Þjóðviljinn - 26.06.1984, Blaðsíða 4
ÍÞROIflR
Völsungur-
KS
Húsvflúngar fengu óskabyrj-
un, strax á annarri mínútu lagði
Kristján Olgeirsson knöttinn
fyrir Svavar Geirfinnsson sem
sendi flrnafasta bíru í netið af
vítateigshorni, óverjandi.
En á 39. mínútu varð keðja
vamarmistaka Völsunga til þess
að Siglfirðingar náðu að jafna.
Sigurður Sigurjónsson fékk bolt-
ann frá varnarmanni, sendi inní
vítateiginn þar sem Björn Ingi-
marsson náði að koma boltanum
í netið, 1-1.
Þegar sjö mínútur vom liðnar
af síðari hálfleik tók Beggi í
Skálabrekku (Kristján) horn,
sendi hátt fyrir mark KS og Sig-
mundur Hreiðarsson hinn há-
vaxni kjötiðnaðarmaður skallaði
Kristján
Olgeirsson
skoraöi þriðja
mark Völsungs
boltann í jörðina og inn, 2-1. Á
79. mínútu innsiglaði svo Krist-
ján sigurinn, fékk boltann frá
Birni bróður sínum og skoraði
með þrumuskoti frá vítateig, 3-1.
Sanngjarn sigur Völsunga sem
spiluðu oft laglega og sýndu meiri
hugmyndaauðgi í sóknarleik sín-
um en áður. Þeir eru nú komnir
að hlið FH á toppnum og frammi-
staðan er framar öllum vonum.
Kristján og Sigmundur voru
bestu menn liðsins.
Bretarnir Colin Thacker og
Darren Southern léku í fyrsta
sinn með KS. Báðir voru fremur
hlédrægir og óstyrkir en einkum
Southern, sem er mjög teknískur
leikmaður, gæti reynst liðinu vel.
Ómar Guðmundsson markvörð-
ur var einna bestur í jöfnu liði.
- AB/Húsavík
2. deild í knattspyrnu:
Húsvíkingar
halda sínu striki
Komnir að hlið FH sem tapaði á heimavelli gegn Víði
Eyjamenn litlausir á Króknum og eru í þriðja neðsta sœti
Njarðvík n M Tindastóll ÍBÍ
Skallagrímur Æmm * ÍBV UmU Einherji
0-0
Leikurinn einkenndist af miklu
miðjuþófi og festu en lítilli knatt-
spyrnu, í sólskini og góðu veðri. Þrátt
fyrir sigur heimamanna sem nú þok-
ast ofarlega í deildina átti Skallagrím-
ur heldur fleiri tækifæri.
Snemma í fyrri hálfleik bjargaði
Sigurður ísleifsson Njarðvíkingur á
línu eftir skot Gunnars Orrasonar.
Nokkrum mínútum síðar komst
Gunnar innfvrir vörn Njarðvíkur og
skaut en Olafur Birgisson varði
meistaralega.
Á 25. mínútu var brotið á Hauki
Jóhannssyni fyrir innan vítateig Skall-
agríms og var hiklaust dæmt víti sem
FreyrSverrisson skoraði úr. Borgnes-
ingar voru mjög óhressir með þennan
dóm.
Fátt markvert gerðist síðan fyrr en
á 75. mín. en þá tókst Hauki Jóhanns-
syni að sóla í gegnum vörn Skalla-
gríms og skora, 2-0. Þrátt fyrir
tveggja marka mun gáfust Borgnes-
ingar engan veginn upp, með þeim
árangri að á 87. mínútu tókst Gunnari
Jónssyni að skora með fallegu skoti
frá vítateig, 2-1. Ekki munaði nema
hársbreidd að Skallagrími tækist að
jafna þegar Gunnar Jónsson slapp í
gegnum vörnina en Ólafur kom út á
réttum tíma og varði fast skot hans.
Hjá Njarðvík voru Guðmundur
Sighvatsson, Freyr og Ólafur mark-
vörður bestir en Gunnar Jónsson,
Gunnar Orrason og Kristinn Arnar-
son markvörður hjá Skallagrími.
