Þjóðviljinn - 28.10.1983, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 28.10.1983, Qupperneq 23
Föstudagur 28. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 €m- I 'éi ty'-sf/'/ L JL A A& I A RUV® RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir 20.50 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: BogiÁgústsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Litli risinn (Little Big Man) Bandarisk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk: Dustini Hoffmann. Martin Balsam. Faye Dunaway, Chief Dan Ge- orge og Richard Mulligan. Háaldraður maður riíjar upp langan og viðburðarikan æviferil Tíu ára gamlan taka indiánar hann i fóstur eftir að hafa drepið foreldra hans og hann elst upp meðal þeirra. Á fullorðinsárum dvelst 'hann ymist meðal indíána eða hvitra manna og verður vitni að þeim blóðugu átökum þegar indiánar i Norður-Ameríku voru endanlega sigr- aðir og undirokaðir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 00.35 Dagskrárlok. Kastar tólfunum Kartín Thoroddscn skril'ar: Eg undirrituð tek mér hcr með penna í hönd til að lýsa furðu minni yfir Þjóðviljanum undan- farið. Ég hef keypt Þjóðviljann einan blaða áratugum saman og oft ver- ið eitt og annað í honum, sem ekki hefur verið vinsælt. Nú kastar þó tólfunum þegar langlokur eru birtar til þess að bera blak af Albert Guðmunds- syni, (Guðm. J), og ef Alþýðu- bandalagsmenn þurfa svo að fá línuna frá Sighvati Björgvinssyni. skák bridge Islandsmót kvenna í tvimenning var spilaö um sl. helgi og var þokka- leg þátttaka, 22 pör. Mótið fór hægt af'stað og var augljóst í fyrstu setu að konurnar voru ekki búnar að brýna „klærn- ar“. Spil no. 2 Gjafari A/N-s á: Norður S 872 H 875 TAKD86 L 93 Austur S 643 H D106 T 543 L 7542 Suður S AKDG9 H A93 T 972 L A10 Það er afar lélegt til afspurnar að ekkert par skyldi finna slemmu samning á N/S spilin og raunar gaf 690 toppskor í N/S. Ææ. Vestur S 105 H KG42 TG10 LKDG86 Gœtum tungunnar Heyrst hefur: Bæði samtökin kusu fulltrúa. Rétt væri: Hvortveggju samtökin kusu fulltrúa. (Eintala af orðinu samtök (eitt samtak, samtakið) er ekki til.) Maður sagði: Littu við í kvöld. Hann hugsaði: Líttu inn, eða: Komdu við. „Líttu við" merkir: Horfðu um öxl. 7.00 Veðurfregnir. Freltir. Bæn A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttut Er- lings Siguröarsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurtregnir. Morgunorð - Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9 05 Morgunstund barnanna: „Leitin aö vagnhjoli" eftir Meindert DeJong. Guörun Jónsdóttir les þýöingu sina (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfrettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 „Það er svo margt að minnast a" Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 Dægradvöl Þáttur um tómstundir. og frístundastörf. Umsjón: AnderS Hansen. 11.35 Djass 12.00 Dagskrá. Tonleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Kallað i Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson Hofundur les (4). 14.30 Miðdegistónleikar John Wilbraham og St. Martin-in-the-Fields hljomsveitin leikaTrompetkonsert í D-dureltir Johann Wilhelm Hertel; Neville Marriner stj. 14.45 Nýtt undir nalinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýutkomnar hljómplotur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fíladelfiuhljóm- sveitin ieikur „Spænska rapsódiu" eftir Maurice Ravel: Riccardo Muti stj. / Itzhak Perlman og Parisar-hljómsveitin leika „Spænska sínfóniu" op. 21 ettir Edouard Lalo; Daniel Barenboim stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Organleikur i Postulakirkjunni i Köln Hörður Áskelsson leikur. a. „Auf meinen lieben Gott ', sálmafantasíu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Inngang og passacagliu i f-moll eftir Pál ísólfsson. c. Improvisation um gamalt íslenskt sálma- lag eftir Hörð Áskelsson. 21.40 Norðanfari. Þættir ur sögu Akureyr- ar. Umsjónarmaður. Óöinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Djassþáttur Umsjónarmaöur: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.10 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Olafur Þóröar- son. 03.00 Dagskrárlok. Davíðslaut og Albertslundur -laut ....-lundur Pétur Knútsson skrifar: Einhver óró er í mér vegna götunafnanna nýju á Gufunesi. Frekar hefði ég getað sætt mig við virðuleg landsfeðraheiti, svo sem Davíðslaut og Albertslund. Enda eygi ég a.m.k. eitt vandamál framundan: Þegar Bjarni lét ríða geyst unt Gullinbrúvu þá rninnir mig að hann notaði beygingamynd, sem vart hefur tíðkast fyrr né síðar í málinu. Vandinn er: Eigum viö að halda okkur við rómantíska beygingafræði Bjarna og segja menn búaað Gullinbrúvu nr. 13? Sjónvarp kl. 22.20 Litli nsinn Karpov að tafli - 223 Karpov tapaöi einni skák á stórmótinu i Amsterdam sumariö 1980. Þaö var hinn öflugi ungverski stórmeistari Zoltan Ribli sem lagöi heimsmeistarann að velli í vel tefldri skák. Ribli náöi örlítið betri stööu úr úr byrjuninni en Karpov varöist vel og virtist eiga góöa jafnteflismöguleika langt fram i endatafl. Á örlagaríku augnabliki gerði hann sig sekan um mis- tök og Ribli náöi aö knýja fram sigur: Ribli - Karpov 40. Ke4! (Þennan geysisterka leik hafði Karpov sést ytir. Nærtækasti leikurinn i stöö- unni, 40. - Hxf2 strandar á 41. Rd8 og svartur tapar annað hvort hrók eöa verð- ur mát.) 40. .. Bf8 41. Ha7 Bd6 42. f4 Hh2 43. Ha6 Kf7 44. Re5+ Bxe5 45. Kxe5 Kg7 46. Ha7+ Kh6 47. Hxa4 Hxh4 48. Kf6 Hh5 49. e4 Hh4 50. e5 - og fimm leikjum siöar gafst Karpov upp. Anders Hansen er meö þátt sinn um tómstundir og frístundastörf kl. 11.05. f kvöld sýnir Sjónvarpið bandaríska bíómynd frá árinu 1970. Nefnist hún Litli risinn. Þar rifjar háaldraður maður uþp æviferilinn, ærið viðburðaríkan. Þegar hann er 10 ára gamall er hann tekinn í fóstur af indíánum, eftir að þeir hafa myrt foreldra hans. Ejst hann síðan upp með þeim. Á fullorðinsárum dvelst hann ýniist meðal hvítra nianna eða indíána og verður þá m.a. vitni að þeim blóðugu átökum þegar hvítingjarnir ekki aðeins rændu landinu frá þeim, sem áttu það heldur kúguðu þá einnig og þrælkuðu. - Leikstjóri er Arthur Penn en með aðalhlutverk fara Dustin Hoffmann, Martin Bals- am, Faye Dunaway, Chief Dan George og Richard Mulligan. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Myndin er alls ekki við hæfi barna. - mhg. Dustin Hoffmann (t.v.) í „Litla risanum“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.