar í vörubifreiðar,
með túrbó og Intercooler sem
framleiðir 385 nettohestöfl.
Auk þess sem hér hefur verið
nefnt býður Volvo upp á fjölmarg-
ar nýjungar í vörubifreiðum.
verður haldin í Félagsstofnun stúdenta í
Reykjavík laugardaginn 29. og sunnudaginn
30. október.
DAGSKRA:
Laugardagur 29. október
Kl. 10.00 - Landsráðstefna sett.
Skýrsla formanns. Árni Hjartarson.
Skýrsla gjaldkera. Emil Bóasson.
Umræður.
Kl. 12.00 - Matarhlé.
Kl. 14.00 - Inngangserindi um eftirtalin efni:
1. Friðarhreyfing á íslandi - Pólitísk staða
innri samhæfing. Keneva Kunz.
2. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd -
staða málsins á Norðurlöndum, staðan
á íslandi, undirskriftasöfnun. Atli Gísla-
son.
3. Starfs- og fjárhagsáætlun, húsnæð-
ismál, skipulag og landsbyggðastarf.
Vigfús Geirdal og Emil Bóasson.
4. Áróðursmál, útgáfa, menning og
fræðsla. Erling Olafsson.
5. Staðan í herstöðvamálinu - aukin hern-
aðarumsvif.
Kl. 16.00 - Uppstillingarnefnd - greinargerð.
Kl. 16.30 - Umræðuhópar starfa.
Kl. 18.30-Hlé.
Kl. 21.00 - Kvöldvaka m/fjölbreyttri dagskrá.
Sunnudagur 30. október
Kl. 10.00 - Umræðuhópar starfa.
Kl. 12.00 - Matarhlé.
Kl. 13.00 - Niðurstöður umræðuhópa, almennar um-
ræður.
Kjör miðnefndar.
Kl. 18.00 - Ráðstefnuslit.
ALLIR HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR VELK0MNIR
leikhús » kvikmyndahús
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Skvaldur
í kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Eftir
konsertinn
7. sýn. laugardag kl. 20.
Lfna
langsokkur
sunnudag kl. 15.
Litla sviöið
Lokaæfing
sunnudag kl. 20.30,
þriðjudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20, sími 11200.
LEIKFEIAG
REYKJAVlKUR
Hart í bak
i kvöld uppselt
fimmtudag kl. 20.30.
Úr lífi
ánamaðkanna
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Guðrún
sunnudag kl. 20.30,
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
sunnudag kl. 15.
Miðasala i lönó kl. 14-20, sími
16620.
Forsetaheim-
sóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarþíói
laugardag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbíói
16-21, simi 11384.
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Traviata
eftir Verdi
3. sýn. föstudag kl. 20
sunnudag 30. okt. kl. 20
föstudag 3. nóv. kl. 20.
Miðasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardaga til ki. 20. Simi 11475.
Hvers vegna
láta
börnin svona?
Dagskrá um atómskáldin o.fi.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30
Siðustu sýningar.
Veitingasala i Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut simi
17017.
Sími 11384
Flóttinn frá New
York
(Escape from New York)
Æsispennandi og mikil „action"-
mynd i litum og Panavision undir
sljórn meistara sakamálamynd-
anna John Carpenter.
Aðalhlutverk: Kurt Russel, Lee
Van Cleef, Ernest Borgnine.
Myndin er tekin og sýnd í Dolby
Stereo.
fsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Aðeins þegar ég
hlæ
Sérlega skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með alvarlegu ivafi,
gerð eltir leikriti Neil Simon, eins
vinsælasta leikritahöfundar vestan
hafs.
íslenskur texti.
Leikstjóri: Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Marsha Mason,
Kristy McNichol, James Coco. '
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Emmanuell
Framhald fyrri Emmanuell mynd-
ariinar með Sylvia Kristel.
Endursýnd kl. 11.10.
Salur B
gX^Lhi
íslenskur texti.
Heimsfræg verðlaunakvikmynd
sem farið hefur slgurför um allan
heim. Aðalhlutverk. Ben Kings-
ley.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Sfðustu sýningar.
