Þjóðviljinn - 03.11.1983, Síða 13

Þjóðviljinn - 03.11.1983, Síða 13
Fimmtudagur 3. nóvember 1983 ÞJÖÐVILJINN -*-'SÍÐA-13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 28. október - 3. nóvem- ber er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um Jækna og lyfja- Púðapjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. '» Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir sámkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 2. nóvember Kaup Sala .28.000 28.080 .41.517 41.636 .22.712 22.776 . 2.9267 2.9350 . 3.7773 3.7881 . 3.5601 3.5702 . 4.9054 4.9194 . 3.4668 3.4768 . 0.5191 0.5206 .12.9780 13.0151 . 9.4133 9.4402 .10.5521 10.5822 . 0.01738 0.01743 . 1.5009 1.5052 . 0.2227 0.2233 . 0.1822 0.1827 .0.11934 0.11968 .32.788 32.882 vextir______________________________ Frá og með 21. október 1983 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur..............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 36,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar...1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar. a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vextir, forvextir...(27,5) 30,5% 2. Hlauparaeikningar...(28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. skuldabréf..........(33,5%) 37,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2,'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% sundstaóir__________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19:30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennirsaunatimar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 slöpp 4 bátur 8 ótrúr 9 hljóði 11 gælunafn 12 kátar 14 greinir 15 elska 17 kaldi 19 eyða 21 reyki 22 iða 24 manaði 25 tregi. Lóðrétt: 1 þykkildi 2 vaða 3 magi 4 saur 5 gola 6 reiði 7 jurt 10 hamast 13 þjótir 16 kvenfugl 17 mánuður 18 bók 20 títt 23 drykkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb 4 hóla 8 arkaðir 9 óska 11 gang 12 platar 14 aa 15 traf 17 steig 19 ási 21 kul 22 arta 24 árla 25 rita Lóðrétt: 1 gróp 2 baka 4 hagra 5 óða 6 lina 7 argaði 10 slátur 13 arga 16 fáti 17 ská 18 ell 20 sat 23 rr kærleiksheimilið Hvernig VEISTU að ekkert snjókorn sé öðru líkt. Mér sýnast þau öll vera eins. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. iögreglan Reykjavik............ sími 1 11 66 Kópavogur............ simi 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. simi 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik............ sími 1 11 00 Kópavogur............ simi 1 11 00 Seltj.nes............ simi 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 1 2 n 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 14 □ • 15 ■ 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 □ 24 n 25 folda Kæra dagbók! Ég kom mömmu í vont skap í dag. Viðurkenni að ég hagaði mér illa... H34 ...og mamma er góð. Það er mér að kenna, bara mér, þegar mamma verður reið. (Ritstjórnin tekur ekki ábyrgð á birtingu innsendra greina.) © BULLS svínharður smásál HEV, SVÍNHARÉXíR! VILTAJ KÁiöP/t hhrva^trrlvf a aeeius 25 K(e? nr [^ífÁFÍKT HArVAVTA£Cip f\ 2S Kí9. Efr OF gott til A9 'tSZft ^frrr! EN FtW ÞOAPOfc PRÖFI >f\Ð EKKl.. eftir Kjartan Arnórsson .... OG S'JO U6F E<ý HélRhJft ÁHRiPA •RilCT HAA 10.000 KR! tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrir- lestrarnir verða haldnir á Geðdeild Lands- spitalans á kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um- ræður verða eftir fyrirlestrana. íEkJ Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á Islandi. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Óháðl söfnuðurinn Félagsvist í Kirkjubæ n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. - Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar-Basar. Basar, til eflingar kirkjubyggingarsjóði Langholtskirju verður laugardaginn 5. nóv- emberkl: 14:00 í Safnaðarheimilinu. Úrval handunna jólagjafa, heimabakaðar kökur og happdrætti. Móttaka á munum og kökum föstudaginn 4. nóv. kl: 14:00 til 22:00 og laugardaginn 5. nóv. kl: 10:00 til 12:00. - Kvenfélag Langholtssóknar. Samtök gegn astma og ofnæmí heldur fund laugardaginn 5. nóvember að Norðurbrún 1 kl. 14.00. Gestir fundarins verða læknarnir Davíð Gíslason og Vil- hjálmur Rafnsson. Kaffiveitingar og fé- lagsvist. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Stjórnin. Sundfélagið Ægir Aðalfundur félagsins 1983 verður haldinn sunnudaginn 13. nóvember kl. 16.00 aö Fríkirkjuvegi 11. - Venjuleg aðalfundar- störf. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur, tekið verður á móti bazar- munum í féiagsheimilinu föstudagskvöld 4. nóv. frá kl. 8-10 og laugardag 5. nóv. frá 2-5 og sunnudagsmorgunn 6. nóv.frálO- 12 að Hamraborg 1. - Bazarnefndin. Gönguferð sunnudag 6. nóvember kl. 13 Lyklafell-Selvatn-Gunnarshólmi. Ekið uppá Sandskeið. Gengið frá Lyklafelli um Miðdalsheiði aö Selvatni og síðan Gunnarshólma. Létt gönguferð. Verð 200 kr. Ath.: Öskjurnar fyrir Arbækur F.(. eru fáanlegar á skrifstofunni. - Ferðafélag ís- lands UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 4.-6. nóv. Snæfellsnes. Brottför föstud. kl. 20. Á slóðum Bárðar Snæfellsáss (haustblót). Gamlar þjóðleiðir. Búðaklettur, Einarslón, völundarhúsið omfl. skemmtilegt. Kjöt- súpuveisla og kvöldvaka. Gist í félags- heimilinu Lýsuhóli (heitur pottur og sund- laug). Árleg ferð sem enginn ætti að missa af. Bókaniráskrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sunnudagur 6. nóv. kl. 13 Hellisheiði-Draugatjörn. Gengið með vörðum um gömlu þjóðleiðina að Hellukof- anum og Draugatjörn. Ferð fyrir alla. Reykjafellsganga ef vill. Verð 250 kr, frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Uppl. í síma (símsvari): 14606. Sjáumst. - Útivist. feröalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Alla daga vikunnar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 . - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Mai, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.