Þjóðviljinn - 13.12.1983, Page 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1983
Kjallarinn
Full búð af nýjum vörum:
jakkaföt, skór, kjólar,
skartgripir,
frakkar og peysur.
Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta.
Vesturgötu 3
S.12880
Smáfólk
Austurstræti 17
S. 21780.
Tískuskóbúðin Mílanó
Sængurfatasett úr lérefti, verð frá 610 kr.
Straufrítt léreft verð frá 790 kr.
Giæsilegir þýskir,
franskir og ítalskir
dömuskór, úr vönduðu
leðri. Svartir, gráir,
brúnir,
verö 995 - 1.295 kr.
Kreditkortaþjónusta. Sendum í póstkröfu.
Jólaskór telpna og drengja. Litir: svart, blátt, hvítt, rautt.
Nr. 19-35.
Verð 490 - 690 kr.
Laugavegi 20
S.10655
Leðurstígvél, svört og
grá, verð 1.030 - 1.995 kr.
Númer eitt
Aðalstræti 16
S. 15640
Hér eru seld rúmteppi, dúkar og gólfmottur í
miklu úrvali, kerti, leikföng, glös og ótal margt
annað sem ekki fæst annars staðar.
Postulínsskál 1.635 kr.
Kaffikvörn 521 kr.
Kryddkrús 148 kr.
Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta.
Lýsing
Laugaveg 67
S. 22800
Fiðrildið
Skólavörðustíg 6
S. 10470
Allt til lýsingar heimilisins. Ljóskastarar,
brautir, Ijósaperur og fleira. Svo sem þessir
fallegu lampar, sem báðir eru með dimmi.
Leslampi, í hvítu svörtu og gylltu, 1.564 kr.
Kúlu-lampi á gylltum fæti 748 kr.
Barnafatnaður frá CACAHAREL. Föt á börnin frá 6
mánaða til 12 ára.
Samfestingurinn er til í bleiku, gulu, bláu og dökk-
bláu.
Verð 804 kr. Blússa 651 kr. Kjóll og buxur 1.508 kr.
Ennfremur barnafatnaður frá hollenska fyrirtækinu
OILILY.
Sendum í póstkröfu.
Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta.
Leðursmiðjan
Skólavörðustíg 17b
S. 28570
Dömu- og herraskyrtur úr 100%
bómull, verð 1.200 kr.
Vesti á dömur og herra, einnig úr
100% bómull, verð 750 kr.
Fæst í tískulitunum, svörtu, gráu og
röndóttu.
(slensk framleiðsla
Skólatöskur úr leðri, í litunum: Ijósbrún, dökkbrúnt, rauðbrúnt og svart;
verð 2.900 kr.
Skólatöskur úr rúskinni, í litunum: drapþ og ryðrautt; verð 2.100 kr.
íslenskt handverk.