Þjóðviljinn - 13.12.1983, Page 11

Þjóðviljinn - 13.12.1983, Page 11
Jólagjafahandbók 1983ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 11 Veltir hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. KLIPPAN TUFFY! Barnapúðinn! Fyrir börn sem vaxin eru upp úr barnastólnum. Verð kr. 598. Vinnan Síðumúla 29 S. 34411. Carl A. Bergmann Skótav%a'j1%i ,5 Vinnan Síðumúla er sérverslun með vinnufatnað. Vinnufatnaður er hentug og góð jólagjöf. Samfestingurinn er úr 100% bómull og það má sjóða hann. Fæst í bláu og grænu. Verðið er kr. 632. Sendum í póstkröfu. Kienzle skólaúr drengja, höggvarin, verð 598 kr. Newton skólaúr stúlkna, verð 760 kr. Quartz hálsúr á verði frá 595 til 2700 kr. Mikið úrval. Sendum í póstkröfu. K. Auðunsson Grensásvegi 8 S. 86088. Olympía Baðvigt. Hægt er að stilla hana á ákveðinn kílóafjölda, og fylgjast þannig með því hvort þyngdin eykst eða minnkar. Verð: 748 kr. Laugavegi 26 S.13300 Handraðinn Austurstræti 8 S. 14220 Þessi fallegi bómullarsloppur fæst vínrauður og blár. Hann er hnepptur að framan og er í stærðunum 38-48. Verð 2.966 kr. Yfir 100 tegundir eru til af sloppum og heimagöllum úr velúr, frotti, silki og loðefnum á verðinu frá 980 - 2.966 kr. Mikið úrval af fallegum gjafavörum. íslenskir lampar, úr leir, handunnir hjá Glit. Tvær stærðir. Verð 685 og 864 kr. Einnig úrval af „pínustyttun- um“ vinsælu frá Bing og Gröndahl, 595 kr. Athugið að við erum einnig með verslun í Glæsibæ. Breiðholtsblóm Amta,SS»2 Tómstundahúsið uuBSÍft Dómus UuT^i,9o Mjög fallegar og sérstæðar skreytingar frá 250 kr. Kúlan 570 kr. Sendum í póstkröfu. Kertaskreytingin Kreditkortaþjónusta. kostar 690 kr. VISA-kort. Með dúkkuhöfðinu frá Sabíno fylgir allt sem þarf til hárgreiðslu og andlitssnyrtingar, svo sem rúllur, augn- hár, varalitir, and- litsfarði, hárlitur, o.fl. Verð 372 kr. Einnig til höfuð sem hefur þá sérstöku eiginleika að topp- inn er hægt að síkka og stytta án þess að klippa... Verð 1260 kr. Herrapeysur úr lambsull, vínrauðar, bláar, Ijósbláar, eða Ijósmosagrænar, 714 kr. Shetlands-ullarpeysur frá 590 kr. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 S.14281 GREAT WORLD ATLAS 182 bls. bók full af fróðleik, sjálfsögð eign á hverju heimili. Verð 1.295 kr. THE BODY PRINCIPAL (Samið hefur Victoria Principal úr Dallas þáttunum) 190 bls., 100 myndir svart-hvítar. Loksins er komin líkamsræktarbók fyrir venjulegt fólk. 15-30 mínútna æfingarprógramm á dag. ATH.: „The Body Principal“-tónband fylgir hverri bók meðan birgðir endast. Verð 695 kr. WEBSTER’S NINTH NEW COLLEGIATE DICTIONARY 1560 bls. Um 200.000 orð og orðasambönd, frá hinu þekkta útgáfufyrirtæki Merriain-Webster. Verð: Standard edition 960 kr. Verð : Delux edition 1.225 kr. OXFORD DICTIONARY OF CURRENT IDIOMATIC ENGLISH 680 bls. Loksins er seinna bindið komið á sérstöku verði: aðeins 995 kr. Ennfremur fást allar íslenskar jólabækur, jólaplötur og jólakort svo og hljóm- plötur og kassettur. Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.