-ÞBM/Suðurnesjum
Tindastólsmenn fengu þá dags-
skipun að gefa Eyjamönnum
aldrei frið og það gekk vcl, gest-
irnir virtust langtímum saman
sáttir við að halda boltanum að-
gerðarlaust hjá sínum öftustu
mönnum. Lið ÍBV olli miklum
vonbrigðum, var mun slakara en
lið ísflrðinga sem kom hingað síð-
ast og fer ekki upp í 1. deild með
svona áframhaldi.
Marktækifæri voru af skornum
skammti, enda var leikurinn eitt
miðjubasl. Sigurfinnur Sigur-
jónsson fékk gullið færi á 20. mín-
útu en skaut yfir opið Eyjamark-
ið. Á fyrstu mínútu síðari hálf-
leiks skaut Bergur Ágústsson í
stöng Tindastólsmarksins og þá
er allt upptalið.
Aðeins tveir Eyjamenn, Lúð-
vík Bergvinsson og Þórður Hall-
grímson virtust mættir á staðinn
til að berjast til sigurs. Hjá Tind-
astól stóð Rúnar Björnsson sig
einna best, duglegur sóknarbak-
vörður. Heimamenn eru ánægðir
með stigið, hið fyrsta sem þeir
hljóta á heimavelli í 2. deildinni.
- PS/Sauðárkróki
Hreiðar Sigtryggsson, sem um
árabil varði mark ísfirðinga,
kom með núverandi lærisveina
sína, Einherja frá Vopnaflrði, í
heimsókn á laugardaginn og hélt
heim ansi lukkulegur með eitt stig
í pokahorninu.
Ísfirðingar sóttu látlaust, ef
upphafsmínúturnar eru undan-
skildar, en gegn Hreiðari og hans
sterku og baráttuglöðu vörn gekk
ekkert þótt lengi vel virtist aðeins
tímaspursmál hvenær markið
kæmi. Bestu færi komu á 14. mín-
útu, dauðaséns eftir horn, og á
75. mínútu er Guðmundur Jó-
hannsson skallaði rétt yfir. Guð-
mundur Magnússon var felldur á
vítateig á 69. mínútu en ekkert
dæmt.
Atli Einarsson, Kristinn Krist-
jánsson og Benedikt Einarsson
stóðu uppúr í liði ÍBÍ. Hreiðar
stóð sig með prýði í Einherja-
markinu og Gísli Davíðsson var
bestur útispilaranna að austan.
- GK/ísafirði
SV-riðíll
Fylkir
VíkingurÓ
Fylkismenn voru betri aðilinn í
leiknum en það eru mörkin sem
telja og með þessum sigri eru Vík-
ingar búnir að koma sér hagan-
lega fyrir á toppi riðiisins. Þeir
léku þarna sinn fjórða leik á átta
dögum en herjuðu út sigur þrátt
fyrir þreytuna.
Á 31. mínútu var Ólafur
Magnússon markvörður Fylkis
með knöttinn við tærnar er Pétur
Finnsson laumaðist að honum,
náði af honum boltanum og var í
þann veginn að skora er Ölafur
braut á honum. Vítaspyrna, sem
Gunnar Örn Gunnarsson skoraði
úr. Viðar Gylfason kom síðan
Víkingi í 0-2 fyrir hlé með marki
eftir skyndisókn. Hilmar Árna-
son minnkaði muninn fyrir Fylki
en enn náðu Ólsarar góðu upph-
laupi, Pétur renndi á Loga Úlf-
ljótsson sem skoraði, 1-3. §ig-
hvatur Bjarnason minnkaði mun-
inn fyrir Fylki með hörkuskalla
eftir hornaspyrnu fimm mínútum
fyrir leikslok én Víkingar héldu
út og sigurinn var þeirra.
Snœfell
Reynir S.
Snæfellsmenn börðust vel en
það dugði ekki til að hamla veru-
lega á móti sterkum Sandgerð-
ingum. Þórður Ólafsson bak-
vörður skoraði fyrsta markið eftir
20 mínútur og Ómar Björnsson
bætti öðru við úr vítaspyrnu
skömmu fyrir hlé. Fljótlega í
síðari hálfleik skoraði Jón Guð-
mann Pétursson þriðja mark
Reynis og þar við sat.
