Þjóðviljinn - 13.12.1983, Síða 17
Jólagjafahandbók 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
Einar Farestveit
Bergstaðastræti 10a
S. 16995
Picering teljari er undra-
tæki, hann telur hve
margar klukkustundir
nálin í plötuspilaranum
hefur veriö í notkun.
Eftir 500 - 1000 klst.
notkun fer venjuleg
demantsnál aö
skemma plöturnar.
Jólagjöfin fyrir plötueig-
andann, verð 950 kr.
Klakamyljari kvað vera orðinn ómissandi á flest-
um heimilum erlendis, verð 1.975 kr.
Toshiba hrærivélin, sem hakkar, hrærir, rífur og
hnoðar, er þarfaþing. Þú ýtir á hnappinn og hún
vinnur verkið á örskotsstund, verð 5.197 kr.
TÓTA - er stóllinn sem
hægt er að taka með sér
og setja á hvaða borð serri
er,v- hjá ömmu, í sumar-
bústaðnum, heima í eld-
húsi, hjá dagmömmu, og
líka á veitingastöðum þeg-
ar pabbi og mamma bjóða
út að borða, verð 870 kr.
Einu sinni Toshiba-, og svo aftur og aftur. Þessvegna renna
útvarps- og kassettutækin frá Toshiba út eins og heitar lumm-
ur. Mikið úrval af þessum frábæru tækjum, verð frá 4.975 kr.
Toshiba örbylgjuofnar eru
löngu landsþekktir.
Höfum mikið úrval af ílátum
fyrir örbylgjuofna, hvort sem
til stendur að baka, steikja,
sjóða eða poppa, verð frá
395 kr.
tíeysitjolbreytt úrval vasatölva, allar stærðir og gerðir. Miklir
reikningsmöguleikar, jólagjöf fyrir stærðfræðinga á öllum aldri
Nauðsynlegttæki í útreikninga
á verðbótaþátt oa vísitölu í heimilis-
bókhaldinu, verð frá 350 kr.
2? <4^ J?
& ^
3? ^ o*
0HITACHI
Glæsilegt tæki
frá Hitachi
Margar gerðir af útvarps- og kasettutækjum frá
Hitachi. Þau fást bæði með föstum og lausum
hátölurum, verð 8.600 kr.
Vandaðar
gjafir frá
Vilberg
og
Þorsteini
Sú létta og lipra
Það fer svo sannarlega lítið fyrir þessari Hitachi
ryksugu, en hún er samt einstaklega kraftmikil.
Hún er á hjólum, fæst í tveimur gerðum, og
veröið kemur á óvart: 2.850 kr.
Kassettu- og
videospólur
Kasettuspólur eru góð jólagjöf, hvort heldur er
margar saman, eða svona með einhverju öðru.
Þær eru upplagðar í „ódýra pakkann" kosta að-
eins 70 kr. Einnig fyrirliggjandi Videókasettur frá
BASF, kjörin gjöf fyrir mynbandseigandann, frá
600 kr.
Vilberg&Þorsteinn
Laucjavegi 80 simar 10259 -12622
0HITACHI