Líf og fjör á vertíð í Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi legurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Foringi og
fyrirmaður
Afbragðs óskarsverðlaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins í dag Richard
Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar
fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Cossett Debra Winger (Urban
Cowboy)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 16 ára.
■Q 19 OOO
Einn fyrir alla
Hörkuspennandi ný bandarísk lit-
mynd, um fjóra hörkukarla í æsi-
legri. baráttu við glæpalýð, með
Jim Brown, Fred Willlamson,
Jim Kelly, Richard Roundtree.
Leikstjóri: Red Williamson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Meistaraverk Chaplins:
Gullæðið
Einhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer i gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin grátbros-
lega:
Hundalíf
Höfundur- leikstjóri og aðalleikari:
Charles Chaplin
íslenskur texti.
kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.15.
Bud í
Vesturvíking
Sprenghlægileg og spennandi lit-
mynd, með hinum Irábæra jaka
Bud Spencer.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10 og 5.10.
Þegar vonin
ein er eftir
Raunsæ og áhrifamikil mynd,
byggð á samnefndri bók sem kom-
ið hefur út á íslensku. Fimm hræði-
leg ár sem vændiskona í París og
baráttan fyrir nýju lífi.
Miou-Mlou - Maria Schneider.
Leikstjóri: Daniel Duval
fslenskur texti - Bónnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Montenegro
Hin spennandi og skemmtilega, og
dálítið djarfa sænska litmynd, með:
Susan Anspach, Erland Joseph-
son, Per Oscarsson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikstjóri: Dusan Makavejev.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Svarti folinn
l(The Black Stallion)
F KANCIS FOWD COffOI*
Slórkostleg mynd framleidd al Fra-
ncis Ford Coppola gerö eftir bók
sem komið hefur út á islensku
undir nafninu „Kolskeggur”.
Erlendir blaðadómar:
***** (fimm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slíkri spennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Hver einstakur myndrammi er
snilldarverk.
Kvikmyndasigur. Pað er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöln
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5 og 7.20.
Síöustu sýningar.
Litla stúlkan við
endann á
trjágöngunum
(The little girl who lives down
the lane)
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jo-
die
Foster.
Endursýnd kl. 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SSðfijLHIL
Sími 78900
Salur 1
Frumsýnir grfnmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jafntramt frábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin i Bandaríkjunum
þetta áriö. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2___________
í Heljargreipum
(Split Image)
Ted Kotcheff (First Blood) hefur
hér tekist aftur að gera Irábæra
mynd. Fyrir Danny var það ekkert
mál að fara til Homeland, en ferð
hans þangað átti eftir að draga dilk
á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með
svona samstöðu eru góðar myndir
gerðar. Variety. Split Imageer
þrumusterk mynd. Hollywood
Reporter.
Aðalhlutv: Michael O'Keete, Kar-
en Allen, Peter Fonda, James
Woods og Brian Dennehy.
Leikstj: Ted Kotcheff. 4P
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
_________Salur 3___________
Blow out
Hörkuspennandi „thriller" gerð af
snillingnum Brian DePalma. Mynd
tyrir þá sem una góðum spennu-
myndum.
Aðalhlutverk: John Travolta og
Nancy Allan.
Myndin er tekin í Dolby Stereo.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
_________Salur 4___________
Porkys
Hin vinsæia grínmynd sem var
þriðja vinsælasta myndin Vestan-
hats í fyrra.
Aðalhlutverk: Dan Monahan og
Mark Herrier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flóttinn
Sýnd kl. 11.
LAUGARÁS
Skóla-
villingarnir
f AT SlBCUtOMT HIGH
Það er líf og fjör í kringum Ridge-
montmenntaskó|p i Bandarlkjun-
um, enda ungt og (rískt fólk við nám
þar, þótt það sé í mörgu ólíkt inn-
byrðis eins og við er að búast.
„ Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag
eru í myndinni.”
Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennif-
er Jason Leigh, Judge Reinhold.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.