3. deild í knattspyrnu:
Víkingarnir stálu
sigri í Árbænum!
Gunnar Örn Gunnarsnon og Pétur
Finnsson komu mjög við sögu í
sigri Víkinga á Fylki.
Grindavík
Stjarnan
Bakvörðurinn Sigurður Ólafs-
son skoraði eina mark leiksins
eftir mjög skemmtilega sóknar-
lotu heimamanna á 37. mínútu.
Grindvíkingar voru meira með
boltann í fyrri hálfleik, síðan var
jafnræði framan af þeim síðari en
síðasta hálftímann sótti Stjarnan
látlaust og voru heimamenn
heppnir að halda stigunum þrem-
ur.
Selfoss
HV
Páll Guðmundsson, hinn korn-
ungi framlínumaður, færði Sel-
fyssingum forystuna strax á fyrstu
mínútu með góðu skoti. Þórarinn
Ingólfsson kom heimamönnum í
2-0 á 35. mínútu með skalla eftir
varnarmistök Skagaliðsins.
Magnús Ingvason (MING) slapp
einn innfyrir vörn Selfyssinga á
55. mínútu og minnkaði muninn í
2-1. HV sótti nokkuð eftir það en
Stefán Halldórsson þjálfari færði
sig þá úr framlínunni á sinn gamla
stað í vörninni og Selfoss hélt sín-
um hlut.
Staðan í SV-riðli:
VfkingurÓ...........6 5 10 15-6 16
ReynirS.............5 4 1 0 12-1 13
Stjarnan............6 4 0 2 17-4 12
Fylkir..............5 3 1 1 14-6 10
Selfoss............5- 2 0 3 6-8 6
Grindavík..........5 1 2 2 6-7 5
HV.................5 1 1 3 7-11 4
ÍK................5 0 1 4 3-17 1
Snæfell............6 0 1 5 3-23 1
Markahæstir:
Gunnar Örn Gunnarsson, Víkingi.4
Ómar Björnsson, Reyni..........4
Þórhallur Guðjónsson, Stjörnunni.4
mark fyrir Hugin, beint í sam-
skeytin eftir aukaspyrnu. Þá
fengu Reyðfirðingar tvær víta-
spyrnur og Gústaf Ómarsson
skoraði úr báðum en Sveinbjörn
jafnaði fyrir Huginn með lang-
skoti og Arnar Jónsson kom
Seyðfirðingum 3-2 yfir fyrir hlé.
Kristján Jónsson skoraði síðan
snemma í seinni hálfleik, 4-2. Þá
fengu Kuginsmenn á sig slysa-
mark, markvörður þeirra
missti knöttinn milli fóta sér og
Lúðvík Vignisson skoraði, 4-3,
og Sigurbjörn Marinósson jafn-
aði loks, 4-4, með skoti beint úr
aukaspyrnu fimm mínútum fyrir
leikslok. Fyrsta stig Reyðfirð-
inga.
Þróttur N.
Leiftur
NA-riðill:
Huginn M M
Valur Rf.
Átta mörk í leik tveggja neðstu
liðanna á Seyðisfirði og
Sveinbjörn Jóhannsson gaf tón-
inn í byrjun er hann skoraði gull-
Nýliðar Leifturs frá Ólafsfirði
halda sínu striki og náðu góðu og
verðskulduðu stigi í Neskaup-
stað. Þróttarar voru heldur sterk-
ari framan af og í byrjun síðari
hálfleiks fengu þeir vítaspyrnu
sem Birgir Ágústsson skoraði úr.
Eftir markið pressuðu Ól-
afsfirðingar stíft og þeir uppskáru
fljótlega jöfnunarmark er Krist-
inn Björnsson þjálfari þeirra
skallaði í netið eftir hornspyrnu.
