Þjóðviljinn - 13.12.1983, Side 4

Þjóðviljinn - 13.12.1983, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1983 Undraland Glæsibæ S. 81640 Andrés Dúkkur - hægt aö safna heilu setti - húsi, bíl, mótorhjóli, húsgögnum o.fl. Kvendúkkan 128 kr., hægt aö greiða henni. Karldúkkan 160 kr., húsgögn fylgja með karlinum. Mikið úrval af leikföngum. Sendum í póstkröfu. Skólavörðustíg 22a S. 18250. Lofn J Laugavegi 19 S. 21720. Dökkar gallabuxur, st. 28 - 38, verð 445 kr. Ljósar canvasbuxur, st. 28 - 36, verð 395 kr. Canvasbuxurnar eru til í fleir litum, t.d. dökkbrúnu og svörtu. Allur almennur herrafatn- aður er til hjá Andrési. íslenskir skrauthattar úr keramik: minni hatturinn, 298 kr., stærri hatturinn, 366 kr. Mikið úrval af gjafavöru, jólaskrauti, kertum og pottablómum. Pökkum í gjafapappír ókeypis. Sendum í póstkröfu. Sendum í póstkröfu. Plötubúðin Laugavegi 28 S. 20181 Marella Laugavegi 41 S. 11754 Besta úrvalið í nýjum poppplötum LPS 12“ og 7“ Langfyrstir með plöturnar Sérpantanir á mettíma Hlífðarplöst - innri umslög E EUOOCARO Franskt postulín, eldfast og nothæft í örbylgjuofna. Diskar 210 kr. Skeið 180 kr. Skál 380 kr. Glas 260 kr. Einnig er á boðstólum mikið úrval af fötum, skálum og fleiru. Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. Alparósin Suðurlandsbr. 2 Hótel Esju S.82219 Hvítur postulíns- kertastjaki með gyllingu. Verð 464 kr. Blómavasi úr hvítu postulíni með blárri skreytingu. Verð kr. 840 kr. Kerti frá 12 kr. Blómahringur - skreyting um kerti - verð 85 kr. Afskorin blóm, potta- plöntur og gjafavörur í fjölbreyttu úrvali. Glæsibæ. Sími 82922. Strammi Óðinsgötu 1, sími13130 Skíðahúfur Skíðahanskar Skíðalúffur Skíðagleraugu Rósamálaðar norskar trévörur eru nytsamar og fallegar jólagjafir. Þessi vara er í skemmtilegu úrvali og má nefna: Skóhorn á kr. 230.- 3 teg. fata- bursta frá kr. 340,- Lyklahengi frá kr. 210,- Minnisrúllur kr. 220,- Kistlar, eggjabikarar, diskar, skálar o.fl. Smáfólk Cindy-dúkkur, verð frá 170 kr. Hestur 480 kr. Kerra 490 kr. Austurstræti 17 S. 21780 Stór brúða 925 kr. Stóll 255 kr. Kreditkortaþjónusta. Sendum í póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.