Þjóðviljinn - 13.12.1983, Qupperneq 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN iJólagjafahandbók 1983
Veltir hf.
Suðurlandsbraut 16
S. 35200.
Húsgagnaverslun
Guðmundar
Smiðjuvegi 2, Kópavogi
S. 45100.
Leðurverk
Skóiavörðustíg 17a.
KLIPPAN KOMBI!
Beltastóllinn!
Fyrir börn sem vaxin eru upp úr barnastólnum.
Verð kr. 1683.
Unglingasamstæða með plötuhólfi (stækkanleg).
Hæð 150 cm, dýpt 45 cm, lengd frá 120 til 240 cm.
Verð kr. 9967. Sendum í póstkröfu.
Handsaumaðar skólatöskur.
Lægri taskan kostar 3700 kr.
Hærri taskan sem er með brydduðum köntum,
og fóðruð með sauðskinni kostar 5500 kr.
Handunnar leðurvörur í fjölbreyttu úrvali.
JL-húsið
Hringbraut 121
S.10600
Katel
Laugavegi 20
gengið inn frá Klapparstíg
S. 18610
Fókus
Lækjargötu 6b
S.15555
Þetta símaborð er eitt af mörgum, er hér fást.
Það er úr beyki og kostar 8.700 kr. Einnig úr furu
á 7.300 kr.
| væww&æi.t i-f twim §
H rn.1t/i4 i»4H
(;\l.i:i!IK MVKCflT
Plaköt í álrömmum.
Steinberg í álramma 2.245 kr.
David Hockney í álramma 2.840 kr.
Einnig til óinnrömmuð plaköt, frá 290 kr.
Fjölbreytt úrval af kortum, smellurömmum og afsýrð-
um húsgögnum.
Sendum í póstkröfu.
sikinbkik;
Sjónaukar í miklu úrvali.
8x40 verð 2.757 kr.
10x50 verð 3.320 kr.
Sendum í póstkröfu.
Gevafótó
SACAR
Ijósmyndavélatöskur,
frá 988 kr.
BUSHNELL
sjónaukar
frá. 1.993 kr.
Ljósmyndabækurnar vinsælu, Taktu betri
myndir og Ljósmyndabókin, eru einnig gjafir
sem gleðja alla Ijósmyndara.
CULLMANN þrífætur frá 1.130 kr.
Sendum í póstkröfu.
Austurstræti 6
S. 22955
Hreiðrið
Smiðjuvegi 10, Kópavogi
S. 77440
JL-húsið
Jólagjöfin
fyrir eiginmanninn
og eiginkonuna
er Holland Electro
ryksugan,
sannkallaður heimilisgripur.
Fæst í þrem litum
og þremur gerðum.
Verð 5.628 - 6.980 kr.
Mikið úrval vandaðra svefnbekkja í ýmsum litum,
frá 4.450 kr. Einnig svefnbekki sem hægt er að
breikka um helming - í tvíbreiða - frá 11.185 kr.
Hringbraut 121
S.10600
Veltir hf.
Suðurlandsbraut 16
S. 35200.
KLIPPAN BABY!
Burðarrúmsöryggi
veitir yngstu börnunum hámarks öryggi í
bílnum.
Verð kr
2128.