Þjóðviljinn - 13.12.1983, Qupperneq 27
Jólagjafahandbók 1983ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
Safnið er nýjung í Playmohúsunum.
Verð á húsunum er frá 988 kr.
Playmo space flaugar og farartæki. Verð frá 344 kr.
Og ekki má gleyma geimstöðinni vinsælu.
Perlukubbarnir eru nýjung á markaðnum. Þú getur byggt
eins hátt og þú vilt, því kúlurnar inní kubbunum koma í veg
fyrir að „byggingin" detti. Verð frá 459 kr.
Playmostelpa með dúkku og dúkkuvagn,
kostar 64 kr, hún er tilvalin gjöf í skóinn.
Auðvitað fæst líka samskonar strákur á
hjóli, einnig stelpur á hjóli, og margt, margt
fleira.
Þyrla, Fischer-technik, fyrir börn frá 6 ára
aidrei. Samsetningarleikföngin eru þrosk-
andi og skemmtileg og fást í miklu úrvali.
Verð 1.249 kr.
Fischer- Technik og Fischer-Form eru leikföng, sem lítið hafa
sést hér á markaðnum, en hafa náð miklum vinsældum er-
lendis, einkum í Þýskalandi, þar sem þau eru framleidd, og í
Skandinavíu. Fisher-Technik og Fisher-Form eru
samsetningar-leikföng fyrir börn frá tveggja ára aldri og allt upp
íflókin hobbý-leikföng fyrir unglinga og fullorðna. Fido býður nú
upp á fjölbreytt úrval af þessum þroskaleikföngum í fyrsta sinn.
Fischer-formfarartækisemhægteraðtaka í sundur og setja
saman. Fyrir börn frá 4 ára aldri. Verð frá 209 kr.
Söluturninn er ein af mörgum nýjungum í Playmo á þessu ári.
Allt semer á myndinn fylgir með.
Playmo-ævintýraheimur
barnanna verður um þessi
jól, eins og undangengin
jól, vinsælasta leikfangið.
Reyndar er Playmo ekki
bara leikfang, Playmo er
einnig þroskandi félagi.
KREDITKORT
VELKOMIN
Playmo-skólabíll með svo mikið af fylgihlutum að hann heldur
krökkunum föngnum tímunum saman.