FH
Víðir
Víðismenn uppskáru þennan
ágæta sigur á Kaplakrikavelli í
Hafnarfirði á laugardaginn með
því að spila skynsamlega, berjast
vel og nýta færin sem gáfust.
Fyrsti ósigur FH í deildinni í ár,
en Víðir komst úr fallsæti með
sigrinum.
Víðir tók forystu á 16. mínútu
er Guðmundur Jens Knútsson
skallaði fallega í mark FH eftir
aukaspyrnu. FH pressaði stíft
það sem eftir var fyrri hálfleiks en
vörn Víðis og Gísli Heiðarsson
markvörður léku mjög vel og
bægðu allri hættu frá.
Leikmenn Víðis drógu sig til
baka í síðari hálfleik og FH komst
lítt áleiðis, uns Pálma Jónssyni
tókst að jafna á 60. mínútu. Hann
fékk boltann óvaldaður frá Sigur-
þóri Þórólfssyni og skoraði af ör-
yggi. Við þetta fóru Garðspiltar
að sækja meira og þeir uppskáru
sigurmark sjö mínútum fyrir
leikslok. Bakvörðurinn Ingi-
mundur Guðmundsson skaut þá
frá vítateig, og í bláhorninu hafn-
aði knötturinn.
Gísli markvörður, Marteinn
Geirsson þjálfari sem hélt vel
utanum varnarleikinn, Guð-
mundur Jens og Grétar Einars-
son voru bestir hjá Víði en Sigur-
þór og Magnús Pálsson léku best
hjá FH. Það háði Hafnarfjarðar-
liðinu að Dýri Guðmundsson lék
ekki með vegna meiðsla og vörn
liðsins og miðja voru í slakara
lagi.
-«g
Staðan
í 2. deildarkeppninni i knattspyrnu:
FH..................7 5 1 1 15-5
Völsungur...........7 5 1 1 14-7
Njarövik...........7 4 1 2 8-5
Skallagrímur.......7 2 2 3 10-9
KS.................6 2 2 2 9-8
ÍBÍ................7 2 2 3 11-12
Viðir..............7 2 2 3 8-13
ÍBV................6 14 1 7-7
Tindastóll.........7 2 1 4 8-16
Einherji...........7 0 2 5 5-13
Markahæstir:
Haukur Jóhannsson, Njarðvík......
Ingi Björn Albertsson, FH........
Svavar Geirf innsson, Völsungi...
Sigurjón Kristinsson, ÍBV........
Guðmundur Jóhannsson, ÍBI........
Pálmi Jónsson, FH................
Guðmundur Jens Knútsson, Viði.....
Garðar Jónsson, Skallagrími......
Sigurf innur Sigurjónsson, Tindast...
16
16
13
8
8
8
8
7
7
2
.6
.6
.5
.4
.4
.4
.4
.4
.4
HSÞb
Magni
Jón Kr. Gíslason landsliðs-
maður í körfuknattleik dvelur í
Mývatnssveitinni í sumar og
þangað tók hann með sér fót-
boltaskóna. Hann gerði eina
markið á glæsilegan hátt um
miðjan fyrri hálfleik, með hörku-
skoti af 25 m færi. Mývetningar
áttu mun meira í leiknum og Ari
Hallgrímsson átti t.d. skot í þver-
slá Magnamarksins.
Staðan í NA-riðli:
Leiftur............5 3 2 0 8-3 11
Þróttur N..........5 2 3 0 11-7 9
Magni..............6 2 2 2 8-7 8
HSÞ.b..............5 2 2 1 6-5 8
Austri..............5 13 1 6-6 6
Huginn..............5 0 3 2 9-12 3
ValurRf.............5 0 1 4 6-14 1
Markahæstir:
Guðmundur Ingvason, Þrótti.....3
Hafsteinn Jakobsson, Leiftri...3
Kristján Kristjánsson, Þrótti..3
Þórhallur Guðmundsson HSÞ.b....3
Næstu leikir:
Heil umferð verður leikin í A-
riðli annað kvöld. Þá leika HV-
Grindavík, ÍK-Snæfell, Reynir
S.-Selfoss og Stjarnan-Fylkir.
- VS.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. júní 1984